Norðurland


Norðurland - 05.01.1914, Blaðsíða 2

Norðurland - 05.01.1914, Blaðsíða 2
1 m. Enginn borgar betur brúkuO íslenzk frímerki en Finnur Jónsson, Dðsthúslnu ð Akureyrl. Eldsvoði á Siglufirði. A gamalárskvöld brann á Siglufirði barnaskólahúsið gamla, en í því var nú póstafgreiðsla og símastöð. Póstaf- greiðsluinaðurinn og stöðvarstjórinn, Jósef Blöndal,. hafði verið að gegna störfum sínum þar í húsinu um dag- inn Og látið leggja í ofn á skrifstofu sinni eins og vant var, og kviknaði í út frá röri frá ofninum. Þegar Blöndal fór af skrifstoíu sinni um kvöldið, varð hann ekki annars var, en alt væri með feldu, en nokkru eftir að hann var farinn, varð eldsins vart og brann húsið í svo skjótri svipan, að ekki var unt að bjarga neinu, nema pen- ingaskáp póstafgreiðslunnar og líki gamals manns, sem stóð uppi í öðr- um enda hússins. Jósef Blöndal póstafgreiðslumaður átti ýmislegt í húsinu, sem brann þar óvátrygt og verður hann fyrir tilfinn- anlegum skaða við það, auk ýmsra ó- þæginda við að missa ýms bréf og reikninga, sem voru á skrifstofu hans er urðu eldinum að bráð. Vatnsleiðslan á Siglufirði kom að miklu liði við þenna eldsvoða og tókst með miklum dugnaði að varna því, að eldurinn læsti sig í önnur hús. % Hafís ojr skipaskaðar. Hafíshellu þétta hefir rekið að landi svo lokað er frá Önundarfirði að Horni. Hellan nær til hafs svo langt sem menn vita. Tvo þýzk botnvörpu- skip frá Gestemunde sukku f ísnum á laugardaginn út af Bolungarvík. Skipverjar björguðust með naumindum til lands. Ktrkian á Undirfelli í Vatnsdal brann á annan dag jóla eftir messugerð. Hafði kviknað í þak- inu út frá röri og varð eldsins ekki vart fyr en hann hafði gripið svo um sig að ekki var hægt að slökkva. Frá Seyðfirðinsrum. Orðasveimur er um að Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti ætli að hætta víð að bjóða sig fram í Norður-Múla- sýslu við næstu kosningar og vilji iáta Halldór bónda Stefánsson í Ham- borg leita þingfarar í sinn stað. I bæjarstjórn á Seyðisfirði voru kosnir á laugardaginn Stefán Th Jóns- son konsúll og Karl Fimbogason skóiastjóri. Handavinnunámsskeið (hið síðara) byrjar i. febr., stend- ur yfir til i. maí. Verð 12 kr. Kensla 4 tímar daglega. Aðalkennari Margrét Jónsdóttir frá Spónsgerði. Námsskeið- ið er haldið í barnaskólanum. Stúlk- ur sem þessu vilja sinna snúi sér til H. Bjarnadóttur skólastýru. Verzlunarreikningar Og LJmslög með »firma«-nafni, fást í prentsm'ðju Odds Björnssonar. Til kaupenda »Norðurlands«. Utgefandi »Norðurlands« mælist vin- samlega til þess við þá kaupendur blaðsins sem ekki hafa ennþá greitt andvirði síðasta árgangs, að láta það nú ekki dragast lengur. Það er ekki gefið út með styrk úr neinum flokkssjóði, síðan núverandi út- gefandi keypti það, og hann hefirhvorki efni á, né löngun til, að gefa mönnum blaðið. Askriftargjaldið er mönnum til hægð- arauka heimilað að skrifa inn í flestar stærri verzlanir á Norður- og Austur- landi er það leyfa, t. d. Carl Höepfn- ers verzlanir á Blönduósi, Skagaströnd S . iðárkróki og Akureyri, Örum & Wulfifs verzlanir, Gránufelags- og Tul- inius verzlanir, Kaupféiagsverzlanir Eyfirðinga og Þingeyinga o. s. frv. NÝJAR BÆKUR (sendar „Norðurlandi''). Det grrönne Hefte. Olfert Jespersens Musik- forlag, Khöfn. í þetta nótnabindi safnar söngbóka- verzlun Olfert Jespersen saman hinum nýjustu »völsum« og »melodíum« sem fæðast smátt og smátt í Kaupmanna- höfn. Bindið kemur út í fimm heftum á ári: »Koncerthefte« 15. janúar, »Martshefte« 1. marz, »Grundlovs- hefte« I. júní, »Revyhéfte« 1. sept- ember og »Julehefte« 1. desember. Þeir, sem