Norðurland


Norðurland - 15.07.1915, Page 4

Norðurland - 15.07.1915, Page 4
Nl. 88 Efnahagsreikningur 2. flokks veðdeildar Laadsbankans 31. desbr. 1914. E i g n i r: Krónur aur. I. Skuldabréf fyrir lánum 2224955 77 2. Ógoldnir vextir og varasjóðstekjur: a. Fallnir í gjalddaga kr. 16280 40 b. Ekki fallnir í gjalddaga . . . — 27611 27 43891 67 3- Fasteignir lagðar deildinni út: a. Numið úr eftirstöðvum lána kr. 1939 50 b. Eftirstöðvar lána til deildarinnar c. Kostnaður frá f. á. . kr. 319 80 — 5665 32 að iradregnum tekju- afgangi 1914 . . — 186 32 133 48 7738 30 4- Inneign hjá bankanum • 285033 52 Krónur 2561619 26 S k u 1 d i r: Krónur aur. I. Bankavaxtabréf í umferð .... 2434000 00 2. Ógreiddir vextir af bankavaxtabréfum: a. Fallnir í gjalddaga . . . . . kr. 371 25 b. Ekki fallnir f gjalddaga — 54765 OO 55136 25 3- Til jafnaðar móti eignalið 3. b og c , 5798 80 4. Mismunur, sem reikningslega tilheyrir varasjóði: a. Þar af í ógoldnum vöxtum og vara- sjóðstekjum, sbr. eignalið 2 kr. 43891 67 b. Innborgaðar varasjóðstekjur — 22792 54 66684 21 Krónur 2561619 26 Efnahagsreikningur 3. flokks veðdeildar J.andsbankans 31. desbr. 1914. E i g n i r : Krónur aur. 1. Skuldabréf fyrir lánum............................2688387 28 2. Ógoldnir vextir og varasjóðstekjur: a. Fallnir í gjalddaga..........kr. 18762 90 b. Ekki fallnir í gjalddaSa ... — 33448 49 ---------------------- 52211 38 3. Húséign lögð deildinni út: a. Eftirstöðvar láns til deildarinnar . kr. 2966 78 b. Kostnaður frá f. á 373 07 c. Kostnaður 1914 að frádregnum tekjum — 88 25 3428 10 4- Inneign hjá bankanum 180950 86 Krónur 2924977 63 S k u 1 d i r: Krónur aur. I. Bankavaxtabréf í umferð - . 2822500 00 2. Ógreiddir vextir af bankavaxtabréfum: a. Fallnir í gjalddaga kr. 483 75 b. Ekki fallnir í gjalddaga — ’ 63506 25 63990 00 3- Til jafnaðar móti eignalið 3. , . 3428 10 4. Mismunur, sem reikningslega tilheyrir varasjóði, en ekki er enn innborgaður, sbr. eignalið 2. .... 35059 53 Krónur 2924977 63 Efnahagsreikningur 4. flokks veðdeildar Landsbankans 31. desbr. 1904. 1. Skuldabréf fyrir lánum........................293861 86 2. Ógreiddir vextir og varasjóðstillög: a. Fallið í gjalddaga...........kr. 187 51 b. Ekki fallið í gjalddaga .... — 5975 49 6163 00 3- Inneign hjá bankanum 7005 17 Krónur 307030 03 S k u 1 d i r: Krónur aur. 1. Bankavaxtabréf í umferð 294400 00 2. Ógreiddir vextir af bankavaxtabréfum ekki fallnir 1' gjalddaga 6624 00 3- Mismunur, sem reikningslega tilheyrir varasjóði, en ekki er enn innborgaður, sbr. eignalið 2. . 6006 03 Krónur 307030 03 / verzlun J. V Havsteens á Oddeyri, er nýkomið: Frugtfarve (ávaxtalitur) ekta Soya, hið ágæta alþekta Skurepul- ver, baðsápan frœga (sem stöðugt ryður sér meir og meir til rúms og allir ættu að nota) „Svansoap.4* Ennfremur mikiar birgðir og fjölbreytt úrval af góðum handsápum og ilmvötnum o fl þessh. Vér höfum þá ánægju að tilkynna hérmeð heiðruðum viðskiftavinum vor- um, að vér höfum falið herra kaupmanni SIGVALOA ÞOR- STEINSSYNI á AKUREYRI á hendur aðalbirgðir af verk- smiðjuvörum vorum handa Akureyri, Siglufirði og öðrum þar í grend. Frá þessum birgðum á Akureyri verður því héreftir hægt að fá: alm. sóda- vatn, sítrón-sódavatn, kampavínslímonaðe, hindberja- og jarðarberjalímonaðe, en af saft: hindberjasaft, »Husholdningssaft« og ennfremur kirsiberjasaft á flöskum. (Þessa síðastgreindu tegund er þó ekki hægt að afgreiða fyr en í októbermánuði.) Einnig geta menn pantað þar saft á tunnum, sem send verður beint frá verksmiðjunni með fyrstu ferð, sem hægt er að fá. í ágúst, september fáum vér hingað miklar birgðir af nýjum ávöxtum, og verður þá undireins búin til úr þeim saft, er sendist skiftavinum í september- lok. Vér látum eigi hjálíða að benda mönnum á, að vér notum aðeins þau hreinustu og beztu efni við tilbúning vöru vorrar, hreinan sykur og enga gervisætu, og þar sem tilbúningur vörunnar fer fram undir yfirumsjón og með eftirliti manns með fullnaðarþekkingu í þessari grein, geta heiðraðir við- skiftavinir vorir átt það víst, að fá vörur frá oss, sem fullkomlega standajafn- fætis þeim beztu þessarar tegundar, sem völ er á. „ Gosdrykkjaverksmiðja Seyðisfjarðar, “ Diaboio skilur 120 lítra á klst Kostar 75 kr. Reynsla er fengin fyrir því, að hún er bezta skilvindan, sem nú er seld. Auk þess er nú búin til ný stærð, sem ný- lega er komin hingað. — Er hún af sömu gerð, en skilur aðeins 65 lítra á klukkustund. Kost- ar 55 kr. Aðalumboðsmaður Otio Tulinius. Góða vorull kaupir hæsta verði . Cail Höepfneis Ritstjóri: Jón Stefánsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar. verzlun.

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.