Norðurland


Norðurland - 18.07.1914, Síða 3

Norðurland - 18.07.1914, Síða 3
iog Nl. Islenzkar vörur. Góða hvíta W VORULL Lambskinn, hálfsokka, heilsokka, íslenzkt smér Prjónavélarnar frá Irmscher & Co. í Dresden eru taldar allra prjónavéla beztar og styðst það álit við margra ára ágæta reynslu. Almenningi er orðið það Ijóst, að það margborgar sig að kaupa góða prjónavél, þótt hún sé nokkru dýr- ari en þær, sem lakar reynast. Irmscher prjónavélarnar er altaf hægt að panta hjá Hallgr. Kristinssyni kaupfélagsstjóra á Akureyri. borgar bezt Verzlunin PARls. Sígv. Þórsfeinsson. "’WWWftwWV' VWMW^VVW.tVWMWTOVJW.-.VJ...WYArflmWAWJJ^WJVA'j1j™m-JArrJ-.-.V.r.....n-LV.-J Skandinavis Exportkaffe Surrogat F- Hjort & Co. Köbenhavn. Þakkarávarp A næstliðnu ári lagðist eg á sjúkrahúsið Vochine Aunene hér í Parísarborg, ll* þess að láta gera á mér hol- skurði við tveim hættulegum sjúkdómum, eg kvaldist þá af, nfl. þvagteppu og "Viðsliti. Hinn síðarnefnda kvillan hafði eg °fðið að bera um liðug 13. ár, síðan í ebrúar 1900, þegar eg vann hér á sýning- "fbyggingu Svía og varð þar fyrir áfalli ■beðan eg vann þar við striterfiði. Að eg ekki fyrr en þetta reyndi, að fá °ót meina minna kom til af því, að mig Skorti fé til að borga allan þarafleiðandi kostnað; fyrir því kvaldi eg mig á fótum $vo lengi, en hinn 20. febrúar 1913 var eg Syo yfirkominn af nefndum sjúkdómum, að x hlaut að falla og leggja mig á vald al- gattugs og alföðurs og góðra manna og .? þar til 3. Júní og svo aftur frá 28. júlí 1 18. ágúst eða als 125 daga. bpitalalegan ein kostaði kr. 3.50 á dag ant V^rrl 450 kr-. *em eg nu skulda. Og ok þessa, ætti eg að gjalda valmennunum, ij* belsuðu mig frá dauða með læknit- ,“t sinni, en sem þeir af stakri mannlund refja mig ekki um, vegna kringumstæða ‘l’ntla- Þessir frönsku læknar, sem stund- ,u niig með svo mikilli snild og hrifu úr dauðans greipum, voru peir yfir- ®kmr dr. Michon og aðstoðarlæknarnir dr. budel og dr. Barrows. . Yfirlæknirinn dr. Michon er frægur orð- fyrir dugnað sinn og mannlund og dr. nudel, sem er enn kornungur, verður hon- •u ekki minni, ef að honum endist aldur; hauUm ^Velm **knum á eg manna mest að r?ka fyrir lækingar sínar á mér; t. d. var j. ao hinn ungi dr. Eudel, sem læknaði mig i kviðslitinu. Auk þessara þriggja lækna, u b eg mikið að þakka öllum hjálparmönn- þeirra við spítalann. 4gpótt mér hefði þótt ólíku ánægjulegra, k. 8e*a lagt peningana fram á borðið til eti n3- ^gætismanna, þykir mér þó skárra u^ki, að votta þeim opinberlega þakk- ar mitt °g það í íslenzku blaði, að land- Umminir sjái hve mannúðlega Frakklending- terst við bágstaddan landsbróðir þeirra. 'aun endingu i31® eS almáttugan guð að fyrir* bllum velgjörða-mönnum mínum þejm m*8 á þann hátt, sem hann bezt sér *4otel Moderne 322 St. Jocques V. París 3. maí 1914 Fr. B. Arngrlmsson. ^nnalát. ^ 29 f- m. barst hingað sim ^berfku andlátsfregn Friðbjar y nar * Leslie Sask. Fríðbjör y n®st elsti sonur Páls Ma ,/S Guðnýjar Friðbjarnardd , ttu héðan til Canada 1901 þrnum sínum. Jörn heitinn var aðeins u * sagður' mesti el ^iar urðu honum að bana K3 ‘nn 21 • marz síðastliðinn ^iq e'miii sinu Geirbjarnari tyrrum bóndi Klemenz 0qÝn Var íæddur á jólanótt i rstöðum á Vatnsnesi í Hi sýslu. Var hann kominn af góðu bænda- fólki vestra þar. Eigi er mér kunnugt um uppvaxtarár hans, annað en það að hann var fátækur unglingur sem þurfti að brjóta ísinn fyrir sjálfan sig og ryðja sér braut. En þegar hann þrítugur að aldri fluttist hann hingað norður í Þingeyjarsýslu, til þess að leita sér lækninga hjá Þorsteini presti Pálssyni á Hálsi í Fnjóskadal. — Fá- einum árum síðar giftist hann Sigríði Pétursdóttir, frá Brúnagerði. Reistu þau bú að Litlutjörnum f Ljósavatns- skarði, en voru þar skamma hríð og