vilja fá sér stöðugt nýjar nótur, ættu að panta »Det grönne Hefte«, því þar kennir margra grasa og það er vönduð útgáfa. Bókina má panta gegn eftirkröfu og ennfremur munu íslenzkir bóksal- ar útvega hana þeim, er óska. 5» Sitt af hverju. Einhverju sinni sátu tveir menn inni á veitingahúsi og voru 3ð rífast út úr trúmálum. Þeir töluðu svo hátt og gerðu svo mikinn hávaða, að hund- ur, sem lá og svaf út í horni, stóð á fætur og fór að gelta að þeim. Gam- all prestur, sem var staddur þarna og sat við annað borð í stofunni og var að drekka te, hafði hlustað á gestina með mestu athygli án þess að láta á því bera, meðan þeir voru að pexa. Hann gekk nú að hundinum, sparkaði í hann með fætinum og sagði: »Svei þér — viltu halda þér saman? Þú hefir ekkert meira vit á þessu en þeir.« Maður nokkur tók sér göngutúr út förir borgina. Hann bar á handlegg- num yfirhöfn sína, en fanst hún vera nokkuð þung og til tafar, svo hann tók það til bragðs að hengja hana af sér á túngirðingu rjett hjá veginum. Hann festi við hana seðil, sem hann skrífaði á: »Snertið ekki kápuna. Sótt- rr>. .iguð af bóluveiki!* Hann kom svo aí ur á sama stað eftir nokkra stund. Þá var kápan horfin, en seðillinn var eftir og var skrifað á hann neðan við hið fyrskráða: »Þökk fyrir kápuna! Eg hef haft bólunaU Meðan stríðið stóð í Mexikó var frakkneskur liðsforingi særður slæmu sári á lær.ið og margir læknar gerðu hvern dag eftir annan ítrekaðar til- raunir til að finna kúluna. Þegar þeir voru þannig að kanna sárið, tók hann út verstu þjáningar. A fimta degi fanst honum sem hann ekki gæti afborið þetta lengur og kallaði upp yfir sig : »Æ, góðu læknar, í öllum guðanna bænum hlífið þér mér.« »Við megum til með að finna kúluskömmina.« — »Ja — hérna, en því í skollanum sögð- ifð þið það ekki fyr. Kúlan — sem er í vestisvasanum mínum!« "Millönafélazið' hætt. Símskeyti til! Reykjavíkur í dag segir frá því að í gær hafi staðið suglýsing í »Berl. Tid.« f Khöfn um að hlutafélagið »P. J. Thorsteinsson 6 Co« hætti störfum (»likviderer«) frá 1. jan. 1914. Símlrétt frá Rvík segir að eignir fé)agsins, sem eru mjög miklar, muni þegar seldar í orði og að félagið muni greiða þeim er það skuldar, innieignir þeirra að fullu. 5» Hesthús fyrir almenning og samkomustaður fyrir bændur. Hið opinbera hesthús bæjarins rétt á móti sláturhúsinu er nú orðið opið til þess að láta þar inn hesta. Hest- húsið er ætlað hestum bænda og ann- ara, sem koma til Akureyrar, og eiga þeir að geta látið þá þar inn endur- gjaldslaust á daginn, en að hafa hest þar nætursakir kostar 10 au. Kostir- nir við það að setja hesta inn eru þeir, að verja þá innkulsi, hálsbólgu, brjóstveiki og lungnahólgu, með því að veita þeim skjól fyrir vindi og veðri, einkum e( þeir eru heitir og blautir; þá haldast og reiðtygin þur eða þorna, ef söðlar og baggar eru blaut- ir, og er þannig ætlast til að reiðtyg- in endist betur. Mönnum er líka miklu hollara að ríða í þurrum söðlum, heldur en sitja tímum saman í blaut- um söðli, einkum þeim, sem hætt er við gigtarköstum. Svo eru hestarnir altaf við hendina, ef þeir eru inni, þegar menn æt'a að taka þá, í stað þess að oft verður leit úr þeim, ef þeir eru úti við og rása, og gera taumana blauta með því að draga þá eftir votri götunni. Svo er og miklu betra að gefa hestunum inni, heldur en kasta í þá heyi á óhreinni götunni. Hey er þar ekki enn íáanlegt, en fæst undireins og búið er að koma upp heyskýli. Sem stendur fæst þó hestafóður hjá Karli Sigurjónssyni söðlara, Hafnarstræti 88; hann hefir tekið að sér umsjón hesthússins og kostar úthey hjá