Norðurland


Norðurland - 19.12.1914, Page 3

Norðurland - 19.12.1914, Page 3
Nl. Verzlunin ,9‘arís‘ mun vera jafn birgust verzlana hér í bænum af alskonar vörum hverju nafni sem nefnast, sem allar eru seldar með hinu viður- kenda lága verði verzlunarinnar. Haustull, alsokka hálfsokka og sjóvetlinga ættu menn að koma með í »París«, því þær vörur borgar enginiv hærra verði. Sigv. Þorsteinssor). Landsíminn. Landsímastöðinni á Akureyri verður -LOKAÐ- á aðfangadag jóla kl 7 e. h. A jóladag verður stöðin aðeins OPIN frá kl. 10—11 f. h. og 4—6 e. h. Akuréyri 18, desbr. 1914. Jía/idór Skaptason. Til Jólanna fæst í verzlun / v. Ha vsteens PILSNER og LAGERÖL fiaskan á 20 aura ef teknar eru 10 fl. eða fleiri í einu. PORTER 25 aura flaskan séu 10 fl. eða fleirí teknar í einu. Ennfremur SVENSKT-SODAVATN og sitron-sodavatn. Vegna vörukönnunar loka »H.F. Hinar sameinuðu íslenzku verzlanir« sölubúð sinni á Oddeyri, frá 28. des. til 18. jan- úar næstk. að báðum meðtöldum. Borgun upp í skuldir verður veitt móttaka á skrifstofu verzlunarinnar til 10. jan. næstk. og er skorað á þá sem ekki hafa enn uppfylt loforð sín og samninga að inna greiðsluna af hendi innan þess tíma. Oddeyri 19. des. 1914. EINAR GUNNARSSOJM- 189 Hinar ágætu skilvindur »RECORD« sem aðskilja 1 2 5 pt. á klst. kosta að- eins 60 kr. Til jólagjafa: Sanmavélai% vasaúr, dömu og lierra, úrfestar, armbönd, skúfhólkar, silfur- jjg^Jeskeiðai^jTandföng á göngustafi úr silfri, drykkjarhorn mjög skrautleg, mikið úrval af póstkortaalbúmum og margt fleira. Nýkomið: »Verzlun HAMBORG«. Hinar sameinuðu islenzku verzlanir11 á Oddeyri kaupa PRJÓNLES - HAUSTULL. Hvergi fæst hærra verðf Þar fást flestar 8& NAUÐS YNJA VÖRUR 3S með sanngjörnu verði. Ennfremur ýmislegt tii jólanna, ávextir o. fl. Einar Gunnarsson. Sölubúð undirritaðs verður lokuð, vegna vörukönnunar, frá 28. þ. m. til 17. janúar n. k. að báðum þeim dögum meðtöldum. Akureyri 18. des. 1914. Ötto Culinius. SKA/\lDIA MOTORINn. (Lysekils Mótorinn) er af vélafróðum mönnum viðurkendur að vera sá bezti báta- og skipamótor sem nú er bygður á Norðurlöndum. „SKANDIA" er endingarbeztur allra mótora og hefirgengið daglega í meir en 10 ár án viðgerða. „SKANDIA gengur með ódýrustu, óhreinsaðri olfu, án vatnsinns- prautunar, tekur litið pláss og hristir ekki bátinn. „SKANDIA drífur bezt og gefur alt að 50% yfirkraft. Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlista. Einkasaii: Jakob Gunnlögsson, Köbenhavn, K. „Hein“-móforinn er nú viðurkendur beztur allra mótora í báta og skip, hefir fengið gull- medalíu og beztu vitnisburði á öllum síðustu mótorsýningum. Verðlistar og myndir til sýnis og sendist þeim er óska. Umboðsmaður fyrir svæðið frá Þórshöfn að Borðeyri Sn. Jónsson Akureyri.

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.