Norðurland


Norðurland - 06.11.1915, Qupperneq 1

Norðurland - 06.11.1915, Qupperneq 1
NORÐURLAND. Akureyri 6. nóvember 1915. XV. árg. llm láð og lög. —Innborgunarverð póstávísana var ákveðið á manudaginn: Brezkt ster- lingspund kr. 17.90, þýzkt rikismark kr. 0.78.05 og frakkn. franki kr. 0.66.05. — Stefán Bjarnason skipstjóri i Reykjavik er nýfarinn til Pýzkalands til þess að sœkja þangað nýjan botn- vörpung, sem hejir verið smíðaður þar fyrir Reykvikinga og heitir „Gylji*. —Alþingistiðindin hafa ekki orð- ið prentuð vegna pappirsleysis íRvik. Aðeins fyrsta heftið af umrœðunum er prentað. — Bœjarsiminn i Reykjavik fjölg- ar mjög simalinum um þessar mund- ir. Um austurbæinn er verið að leggja síma heim til 150 nýrra notenda. — Látin er Þórunn Jónsdóttir, kona Brynjólfs í Engey. — Sláturfélag Suðurtands slátraði rúmlega 20 þúsund fjár i haust. — Samsæti var Þorv. Jónssyni prójasti á ísafirði haldið á laugar- daginn. Ræður héldu þeir Helgi Jóns- son bankastjóri, Guðmundur Bergs- son póstafgi eiðslumaður.Guðm. Jóns- son kandidat og svo heiðursgestur- inn. Samsætismenn gáfu prófasti mikið og vandað gullúr til minja og ennfremur sjóð nokkurn, er bera skal nafn hans, en hann skal sjálj- ur ráða til hvers verður varið. Kvæði var prófasti og flutt frá Guðmundi Guðmundssyni skáldi. — Tvœr miklar skáldsögur eru nýlega komnar út á ensku, er báð- ar gerast á íslandi og hafa vakið talsverða eftirtekt. — Opinberunarbók: Halldór Gunn- lögsson stórkaupmaður i Reykjavlk og ungfrú Elín Guðmundsdóttir. — Haukur Gíslason (prestur á Sjálandi) er orðinn aðstoðarprestur við Holmens kirkju í Kaupmanna- höfn. Þangað fer konungur vor (og fólk hans) oftast er hann fer til messu. Auglýsing. , Samkvæmt fyrirmælum ráðgjafans fyrir Island skal eg hér með leiða athygli að eftirnefndum kenslubókum sem vel löguð- um til notkunar við barnakenslu i skólum og heimahúsum á íslandi. Bækurnar <_ru: Barnabækur alþýðu, 1. bók. Stafrofskver, samið af J. J. (með skrifletri og myndum). Kaupmannahöfn 1899, á kostnað Bókasafns alþýðu. Barnabækur alþýðu, 2. bók. Nýjasta barua- gullið. Kaupmannahöfn 1899, kostnaðar- maður Oddur Björnsson. Reykjavík, 13. janúar 1900. Landshöfðinginn yfir fslandi. Magnús Stephensen. Jón JMagnússon. (Stjórnartíðindi fyrir ísland. B-deild. I. 16. dag janúarmánaðar 1900.) barnaoullið er nú nær uppselt (5000 eintök), en STAPROPSKVBRIÐ er komið út í nýrri, endurbættri útgáfu og fæst hjá bóksölum og í bókaforlagi Odds Björnssonar. — Öll lagafrumvörp frá siðasta Alþingis voru staðjest aj konungi vorum á miðvikudaginn. — Ráðherra Einar Arnórsson lagði af stað heimleiðis frá Kaupmanna- höfn á eimskipinu Jsland* í morg- un. — Gift eru i Winnipeg ungfrú Sól- veig Þorsteinsdóttir niðursuðumanns Einarssonar frá Akureyri og Charles Nielsen (frá ísafirði) póstafgreiðslu- máður. — iðnnemafélagið „Þráin“ í Reykja- vik hejir stofnað sjóð er skal varið iil að verðlauna þá er skara jram úr á iðnskólanum þar. — Á iðnskólanum i Reykjavík eru 55 nemendur, flestir múrarar og járn- smiðir. — Á Hvalfirði syðra var einkenni- leg illhvela-orusta á mánudaginn. Dauðar hrefnur náðust eftir orustuna og var talsverður fengur í. —Hið nýja Landsbankahús i Reykja- vík á að verða griðar mikil bygging og yegleg ásýndum og standa á Arn- arhóli norðan við Hverjisgötu en neð- an