honum 5 au., taða 7 au., hafrar 9 au. og maís 9 au. pundið. Það er kostur við hesthúsið, að hver hestur er bundinn við sína jötu eins og vera ber; það ver stigum og klaufarhófum, sem koma af því, að hestar standa óbundnir í hesthúsum og stíga þar hver ofan á annan með hvössum sköflum. A bak við hesthúsið er áburðar- gryfja áföst við það, og rennur þang- að líka öil væta frá hestunum. Hún fer öll forgörðum í (slenzkum hest- húsum og er skaði, því að hún er dýrindisáburður. Við þetta verður hest- húsið og hestarnir miklu þriflegri. Gólfið hallast lítið eitt, og rennur vætan út í áburðargryfjuna eftir tveimur rennum, sem eru settar undir gólfinu í þeim til- gangi. Milli fjalanna í gólfinu eru mjóar rifur og rennur vætan eftir þeim út í rennurnar. Gluggarnir eru settir fyrir ofan höfuð hestanna, til þess að þeir verði ekki fyrir vindsúg Hestaeigendur ættu að athuga vel hesthúsið, sérstaklega gólfið, burt- leiðslurennurnar og áburðargryfjuna að húsabaki, og eigi aðeins nota það, því að svipað fyrirkomulag inni við og áburðargryfju úti við má setja í P E N I N G A V E S K1 og er nýfundið með dálitlu af penirt?“ j fleiru. Eigandi er beðinn að vit) v „ prentsmiðju Odds Björnssonar gegn þessarar auglýsingar og fundarlaun ' ^ A f t u r k ö 11 u n. Þar eð jeg óviljandi hef ba^ orð í votta viðurvist við Helga mann Hafliðason á Siglufirðí a® ^ g hafi falsað nafn mitt og Sig^r^in^ undir áskorun til Reykjavíkur veitingu læknishéraðsins hjer, ^ urkalla eg hér með þessi orð, ul ^ sökunar á þeim og vil feginn ÞaU töluð hafa. ,,, Á sáttafundi í Siglufirði, 20. de3, Porvaldur At^°n Vottar: B. Porsteinsson. Tómas Bjarnason. hað er hvert hesthús, úr hverju sefli r bygt. Hesthúsið á Akureyri er úr sementsteypu. Hesthúsið á líka að vera fyrirn'y1’ nd, ií0ot þiís' til þess að íslendingar geti bygr sVl^ uð hesthús að fyrirkomulagi °£ áburðargryfju. Æskilegt væri hesthús yrði bygð í öllum kauPst°^ um á íslandi. Þó ekki væri annað hagnaðurinn við að fá áburð og v ^ margra hesta, þá er hann ekki lítill, og ætti þvf fjárhagslega a® st^ ^ að þvf, að þau kæmust upp- Að fáum vikum liðnum verð* ^ bergin uppyfir hesthúsinu fuHíer ^ afnota. Þar geta bændur hita® S£ kaffi sjálfir' eða þá keypt það að húsverði, ásamt brauði, sméri og K um. Ekkert þarf að borga fyr'r herbergjanna uppi, eldstó eða gögn- . efU Hesthúsið og herbergin upP1 ^ »hjeraðssamkomustaður«, sem ^ ^ vekja þá tilfinningu hjá ölluirti þar koma, að þeir eigi staðinfl s^o0 að svo miklu leyti sem fjelags^o(1 eiga samkomustað sinn, enda ef ef ætlaður hverjum þeim til skj^*s’ þangað leitar. Qg Steingrfmur Iæknir MatthíasS°°^aj3 Sigurður dýralæknir Einarsso0 ^ boðist til þess að halda fyr'r*estg j þessum samkomustað við og , varö' kvöldin um heilsufræði og útn ^ við sjúkdómum manna og dýra meðferð á þeim; er vonandi að k u hverjir aðrir verði til þess a° gg þar fyrirlestra um búnaðarmá^j annað það, sem getur eflt hag íslands. ^i Hesthúsi þessu hefir þegar ^gfjð svo vel tekið, að þegar hefif ^(0 ráðist í að koma upp við þa^ jjjo feta langri viðbót, til þess ^ ^9a- fleiri hestar gætu fengið þaf ^erður skjól. Við þennan nýja hluta . 0g bygt geymslurúm fyrir reii^^ flutning. Jónas Jóna ssofi' Hettusótt. •* * hettrtt Nú þegar hætt er við ao jgsveg*r' in breiðist út um landið v er ástæða til að fara nokkrU,n um þessa veiki. Hettusótt er mjög f -- fyrir unglinga. BrjóstmyH4'0^ ^fe\ gamalmenni fá hana nmstun^ofIj e(1 Karlmönnum er hættara við sótt' eiu^ naert’. 6 0g kvenfólki. Veikin er fólgin < Því> að ijfSrt1' í

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.