Norðurland - 20.03.1915, Page 2
AimwkAi
Ný og góð
millisíldarnet
eru til söiuThjá undirrituðum; ennfremur MÓTORBÁTUR með 3 hesta
Danvjei/sem fæst með mjög góðum borgunarskiimálum.
Lárus Thorarensen.
Hið íslenzka Steinolíuhlutafélag
Akureyri.
Talsimi 96. — Hafnarstræti 100. — Simnefni: Steiriolía
fer frá Reykjavík til Vesturheims kringuin 10. apríl, fargjöld
verða þessi:
miiii Rvíkur og New-York fyrsta farrými 250 kr, aðra leið
— — — — — — 350 kr. báðar leiðir
annað farrými 150 kr. aðra leið
- — - — ; — — 250 kr. báðar leiðir
Frá Halifax til Rvíkur fyrsta farrými 200 kr.
— — — - annað — 100 —
Eimskipafélag Islands.
Fermingarföf!
Með e.s „Ceres" kom á annað hundrað af svörtum karlmannaföt-
um og fermingarfötum, unnin úr því ágæta efni, sem er þekt um
land alt. Þrátt fyrir það, að allar vörur hafa hœkkað mjög í verði erlend-
is, eru þessi vönduðu föt seld með AFARLÁGU verði. Nærfatnaður,
sem hefir hækkað afskaplega í verði erlendis, er seldur í Brauns versl-
un með nákvœmlega sama verði og áður en striðið hófst.
Biauns veislun
Bald Ryel.
Alþingis-
kjörskrá
Akureyrar 1915—1916 liggur frammi almenningi
til sýnis dagana 17. marz til 2. apríl næstkom-
andi á skrifstofu bæjarfógeta. Kærur yfir kjör-
skránni sendist bæjarfógeta fyrir 9. apríl.
Bœjaifógetinn.
Tóm, ógölluð
steinolíuföt
eru keypt hæsta verði gegn peningum og vör-
um eftir samkomulagi.
Menn snúi sjer til
Síldarolíuverksmiðjunnar „Æ g i r“, Krossanesi
og verzlunarinnar ,}H a m b o r g“ Akureyri.
AÐALFUNDUR
Kaupfélags Eyfirðinga
verður haldinn föstudaginn og laugardaginn 26.
og 27. marz næstkomandi í Good-Templarahús-
inu á Akureyri og hefst fyrri daginn kl. 11 árdegis.
Akureyri 25. febr. 1915.
Félagsstjórnin.
Lageröl
frá hinum heimsfrægu ölgerðarverksmiðjum
De forenede Bryggerier
fæst eins og að undanförnu hjá
Eggert Einarssyni.
Búnaðarþing.
Æskilegt er, að málaleitanir þær, sem menn
vilja beina til búnaðarþingsins í sumar, séu
sendar stjórnarnefnd Búnaðarfélags Islands fyrir
1. júní, ef því verður við komið.
Reykjavík 1, marz 1915.
Guðmundur Helgason.
V 1N N A.
Þeir sem þurfa að fá sér stúlkur til útivinnu á næstkomandi
vori og sumri, hvort heldur til sveitavinnu eða fiskvinnu, geri
svo vel að snúa sér til annarhvorrar okkar undirritaðra sem tökum
að okkur að útvega duglegar stúlkur gegn sæmilegu kaupgjaldi.
Reykjavik 2. mars 1915.
(ónína Jónatansdóttir,
Þingholtsstræti 15.
(p. t. form. Verkakvenfél. »Framtíðin«).
Bríet Bjarnhéðinsdóttir,
Þingholtsstræti 18.
Ðiabolo
skilur 120 lítra á klst
Kostar 75 kr. Reynsla er
fengin fyrir pví, að hún
er bezta skilvindan, sem
nú er seld.
Auk pess er nú búin
til ný stærð, sem ný-
lega er komin *hingað.
— Er hún af sömu
gerð, en skilur aðeins 65
lítra á klukkustund. Kost-
ar 55 kr.
Aðalumboðsmaður
Otio Tulinius.
Ritstjóri: jón Stefánsson, Þrentstniðja Odds Björnssonar.