Norðurland


Norðurland - 03.10.1914, Blaðsíða 3

Norðurland - 03.10.1914, Blaðsíða 3
132 m. Nýkomið í verzlunina Hamborg; Rúgmél, rúgur, hænsabygg, haframél, flórmél, bankabygg, baunir. — Kaffi, export, sykur, — Þúrrur, laukur, hvítkál. — Epli, þrjár tegundir. ^ Krydd allskonar. — Púður, högl, perlur, pat- fónur, hlaðnar og óhlaðnar. — Lampar, lampa- tóplar og lampaglös. Prátt fyrir stríðið er alt selt með mjög vægu Verði. Virðingarfylst Jóh. fiórsteinsson. .....D. F. D. S........ HIÐ 5AMEINAÐA GUFUSKIPAFÉLAO hefir ákveðið farmgjald á kjöti, sem sent verður * haust með skipum þess til Noregs kr. 2.65 ^etto fyrir tunnuna. Annars eru farmgjöld óbreytt ^g sami afsláttur gefinn og ákveðinn er í farm- ^jaldaskránni. Afgreiðsla D. F. D. $. d Akureyri 1. október 1914. Eggert B. Arngrímsson, k 'ennari í tungumálum og reikningi. íii viðtals í húsinu Hamburg:, á 2. lofti, kl. 2—4 síðdegis. •r-9l?.íK undirritaðs er: ^ biti fr., fjöður a. v Miðhlutað h. ir a. v. •e.nnlmark: E E M Haganesvík 'ls 1914. Eðvald F. Möller. Vrirle8tur Sí '^lt cr hr. Frímann B. Arngrfmsson um síðustu helgi var vel sóttur, 100 manns> þrátt fyrir það þó nær rbr(ð væri um daginn. ^^®ðumaður talaði íslenzku alveg rétt f ^on hafi verið rúm 40 ár burtu 'slandi, þar af 17 ár f París. Á- ^rendur létu mjög vel yfir fyrirlestr- 1,11 og klöppuðu lof í lófa. tlann '«11, «fi fið s gaf glögt yfirlit yfir upphaf arins og sagði vel frá atburðun- ,t er gerðust ( París um þær mund- 'tf ®it- var að fara í bál og brand. r4ðgerir að halda fleiri fyririestra lí ?ttU menn að n°ta tækifærið, til u he- ^ra giögga frásögn sjónarvotts af fc. hfoðaatburðum sem nú eru að rast. ’tíOlf, Ce'^herra Júlíus Júlinfusson kom Hlat8að á fimludaginn með mikið af ^nVn0ru °g nauðsynjavörum til kaup- ^t|u *' ~~ »Ingolf* var á undan á- íti/, U . Petta s'nni eins og oítar undir , Jóru Júlfusar. Bezta fæðuefnið og lang- ódýrast hlutfallslega er AXA hafragrjón. Öllun1 þeim er sýndu okkur hlut- tekningu f hinni þungu sorg okkar, við hið sviplega fráfall Jóns litla drengsins okkar vottum við okkar hjartans þakklæti. Oddeyri 30. sept 1914. Pórunn ValdimarsdóttirHallgrPétursson. FjármarK Halldórs bónda Jónssonar á Vemundarstöðum í Ólafsfirði er: Miðhlut- að haegra, heilrifað og biti framan vinstra. Brennimark: H. J. Lltil kvensvipa tapaðist hér í innbæn- um í gær, merkt Ó. F. Skilist á afgreiðslu >Norðurlands«. Svendborg eldfœri. Með »Douro« fékk eg talsverðar birgðir af ofnum og eldavélum af ýmsum stærðum. Sér- staklega nokkuð af smœrri eldfærum. Eggert Laxdal. D. F. D. S. Þeir sem senda vörur með skipum „hins sameinaða gufu- skipafélags“ geta fengið keypta ábyrgð á þeim hjá umboðs- mönnum félagsins. Iðgjöldin eru: Frd íslandi til Leith og Kaupmannahafnar d öllum ársins tímum 3ó % Milli íslenzkra hafna: Frá 1. apríl til 30, sept. (inkl.) 3/« °/o í marz og október 4/io °/o frá 1. nóvember til síðasta febrúar '/2 °/o Afgreiðsla D. F. D. S. á Akureyri 1. október 1914. Eggert Laxdal. Þeir sem vilja kaupa góð slátur og gott kjöt œiíu að panta það sem fyrst i Carl Höepfners verzlui). I sláturþúsi "S»8 ( mr Eyfirðinga verður fyrst um sinn selt daglega ’ kjöt°gmör. Þeir sem vilja kaupa slátur af bændum ættu að nota tækifærið, fyrrilduta kauptíðar, á meðan þeir flytja þau eigi öll híim,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.