Norðurland


Norðurland - 20.07.1912, Blaðsíða 4

Norðurland - 20.07.1912, Blaðsíða 4
Nl. nS Roald Amundsen er að sernja bók um stiðurheitn- skautsför sína. Hefir hann gert samn- inga um útgáfu hennar á i 5 tungumál- um. Þýzkur maður einn, I.. Lehmann í Miinchen, hefir keypt útgáfuréttinn af honum til þe->s að gefa hana út á 11 tungumálum, og auk þess er verið að gefa hana út á fjórum öðrum mál- um. BiaðiO »Reykjavík* skifti um ritstjóra 1. þ. m. Er nú tekinn við blaðinu Bjarni Pálsson lög- fræðingur, sonur Páls heitins Ólafs- sonar skálds, f stað Stefáns Run- ólfssonar. Jón Ólafsson mun þó skrifa þar >pólitíska« Ieiðara eftir sem áður. er bezta og ódýiasta skilvindan. Skilur 120 potta á klukkustund. Kostar 75 krónur. Útsölumaður Otto Tulinius. KROKEYRARTUNIÐ er til sölu nú í haust. Semja ber fyrir 15. september við Kr. Sigurðsson. Ostar: Mysu- Mejeri- Oouda- Russisk StejDpe- Ejdamer- Schweitzer-ostar nýkomnir í verzlun Sig. Sigurðssonar. í Góða, hvfía vorull kaupir KLÆÐAVERKSMIÐJAN »GEFJUN« á Akureyri hæsta verði fyrir peninga út í hönd. Fiskilinur ^ önglar. Ódýrast í verzlun Sig. Sigurðssonar. I/X Erfiðismannabuxur, Stærst og ódýrast úrval / verzlun Sig. Sigurðssonar. f" ^ p ^ ^ ^ p p ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ 4» > í*. ♦ > * % % %. ** •* Sjófatnaður hvergi eins góður né ódýr og / verzlun SIG. S/GURÐSSONAR. *; ♦ *s <1 •*: -•f **: -1 •*; jtjtj^j^jtjtjtjtjtjtjtjtjtjtjtjtjij^jtjtjtjtjtjtjtjtjijijtjijtjtjtj Ætíð ber að heimta Kaffibœti Jakobs Gunnlögssonar þar sem þér verzlið. Smekkbezti og drýgsti kaffibætir. t>ví aðeins egta að nafnið JAKOB GUNNLÖGSSON og blátt flagg með hvítum krossi standi á hverjum pakka. Ábyrgðarmaður: Adam Þorgrímsson. Prentsmiðia Odds Björnssonar. 1912. 18 Hver var þessi togandi, eyðandi þrá eftir því sem hvorki hafði heiti né mynd? Jú, nú vissi hún hvað það var; það var söknuð- urinn. Hún saknaði þess að hafa ekki fult traust og fullan trúnað manns síns, og það hafði gert liana einmana og fáláta. Hún þráði svo innilega að vera honum samrýnd og taka þátt í hverri smágleði og sorg með honum, en hún náði ekki samhygð hans. Hann skildi hana alls ekki. Og þó var hann raunar æfinlega góður og vingjarnlegur við hana . . . en þessi vorkunnsemi . . . þessi Ijúfa lítillætisblíða — það var hún sem gerði hana svo kalda —; en hún þráði líf og yl. Stundum hafði hún óskað þess, þegar hún fann sárast til þess hve hún var einmana, að eitthvað kæmi fyrir sem breytti skyndilega lífi hennaráeinh vern hátt Hún óskaði að hún yrði dauðveik, eða hann, eða barnið þeirra — þá mundu þau ef til vill læra að skilja hvort annað betur og verða samrýndari . . . En það kom ekkert fyrir; dagarnir liðu breytinga- laust — þangað til nú —- þegar hann var kominn. — Hún hafði verið svo sæl þessa síðustu daga en nú var þessi stutti, indæli sumardraumur liðimi, — nú fór hann bráðum burtu, hinir löngu og ömur- legu haustdagar fóru í hönd, og hún átti að halda áfram að lifa |iessu tilbreytingalausu lífi eins og áð- ur — og hvað tók svo við? »Mamma! mamma! sérðu mig ekki?