Norðurland - 04.07.1914, Side 1
NORÐURLAND.
28. blað.
Akureyri. 4. júlí 1914.
XIV. ár.
Caj/sbeig Biyg^ei Jerne
mæla með
Carlsberg M^rsk Skattefri
- áfengislítið — efnisvandað — bragðgolt — endingargott. — _ _ _
Carlsberg Skattefri Porter
! efnismestur af öllum Porter-tegundum.
I Carlsberg Mineralvand
áreiðanlega bezta sódavatn
»Norðurland« fá nýir kaupendur frá þessum tíma til nýárs fyrir að-
! e,Hs 1 kr. — Bezta fréttablað landsins.
Kensla f hússförfum.
Eg undirrituð veiti, næsta vetur, nokkrum stúlkum tilsögn í alls kouar
nnanhússtörfum, svo sem matartilbúningi hirðingu á herbergium þvotti oe
v'ðgjörð á fatnaði o. fl.
Kenslutímabi! verður frá 14. okt. til 14. febr. |Hver námspiey borgi
r- 35,00 um mánuðinn fyrir fæði húsnæði og kenslu, og borgist sú upp-
®ð fyrirfram fyrir hvern mánuð.
Þær stúlkur sem kynnu að vilja sinna þessu boði, sendi umsókn sína
11 mín, eigi seinna en um miðjan ágúst n. k.
Akureyri 1. júlí 1914.
Kristío Eggertsdóttir.
Aðalfundur
foektunarfélags J^orðurlands
Var haldinn á Húsavík 20. og 21. júní
' 1 Á fundinum masttu, auk stjórnar
lags'ns, 20 fulltróar ýmsra búnaðar
fél
félaga; var meiri hluti þeirra úr Þing
eVjarsýslu. Á fundinum voru einni
®fltnargir, er ekki höfðu fulltrúarétt
a4i, bæði félagar Ræktunarfélagsin
8 aðrir. Stefán Stefánsson skóla
^istari stýrði fundinum, en til skril
ira voru nefndir þeir Sigurður Sigfús
°n sölustjóri og Valtýr Stefánsso
^fraeðiskandidat.
^iér fer á eftir útdráttur um helzt
^fðir fundarins:
r- Voru lagðir fram endurskoðaði
^'kningar félagsins og þeir samþyktii
nframt skýrði framkvæmdarstjóri fr
e^tu gerðum félagsins sfðastliðið ár
Lögð fram áætlun um tekjur —
b;
0
félagsins og í sambandi
Slla rætt um framtíðarstarfsemi þei
nm hana allmiklar umræður c
kosnar nefndir til þess að a
e'nst®,c mál, er fyrir lágu. Þes
SýtU h'n helztu og í þeim samþykti
°h|jóðandi tillögur:
IJrA ^arfsemi sýslubúfrœðinganna. -
nm hana alllangar umræður,
hnigu að skýrslusöfnun þeir:
hjö^
L
vernig henni skyldi helzt hag
ar tillögur voru samþyktar:
íý I Un(,nrinn telur nauðsynlegt, i
Qhúfræðiig arnir haldi áfram i
»lt^a bændur til þess að útfyl
S*uf°rrn þau, er Ræktunarfélag
l>tj Sent meðal bænda, leiðbei:
^ví °g safni skýrslunum. Búi
f®gastjórnunum sé (alið að li<
sinna sýslubúfræðingunum við skýrslu-
söfnunina.
»Fundurinn telur sjálfsagt, að sýslu-
búfræðingarnir kunni að samsetningu
og allri meðferð heyvinnuvéla. «
b. Tilraunasíarfsemi félagsins. Eftir
nokkrar umræður um ýmsar greinar
þeirrar starfsemi var samþykt nefndar-
álit þess efnis, að núverandi tilraun-
um með útlendan áburð yrði haldið
úfram, unz ábyggileg niðurstaða væri
fengin, en í framtíðinni væri æskilegt
að félagið sneri sér enn þá meir en
hingað til að tilraunum með bútjár-
áburð.
c. Umferðaplœgingar. Um það mál
urðu talsverðar umræður. Var skýrt
frá að umsókn um þær hefðu orðið
miklu meiri en búist hafði verið við.
