Norðurland

Eksemplar

Norðurland - 21.07.1913, Side 3

Norðurland - 21.07.1913, Side 3
loy * ýtlþingi er heldur aðgerðarlítið enn þá. Engin mál afgreidd frá því. Hér koma nokkrar nefndarkosningar og frum- vörp: Frv. um íbúðarhús á prestssetrum L. H. B. Matthias, Ól. Br., B. Sv, Einar Geldingalæk. Frumvarp um að prentsmiðjur séu skyldaðar til að láta öll reglu- leg lestrarfélög fá ókeypis 1 eintak af öllum bókum og blöðum er þær prenta. Flutningsm. Tryggvi Kothv, J. Magnússon, Jón Ól, Vogbjarni, þorleifur. Frv. um að bygð verði símalína frá ísafirði til Aðalvíkur flytur Sk. Th. Nefnd: Sk. Th, Jón Jónsson, Jóh. Jóh, St. Fagraskógi, Þorleifur. Þingmenn Sunnmýlinga flytja frv. um afnám á hvalveiðum hér við land svohljóðandi: i. gr. Enginn hvalveiðamaður má hafa bækistöðvar hér á landi fyrir út- veg sinn. — 2. gr. Enginn maður má flytja á land hérlendis hval, sem hann hefir drepið, né neinar óunnar afurðir hvala, nema þeirra, er dauðir finnast 3. gr. Enginn maður má leigja, selja né Ijá nokkrum manni land til hag- nýtingar við nokkra þá athöfn, er bönn uð er í lögum þessum. 4. gr. Brot gegn lögum þessum varða sektum, 1000—4000 kr, er renna í landssjóð. Svo skulu og öll veiðarfæri og afli upptækogandvirði þeirra renna í lands- sjóð. 5. gr. Mál, sem rísa út af brot- um á lögum þessum, skal fara með sem opinber lögreglumál. 6. gr. Lög þessi öðlast gildi 1. jan. 1915 og gilda til 1. janúar 1925. 4 Hernaður og herskylda. Englendingar eiga engin almenn her- skyldulög, eins og flestar aðrar þjóð- ir. Einn rithöfundur á Englandi segir: Á þessari 20. öld, er erfitt að hugsa sér að allar stórþjóðir í Evrópu skuli kalla sig sannkristnar og siðmentar, en keppast samt við að ögra hver annari með þeirri botnlausri fjáreyðslu til hervarna, sem nægja mundi til að D.F. D. S. T,Douro‘‘ er væntanlegt til Akureyrar næsta föstudag. Þeir sem vilja senda vörur með skipinu, verða að gera afgreiðslunni aðvart sem fyrst ef þeir vilja eiga víst pláss. Akureyri 21. júlí 1912. Eggert Laxdal. Byssur. Fuglabyssur, sela- byssur, rifla og önnur skotfæri útvegar undirritaður ódýrast og frá beztu verksmiðjum í heimi. J. H. Havsteen. bletti á mannkyninu, sem valda vol- æði, fáfræði og fyrirmunun — gervöllu eitri allrar vorrar siðmenningar! Og enn þá erfiðara er að skilja, að svo mikill fjöldi manna skuli si og æ hafa í frammi eggjanir og æsingar í blöð- um og frá ræðustólum, jafnvel í kirkj- unum, að stjórnin leggi með lögum á fólkið nauðungar hernaðarskyldu (kon- skription). Að neyða landsins ungu sonu að eyða bezta menningar- og námstfma æfi sinnar til herþjónustu; það e’r hinn versti ójafnaður, það er hreint og beint glæpur— neyða hvern ungan mann að nema þá list að myrða og meiða náunga sinn, þegar ungling- urinn á að hafa numið eða vera sem bezt að nema gagnstæða lífsskoðun og lífsreglur, oftast samkvæmar kenn- ingu Friðarhöfðingjans: það er að minni skoðun dauðasök. Og er það nú, þegar tilhagar eins og hér í landi, að mikill landher er með öllu óþarf- ur, nema menn fari að einsog óðir menn og neyði aðrar stórþjóðir til lægja í oss rostann. M. J. ■ 4 Qjallarhorn hefir Jón ritstjóri Stefánsson gefið út nú um þingtfmann í Rvík. Kaup- endum »Norðurlands* á Akureyri verð- ur sent það af og til þeim að kostn- aðarlausu. SÆNSKT TIMBUR. Undirritaður hefir nú fengið stóran timburfarm af alskonar unnum og óunnum við. Ráðlegt er - fyrir þá, sem þurfa að fá sér timbur að festa kaupin meðan úrvalið er mest. Verðið lágt. Af- sláttur þegar mikið er keypt. Otto Tulinius. Hafsíldarnet og trassur ódýrast í verzlun Sn. Jónssonar. Uppboð. Fimtudaginn 31. júlí verður opinbert uppboð haldið við af- greiðslu Sameinaða gufuskipafélagsins á Akureyri og par selt hæztbjóðendum >/* tunna af tjöru, ný síldarnet ásamt fleiru. And- virðið á að greiðast við hamarshögg. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi, Afgreiðsla D. F. D. S. Akureyri 11 h 1913. Cggert Taxdal. Nýtt smér Og Hœn itegg keypt háu verði í Gránufélagsverzlun Nýtt smér Og Hænuegg eru keypt háu verði í verzlun Otto Tulinius. Oddeyri. Reynið Boxkalf-svertuna SUN og notið ekki aðra skósvertu, fæst hiá kaupmönnum alstað- á íalandi. Buchs Farvefabrik Köbenhavn, Klárhesfur 6 vetra gamall, til sölu hjá Rögnv. Snorrasyni.

x

Norðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.