« 10 Ester leit út um gluggann til þess að sjá hvað- an hljóðið kæmi. »Hvar ertu, Sveinn?* »Komdu út og findu mig!« »Nei, komdu inn til mín, Sveinn litli!« Drengurinn kom inn hlaupandi og hljóp upp í keltu mömmu sinnar og lagðí hendurnar um hálsinn á henni. »Mamma leikur aldrei við Svein, mamma er ein- lægt að tala við ljóta, ókunna lækninn. Sveinn vill ekki sjá hann. Sveinn vill að pabbi læknir komi heim, þá fer mamma aldrei út með ókunnum lækni; þá er hún æfinlega heima hjá Sveini og leikur við Svein.« Ester þrýsti drengnum að sér og kysti hann ákaft hvað eftir annað. »Er mamma ekki góð við litla drenginn sinn?« spurði hún nærri því auðmjúklega. »Jú, elsku góða mamma mín«, sagði drengurinn og þrýsti höfðinu að barmi hennar; »-en Sveinn vill ekki sjá ókunnan Iækni, — hann á að fara burtu, er það ekki satt, elsku góða mamma?« Ester setti drenginn alt í einu niður á gólfið. »Hvaða vitleysu ertu að segja, Sveinn ; pabbi þinn vill að ókunni lækniiinn sé hér. Hann verður mjög reiður við þig ef þú ert vondur við »ókunna lækn- inn« sem þú kallar. Pabba og mömmu þykir vænt E?L‘L Heilræði. í samfleytt 30 ár hefi eg haft þrautainik- inn magasjúkdóm, sem virtist ólæknandi. Á þeim tíma leitaði eg eigi færri en 6 lækna og notaði meðul frá þeim öllum í langan tíma, en það varð alt árangurslaust. Þá fór eg að nota hinn ágæta „Kína-lífs-eliksír„ frá Valdemar Petersen, og er eg hafði eytt úr tveimur ilöskum, fann eg þegar nokkurn bata; og þegar eg hafði notað úr átta flösk- um, var eg orðinn svo hraustur, að eg gat etið allan mat án þess að mér yrði rneint af því. Og nú er það sjaldgæft að eg kenni sjúkleikans, en þá fæ eg mér eina inntöku af bitternum, og er joá heill aftur næsta dag Þess vegna vil eg ráða öum þeim, sam þjást af líkum kvilla, að nota þenna bitter og þess mun engan iðra er það reynir. Veðramóti í Skagafirði 20. marz 1911. Björn Jónsson, hreppstjóri, dbrm. Veðursímskeyti til J'íls- frá 23. júní til 6 júlí 1912. Ak. Gr. Sf. ís. Rv. I Vm. Þh. s. 9-3 5-5 7-5 8.0 10.3 8.3 9-7 M. 8.4 8.0 8.2 4.5 lO-S 8.8 10.7 Þ. 7.2 8.1 9.9 7.2 12.0 9-5 8.1 M. 9.0 14.2 7-3 97 11.7 9-5 10.0 F. 12.4 10.2 7.0 11.s 12.0 9.2 8.7 F. 17.0 13.6 8.8 I 1.0 12.0 10.5 9.2 L. 9.8 9.0 10.6 ■2-5 9« 9« S. 7.6 8.5 8.4 10.2 12.3 10.1 9.6 M. 8.8 5-5 9.8 9.0 193 10.0 I 1.0 Þ. 16.0 16.5 '3-i 143 11.2 9.0 10.5 M. ■S'° 17.0 ■3-9 11.4 11.0 10.1 9.8 F. •i4.5 io-5 13 7 IO.7 10.0 9-4 12.6 F. 15.0 17-5 10.7 8.8 «2.5 9-4 10.7 S. 9-i 10.0 «4 7 8-3 9.8 10.1 9.0 Kl.(f.h.)6 _ 6 - 6 - 6 — 6 — 6- 6

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.