Langmestar úr Húnavatnssýslum, þar
næst úr Þingeyjarsýslum, þá úr Skaga-
fjarðarsýslu, en minstar úr Eyjafjarðar-
sýslu. Þess var einnig getið, að sú
starfsemi mundi verða íélaginu all-
kostnaðarsöm í ár, með því líka kaup-
gjald læri hækkandi, mundi félagið
tæpast geta boðið sömu kjör að ári.
Á fundinum kom fram áhugi íyrir því,
að það starf héldi áfram og í því máli
samþykt svohljóðandi tillaga:
»Fundurinn telur sjálfsagt, að um-
ferðaplægingar haldi áfram næsta ár
og með svo vægum kjörum fyrir bænd-
ur, sem félagið sér frekast fært.«
3. Qarðyrkjukensla. í tilefni af er-
indi er íundinum barst frá fundi norð-
lenzkra kvenna á Akureyri, var sam-
þykt að setja það skilyrði fyrir styrk-
veitingu, er Guðrúnu Björnsdóttur er
veitt af félaginu til garðyrkjunáms í
Noregi, að hún vinni hjá félaginu að
afloknu námi og kynni sér trjárækt
áður en hún komi heim.
4. Búpeningsrœktunarmál. — Sam-
kvæmt samþykt frá sfðasta aðalfundi
var tekið til umræðu á fundinum, hvort
tiltækilegt mundi vera og æskilegt, að
Ræktunarfélagið færi að gefa sig við
búpeningsræktunarmálum jafnhliða jarð-
ræktinni. Að loknum umræðum voru
samþyktar svohljóðandi tillögur:
a. »Fundurinn telur æskilegt að
Ræktunarfélag Norðurlands leytist við
að vekja samstarf við búnaðarfélögin
á félagssvæðinu um kvikfjárræktarmál-
ið, og taki að sér forgöngu þeirra
mála í sambandi við Búnaðarfélag ís-
lands, svo fljótt sem það sér sér fært
fjárhagsins vegna.«
b. »Til frekari framkvæmda í þessu
máli felur fundurinn stjórn félagsins
að leyta aukinna fjárframlaga þessu
máli til framkvæmda.«
5. Fóðurbirgðamál. — Með því það
mál sérstaklega er nú áhuga- og um-
hugsunarefni alira landsmanna, var
það tekið til íhugunar á fundinum. —
Urðu um það miklar umræður og sér-
stök nefnd kosin. Tillögur hennar voru
á þessa leið, er fundurinn síðan að-
hyltist:
♦ Fundurinn telur nauðsynlegt að
gjörð sé alvarleg gangskör að því að
hvert búnaðarfélag á félagssvæðinu
taki fóðurbyrgðamálið upp á stefnu-
skrá sína, og vinni öfluglega að því,
að byrgja hvern félaga sinn að íullu
fyrir fóðurskorti hvernig sem árar. —
Enn fremur skorar hann á allar hrepps-
neíndir og stjórnir búnaðarfélaga að
stofnað sé til félagslegra samtaka í
hverju forðagæsluhéraði, er hafi það
fyiir markmið og aðalskilyrði að setja
á ákveðna vættatölu heys hvert haust,
er miðist við það er eyðist á hverj-
um stað í hörðustu vetrum.