fluttu að Vargsnesi f Náttfaravíkum, °g bjuggu þar í 6 ár. Þaðan fóru þau í Geirbjarnarstaði, hvar þau voru til dauðadags. Klemenz var stjórnsamur á heimili sfnu og reglufastur, gest- risinn og greiðamaður hinn mesti eftir efnum; vingjarnlegur við gesti sína og upplýsandi í tali, enda fróður um margt og mjög vel gefinn. — Út á við var hann vinsæll og þó hreinskilinn. Hann var blátt áfram og yfirlætislaus í allri framkomu. Hann hafði megna óbeit á ölluð loftkastalabyggingum, og stóð stuggur af skrafi og skeggræðum sumra þjóðmálaskúma nútímans. Hugsaði hann með kvíða til hinnar miklu sundrung- ar og mismunandi skoðana er komu fram gagnvart ýmsum velferðarmálum þjóðar vorrar. Aftur á móti mat hann mikils alla góða og heiðarlega viðleitni, cr stefndi að einhverju föstu og á- kveðnu takmarki, sem hafði einhverja virkilega þýðingu fyrir velferð og fram- farir einstaklingsins eða þjóðfélagsins í heild sinni. Um 40 ár, var Klemenz á Geir- bjarnarstöðum og meiri hluta þess tíma sem bóndi, en síðustu árin var hann þar hjá syni sínum Stefáni. Ýms störf hafði hann með höndum fyrir sveit sfna. Það sem einkendi hann, gagn- vart þeim störfum er honum voru falin, var trúmenska hans og ráðvendni. Var hann þar fyrirmynd, er nútíma kynslóðin mætti gjarna veita eftirtekt. Sjö barna varð þeim hjónum auðið: Jón, fluttist til Vesturheims er þar bóndi og hefir umsjón með járnbraut. Síefán, bóndi á Geirbjarnarstöðum. Björn, fluttist suður f Skaftafellssýslu var þar hreppsnefndaroddviti í sveit sinni; dáinn fyrir fáum árum. Fflemenz, verzlunarmaður á Húsavík. Björg, gift Sigurði bónda Sumarliðasyni í Bitru- gerði við Eyjafjörð. Ásgeir, verzlunar- maður á Skagaströnd og Pétur, dó f æsku. Konu sína misti Klemenz fyrir 7 árum. 3ð/5.— I9I4. B. B. s .SKAJMDIA MOTORINN. (Lysekils Mótorinn) er af vélafeððum mönnum viðurkendur að vera sá bezti báta- og skipamótor sem nú er bygður á Norðurlöndum. „S K A N D I A“ er endingarbeztur allra mótora og hefir gengið daglega í meir en 10 ár án viðgerða. „S K A N D I A“ gengur með ódýrustu, óhreinsaðri olíu, án vatnsinna- prautunar, tekur lftfð pláss og hristir ekki bátinn. „S K A N D I A" drífur bezt og gefur alt að 50% yfirkraft. Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlists. Einkasali: ■ Jakob Gunnlögsson, Köbenhavn, K. Hansen & Co. Frederiksiad, Norge, selur SJÓFATJíAÐ af beztu gerð. Verksmiðjan, sem brann 1906, var endurrreist eftir amerísku nýtizkulagi og býr nú til ágætasta varning af beztu tegund. Biðjið þvi þá sem þið verzlið við um sjófatnað frá Hansen & Co. í Frederiksstad. The North British Ropework Co. KIRCALDY. Contraktors to H. M- qovernement. Búa tll rússneskar og ítalskar fiskilfnur og færi úr bezta efni og afar vandað. Biðjið þvi ætið um KIRCALDY fiskilínur og færi þar sem þið verzlið, því þá fáið þið þann varníng, sem vandaðastur er. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag Akureyri. Talsími 96. • Hafnarstræti ÍOO. • Simnefni: Steinolía. Notið þurmjólk og ,Colovo‘-þuregg til bökunar Og mátartilbúnings. Það er trygging fyrir að það er að eins góð mjólk og egg, sem alt vatn er tæmt úr. Pantanir geta kaupmenn sent til S. Bonnevie Lorentzen, 35 Amaliegade. Köbenhavn. FOMBNSTED^ dansRa smjörliki er besf Bi&y6 um Ugunðirnar w0m”wTip-Top’9„5val«’’ „Löi/c” Smjðrtiki& fce^ý frd: Otfo Mönsfed Kaitpmannahöfn oq Árd$um i Danmörku. söðlasmíða verkstæði Bened. Einarssonar frá ijkógum er flutt í Hafnarstræti 88 (hús Islandsbanka). Eru par seld reið- týgi af nýjustu gerð, skal sérstaklega benda á hnakka með hinu ágæta enska lagi, aktýgi, ólatau alskonar, brúkuð retðtýgi ódýr, beizlisstengur, i- stöð, munnjárn við áburðar- og ökuhesta, svipur og keiri marg- ar tegundir.

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.