Norðurland - 12.07.1913, Page 4
Nl,
104
Nýkomið í verzlun
J. V. Havsteens
á Oddeyri,
hinn ágæti heimsfrægi gosdrykkur «SinalcO", óáfengur drykkur mjög
gómsætur V2 liter flaska kostar aðeins 25 aura án flösku.
Pað mætti nefna um leið, að miklar birgðir eru til, af beztu tegundum
af Whisky t d QOLD MEDAL, RISK *** EILEAN DHW
Aold Dhue, Cojcnac og Rom, allskonar ekta vín, og ekki að gleyma
hinu frjálsselda ekta danska kornbrennivíni.
Prjónavéíarnar
frá Irmscher & Co. í Dresden eru taldar allra prjónavéla beztar og styðst
það álit við margra ára ágæta reynzlu. Almenningi er orðið það Ijóst, að það
margborgar sig1 að kaupa góða prjónavél, þótt hún sé nokkru dýr-
ari en þær, sem lakar reynast.
Irmscher prjónavélarnar er altaf hægf að panta hjá Halgr. Kristinssyni
kaupfélagsstjóra á Akureyri.
D. D. P. A.
* * *
Akureyri.
Skrifstofa í Strandgötu 23.
Talsími No. 96.
Símnefni: »Petroleum«.
Sfeinolfuföf
kaupir háu verði
síldarolíuverksmiðjan
„Ægir“
í Krossanesi við Akureyri.
Menn snúi sér því þang-
að með steinolíuföt sín.
N*tt
SMÉR
og hœnuegg kaupir háu verði,
verzlun
J. V. Havsteens.
Skandinavisk
^Exportkaff^SunjOgat^
F. Hjort & Co. Köbenhavn.
Reynið Boxkalf-svertuna
■J> I IM og notið ekki aðra skósvertu,
J’■ fæst hjá kaupmönnum alstað-
ar á íalandi.
Buchs FarvefabriK Köbenhavn, borgar enginn betur en verzlun
-----------------------------J. V. Havsteens, Oddeyri.
Gjalddagi
Norðurlands
var 1. júní. Kaupendur
blaðsins og útsölumenn,
eru beðnir að minnast
þess.
Ritstjóri: Jón Stefánsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar^
Tóm
sfeinoliuföf
2 íbúðarhús
til sölu.
Á góðum stað í bænum, eru
til sölu tvö íbúðarhús,
með óvanalega góðum
borgunarskilmálum.
Ritstj. yísar á seljandann.
Sænskt
timbur.
Gránufélagsverzlun á Oddeyri
hefir nú fengið mjög miklar birgðir af allskonar unnu
og óunnu
timbri.
Sé um stærri kaup að ræða, fá menn talsverðan af-
slátt frá hinu lága verði, sem timbrið er selt fyrir.
Oddeyri sh 1913.
Pétur Pétursson.
Konungleg hirðverksmiðja.
Bræðurnir Cloeffa
mæla með sínum viðurkendu SUKKULADETEGUNDUM, sem eingöngu eru
búnar til úr
fínasta kakao, sykri og Vanille.
Ennfremur kakaópúlver af beztu teg. Ágætis vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum
NSTEDl
dan^ka smjöriihi er beýh.
Biðjii *4m \eqund\mar r
.Séley* .Ingólflir" „Hehlo" eó& JscrFoiT
Ómjörlikið fcest einun^i^ fra ;
Diabolo
skilur 120 pt. á klst. Kostar 75 kr.
Reynsla fengin fyrir að hún er bezta
skilvindan sem nu er seld.
Aðalumboðsmaður
Offo Tulinius
1 Chr. Augusfinus I
f stofnsett 1750 §J
^ munntóbak, neftóbak, reyktóbak, vindlar og vindl- /gj
ingar fást allstaðar hjá kaupmönnum. jgj