En til þess að koma þannig á sem
tryggustum ásetningi og heytorða tel-
ur fundurinn heppilegt:
a. »Að bændur spari heyforða með
kraftfóðri og tryggi sig með korn-
forða á hverju hausti til jafndægurs
næsta ár,« og
b. »Að jafnframt þessum samtök-
um sé sem fyrst komið upp fóður-
forðabúrum í hverju sveitarfélagi. —
Skorar fundurinn á sveitarstjórnirnar
að beita sér fyrir því, þar sem slík
forðabúr eru enn ekki mynduð.«
6 í fundarlok fyrri daginn flutti
Sigurður Sigurðsson skólastjóri erindi
um búnað í Dala-, Snæfells- og
Hnappadalssýslum. Var það glögg og
skýr lýsing á búnaðarháttum þar
vestra, er hann kyntist á leiðbeininga-
ferðalagi síðastliðið sumar.
Fleiri fyrirlestrum varð eigi við
komið sökum tfmaskorts til annara
fundarmála.
7. Kosið var í stjórn félagsins. Úr
henni gekk Stefán Stefánsson skólam.
en var endurkosinn f einu hljóði.
/. H. Líndal.
Kaupsíaðarbörnin
og sveitalífið.
Það er góður og gagnlegur siður að
koma börnum sínum fyrir í sveit á
suinrum.
Margar mæður fara þegar snemma
vetrar að leitast fyrir um sama stað
fyrir barn sitt næsta sumar, og hrósa
happi, er góður staður er fenginn. Og
þó þeim sé þungt í skapi, er börnin
ríða úr hlaði, í fyrsta skifti til vanda-
lausra, og þó þær hafi áhyggjur af
Hðan barnanna sinna, þegar slæm er
tíðin þá gleymist þetta alt, er börn-
in koma aftur á haustin rjóð og þykk-
leit og mun rólegri á svipinn en þeg-
ar þau fóru, því blessað sveitalífið
breiðir þægilega ró yfir sálina ekki
síður en lfkamann.
Börnin sem fara í sveitina eru flest
á því reki, að þau geta unnið fyrir
fæði sínu, en fjöldi yngri barna hefðu
engu minni þörf á að komast úr
bæjarrykinu og götusollinum. Það er
nóg hér af fölum og veiklulegum börn-
um, sem líða af blóðleysi og kirtla-
veiki. — Hvílík hressing andleg og
líkamleg fyrir þessi blessuð börn að
fá að vera í sveit nokkrar vikur þar
sein þau hefðu góða aðhjúkrun, nóga
mjólk og nógan svefn I Þau mundu
færari um að bjóða vetrinum byrginn
á eftir. Hann er oft smælingjum er-
viður, kaldur, dimmur, áreynsla við
nám, lélegt viðurværi, lítil mjólk og
sfðast en ekki síst, vistin f loftillum
herbergjum, því íbúðir fátæka
fólksins á Akureyri eru oft fram
úr hófi slæmar. í útlöndum er það al-
gengt orðið að hjúkrunarstarfsemi
safnaðanna gangi mestmegnis til þess
að koma í veg jyrir veiklun og sjúk-
dóma œskulýðsins. Það er hægra að
styðja en reisa.
Með frjálsum samskotum — er dag-
blöðin gangast fyrir — er safnað stór-
miklu fé til þess að sem flest af oln-
bogabörnum þjóðfélagsins fái að njóta
sveitasælunnar, þó ekki sé nema nokkr-
ar vikur á sumri. — Hver einasti
söfnuður í hinum stærri bæjum á
Norðurlöndum eiga fleiri og færri
sumarhæli fyrirbörn sín(hinir minni bæir
eitt) og er þeim ýmist haldið uppi af
félögum, frjálsum samskotum eða stór-
gjöfum einstakra manna. — í Dan-
mörku hafa bændur og tekið bæja-
börn eitt og eitt á heimili sfn.
Því hefir verið haldið fram af mörg-
um, að Akureyri væri engin stórbær,
og hér væri gott loft og heiinæmt.
Svo er að vísu frá náttúrunnar hendi,
en ef menn lfta í kringum sig, hljóta
Kvittanabækur,
*
Avísanabækur,
Víxileyðublöð
fást í prentsmiðju
Odds Björnssonar.