Norðurland


Norðurland - 17.10.1914, Blaðsíða 3

Norðurland - 17.10.1914, Blaðsíða 3
*37 K>- HausfulUgærur borgar enginn betur en „Verzlunin París“ S>go. fiórsfeinsson. ****iml*. Oufuskipið Gertrud er væntanlegt hingað nú eftir helgina hlaðið Kolum Fer héðan aftur beina leið til Kaupmannahafnar. Þeir sem kynnu að vilja nota pessa góðu ferð með vöruflutning, geri svo vefað tilkynna mér pað sem fyrst. Jafnframt tilkynnist bæjarbúum að kol verða seld við báðar bryggjur bæjarins meðan á affermingu stendurí Akureyri 16. oktb. 1914. Ragnai Olafsson. Bændur og aðrir eru beðnir að athuga, að eng- inn borgar HAUSTULL eins háu verði og verzlun J. V. Havsteens Oddeyri. Svendborgofnar iVleð »Douro« fékk eg talsverðar birgðir af ofnum og eldavélum af ýmsum stærðum, sér- staklega nokkuð af smœrri eldfærum. Eggert Laxdal. ytkureyri. Gagnfrasðaskólinn var settur i. þ. m. eins og lög gera ráð fyrir, í viðurvist margra bæjarbúa. Skólameistari hélt snjalla setningarræðu, sem hans er vandi. Rúmlega 120 námssveinar hafa sótt um skólann en margir þeirra ó- komnir enn og valda þvf hinar óhag- stæðu samgöngur vestan um land. Kennarar verða hinir sömu og áð- ur) nema teiknikennari verður Jónas Snæbjörnsson frá Hergilsey f stað Stefáns Björnssonar. tiallgr. Kfistinsson kaupfélagsstjóri, fór til útlanda á »Douro« til þess að annast um sölu og afhending á kéti Sambandskaupfélagsins. Meðan hann er fjarverandi stýrir Sigurður bróðir hans Kaupfélagi Eyfirðinga. \ Hreinar, vel skotnar rjúpur kaupir hæzta verði í alt haust verzlun /. V. Havsteens Oddeyri Jarðarför móðurbróður okkar Jóns smiðs Sigurðssonar sem andaðist 12. þ. m. er ákveðið að fari fram miðviku- daginn 21. þ. m. og hefst frá heimili hans, Aðalstræti 66, klukkan 12 á hádegi. Akureyri 16. oktb. 1914. Hallgr. Sigurðsson. Sigurborg Sigurðardóttir. Fíórir vélarbátar úr Höfðahverfi eyðilögðust brotnuðu f spón og sukku, í norð. nganginum íf. m. Þrír þeirra voru frá Kljáströnd. Allir voru þeir óvátrygðir. Tjónið sam- tals sagt um 18—20 þúsund krónur og er það ærið tilfinnanlegt fyrir eig- endurna. Nýtt! Alveg nýtt! Kraft-Skurepulver er ágætt hreinsunarefni á tré-, málm- og leirílát, kostar aðeins 12 aura pakkinn Fægiefnið »GULL« gerir allan málm skínandi fagran, 12, 25, 75 aura flaskan. Blegevatn er nanðsynlegt við hvítan léreftspvott; tekur úr bletti og gerir þvottinn fallegann. Kostar aðeins 15 aura potturinn. Gólffernis í flöskum. Bonevax fægiefni á eikarmublur, gólfdúka og ferniseruð gólf. Ótal margt fleira nauðsynlegt, gott og ódýrt í Sápubúðínni á Oddeyri. f<XXXX>K)KXXXX>* Miklar birgðir af alskonar ofnum og eldaoélum eru nýkomnar í Carl Höepfner- verzlun. VERÐ og GÆÐÍ þolir saman- burð í hvívetna. #<XXXX)iOKXXXX>íí Haustull kaupir háu verði KLÆÐAVERKSMIÐJAN „GEFJUN“. Kensla. Maður, sem tekið hefir gott próf við Kennaraskóla íslands og stundað barna- og unglingakenslu í nokkra vetur með góðum árangri, tekur að sér að kenna börnum hér í bænum gegn lágu mánaðar- gjaldi. Ennfremur veitir hann unglingum kenslu í ýmsum almennum námsgreinum. Nánari upplýsingar gefur ritstjóri þessa blaðs. Dugleg sm war stúlka getur fengið góða atvinnu nú þegar við klæðaverksmiðjuna »Gefjun». Um- sækendur snúi sér til skrifstofu verk- smiðjunnar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.