Norðurland

Issue

Norðurland - 18.10.1913, Page 4

Norðurland - 18.10.1913, Page 4
15« Nl. Hanauncjar Gott islenzkt stöðugt keyptir hæsta verði í /tpothekinu. smer keypt hæsta verði gegn peningaborgun Sjaldgœfur atburður. Afarfínt og vandað karl- mannsúr að eins kr. 4.70. Hefir áreiðanlegan anker- gang í 36 tíma samfleytt, rent 18 karat gulli með raf- magnsvélum. 4 ára ábyrgð. 1 úr kr. 4.70. 2 úr kr. 9.10. Hverju úri fylgir ókeypis lalleg, gylt keðja. - Vandað kvenúr afarskrautlegt fæst fyrir kr. 5.70. 1 úr kr. 5.70. 2 úr kr. 11.10. Enginn áhætta. Skift vörum og pen- ingar endursendir. Pantið gegn eftir- kröfu. Úrsmiðja H. Splnzarn Krakau 310 Östriz. hjá Otto Tulinius. Nýung! Litmyndir (Semi-Emaille) eftir Ijósmyndum útvegar undirritaður í margskonar umgjörðum, svo sem, brjóstnælum, kapselum, prjónum, man- chethnöppum, hringum og fl. Mjög smekklegt og vandað. Komið og skoðið verðskrá ásamt sýnishorn- um. Halldór Arnórsson, l|.' sinymlari. Gott Sfeinolíuföf kaupir háu verði síldarolíuverksmið/an tör skilvindusmér og hœnuegg ávalt bezt borgað í J. V. Havsteens „Ægir“ verzlun Huder og Skind. í Krossanesi við Akureyri. Menn snúi sér því þang- að með steinolíuföt sín. Höjeste Priser erholdes ved at sende direkte tii Magnus & Co. Vestend 6, Köbenhavn. Forsög Gerpulveret Fermenta Prjónasaumnw kaupir undirritaður hæsta verði. Sjerstakiega vel borgað fyrir vand- aðan prjónasaum. , Otto Tulinius. og De vil finde, at bedre Gerpulver findes ikke I Handelen. Buchs Farvefabrik, Köbenhavn. Skandinavisk Exportkaffe Surrogát F. Hjort & Co. Köbenhavn. Verzlun J. V. Havsteens á Oddeyri kaupir í alt haust nýjar, vel skotnar RJÚPUR með hœsta verði eins og að undanförnu, mót peningum og vörum með peningaverði og upp í skuldir. Bezt verður gefið fyrir pær frá 6.—20. október, og svo aftur frá 6, —20. nóvember næstk., þegar rjúpurnar eru orðnar alhvítar. R-j-ú-p-u-r. Undirritaður kaupir góðar, vel skotnar rjúpur háll Verði í haust og all- an vetur. Otto Tulinius. Hansen & Co. Frederikstad, Norge. Chocolade og Cacaoverksmiðjan Sirius Fóðurrófur °g Guliófui fást í Rœktunarfélaginu. Um alt ísland. Hamrí í Hafnarfiröi Oddur M. Bjarnason skrifar þaðan á þessa leið: Eg er | | 47 ára gamall, og hefi þjáðst af magaveiki og nýrnaveiki í mörg ár, og leitað | | margra Iækna árangurslaust. En eftir að eg hafði notað 5 flöskur af hinum | | heimsfræga Kína-lífs-elixír, fann eg þegar nokkurn bata. Færi eg framleiðanda | | bitters þessa hugheilar þakkir. Þjórsárholti. Sigríður Jónsdóttir, Þjórsárholti, sem nú er flutt til Reykjavíkur 1 | skrifar: Eg hefi alla æfi, síðan eg var barn að aldri, þjáðst af harðlífi og | I andarteppu. Loks reyndi eg hinn alþekta Kína-lífs-elixír, og eftir að eg fór 1 | að neyta hans, hefir mér Iiðið betur en nokkru sinni áður þau sextíu ár, | | sem eg hefi lifað. = | Reykjavík. Guðbjörg Hansdóttir, Kárastíg, skrifar þannig: í tvö ár hefi eg | | þjáðst af brjóstveiki og taugaveiklun. En nú, er eg hefi notað 4 flöskur af | | Kína-lífs-elixír, líður mér miklu betur, og þess vegna vil eg aldrei vera án | | þessa góða bitters. Njálsstöðum í Húnavatnssýslu Steingrímur Jónatansson skrifar áþessaleið: | | I tvö ár þjáðist eg af illkynjaðri magaveiki, og fekk engan bata, fyr en eg | | reyndi nokkrar flöskur af hinum fræga Kína-lífs-elixír. Síðan líður mér æ bet- | | ur og betur, og eg vil ekki án hans vera. Gef eg öllum, sem þjást.af líkum | | sjúkleika það ráð að reyna þenna ágæta bitter. Eyvarbakka. Jóhanna Sveinsdóttir skrifar svo: Eg er 43 ára, og hefi þjáðst | | í 14 ár af nýrnatæringu og öðrum kvillum sem henni eru samfara. En af þeim | | meðulum, sem eg hefi reynt, hafa engin styrkt mig og hrest eins mikið og | | hinn víðfrægi Kína-lífs-elixír. Reykjavík. Haldór Jónsson, Hlíðarhúsum, skrifar á þessa leið: í fimtán ár | hefi eg notað hinn heimsfræga Kína-lífs-elixír við lystarleysi og magakvefi, og | jafnan hefir mér fundist sem eg væri allur annar maður, eftir að eg hefi neytt | | bittersins. Hinn eini ekta Kína-lífs-elixir kostar aðeins 2 krónur flaskan, og fæst al- | | staðar á íslandi. Sá eíni, sem býr til hinn ekta Kína-lífs-elixir er Valdemar | | Petersen, Frederikshavn, Köbenhavn. \ /////.///////////////„y ■.■■. /■,///////////////,,,/,y//////////////////////////////////////////////////////////^///y/////////^ Prjónavélarnar frá Irmscher & Co. í Dresden eru taldsr allra prjónavéla beztar og styðst það álit við margra ára ágæta reynzlu. Almenningi er orðið það ljóst, að það margborgar sig að kaupa goða prjónavél, þótt hún sé nokkru dýr- ari en þær, sem lakar reynast. Irmscher prjónavélarnar er altaf hægt að panta hjá Hallgr. Krístinssylli kaupfélagsstjóra á Akureyri. ' <vvwwwvw. D. D. P. A. * * * ^ Akureyri. ^ Skrifstofa í Strandgötu 23 Talsími No. 96. Símnefni: »Petroleum«. selur SJÓFATNAÐ af beztu gerð. Verksmiðjan, sem brann 1906, var endurreist eftir amerísku nýtízkulagi og býr nú til ágætasta varning af beztu tegund. Biðjið því þá sem þið verzlið við um sjófatnað frá Hansen & Co. í Frederiksstad. a aðalfundi hlutafélags blaðsins «Norðurland« í sum- A ar var mér falin innheimta á öllum útistandandi skuldum blaðsins, frá pví er það var stofnað og til þess er það var selt, við síðustu áramót. Samkvæmt því skora eg hérmeð á alla þá, er skulda blað- inu, áskriftargjöld eða fyrir auglýsingar, um fyrgreint tímabil, að greiða þessar skuldir sínar til mín hið dlra fyrsta; er auðveldast að senda borg- unina með póstávísun eða þá í óbrúkuðum frímerkjum. — Á Akureyri verður borgun veitt móttaka við verzlun Kaupfélags Eyfirðinga. Verði þessu ekki sint af þeim, er skulda blaðinu, neyðist eg til að fela málfærzlumönnum innheimtuna. í Fríhöfninni f Kaupmannahöfn býr til hið ágæta og eftirspurða Consum Chocolade það er áreiðanlega fyrsta flokks vara. Gætið þéss að vörumerki vort sé á pökkunum. Eskifirði 29. september 1913. Sigurður Hjörleifsson. Ritstjóri: Jón Stefánsson, Prcntsmiðja Odds Björnssonar,

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.