við jramlenging Ingólfsstrœtis. — Sagt er að jylgismenn Sigurð- ar Eggerz („Þversummenn“) i Rvik ætli að hejja nýtt blað um áramótin er eigi að verða á stœrð við „tsafold* og koma út tvisvar í viku. Það kvað eiga að heita „Víkingur* og síra Kristinn Daníelsson á Útskálum að verða ritstjöri þess. — / Vestmannaeyjum var mokjiski á vélarbáta siðastliðna viku og óvana- lega skamt sótt. Verðið á jiskinum blautum er þar mjög háti. V e t u r. Vindurinn hrín, en ránardœlur reiðar risa við strönd, og faldinn teygja hátt. Tryllast að dröngum bunguvaxnar breiðar byltast um fast, og reyna öflgan mátt. Fjalltindar úfnir yzt hjá haji vaka, œðandi stormur lemur klettabörð. Hamranna bergmál óminn endurtaka ógnþungt er leika náttúruöjlin hörð. Harður er vetur hér á norðurströndum, hamramir kraftar okkur tíðum þjá. Veit eg er hlýrra suður i sælulöndum, samt mun eg aldrei skifti nokkurþrá. Kaidinn og frostið knýja menn til starfa. — Kveifur og rœflar þurja sifelt yl. — Sá verður aldrei þjóð til neinna þarja, sem þolir ei að finna dál’tið til. Heill sé þér vetur, hér á norðurströnd- um. Hugrekki’ og dáð þú skapar okkur hjá. Fegurst er ísland enn af norðurlönd- ' um, ajlþrungið, frjálst, með jöklum krýnda brá. Heilnœmur andi blæs af fannabreiðum. Bjart yfir sveit, er eygló skín á snæ. Tignarleg sjón, er máni’ af himni heiðum hrlmfölva slœr á tind og strðnd og sæ. Hannes Jónasson. Bær brann á Jarlstöðum í Höfðahverfi um síð- ustu mánðamót. Þar brann talsvert af innanstokksmunum, rúmfatnaði o. fl. er alt var óvátrygt. Öllum, sem hafa sýnt mér hluttekningu í sorg minni, votta jeg innilegasta þakk- lœti. Akureyri 5. nóv. 1915. Magdalena M. Sœmundsen. Sjúkrasamlag Akureyrar hélt tund mánudaginn I. nóvember. Formaður samlagsins, Friðjón Jensson læknir, skýrði frá hag félagsins og eftir skýrslu hans að dæma, stendur félagið sig furðanlega vel. Það á rúm- ar 700 kr. f varasjóði, og eru ekki horfur á, að mjög mikið þurfi að skerða hann i næstu framtfð. Einkennilegt er það, að meðlima- talan hefir fækkað, en ekki fjölgað, síðan samlagið var stofnað. Uppruna- lega vóru meðlimir 180 f samlaginu, en nú eru þeir aðeins kringum 130. Maður skyldi ætla eftir þessu, að fá- tækt manna færi óðum þverrandi hér á Akureyri og væri gleðilegt að vita til þess, ef aðeins væru 130 fátækar manneskjur hér í bænum. En þvf mið- ur er víst öðru nær, og efalaust er fjöldi af bæjarbúum, að minsta kosti, eins þurfandi þess að vátryggja heilsu sfna, eins og þeir, sem í samlaginu eru nú, Að ekki miklu fleiri hafa geng- ið í samlagið en raun hefir orðið á, er sennilega aðeins hugsunarleysi að kenna. Þeir, sem ekki hafa orðið fyr- ir alvarlegum veikindum, gleyma þvf þráfalt, hve heilsan getur verið fall- völt og gleyma þvf um leið, að lang- varandi veikindi eru vön að eyða efn- um manna og jafnvel koma þeim á sveitina. Fæstir vanrækja að vátryggja hús sfn eða skip, en margir vanrækja að , vátryggja heilsu og líf og eiga menn þó ekki alt undir því tvennuf S. M. 36 hræðsluna um hann og leiðindin sem eg hefi orðið að þola meðan hann hefir verið í burtu. Því þú skalt ekki hugsa að eg sé alveg ódrædd. Það getur sannarlega hugsast að það sé guðs vilji að Ludvig eða annar hvor bræðranna verði eftir á vígvellinum . . . og þó dauðinn sé fagur þar og karlmannlegt sé að falla . . . — Pú talar eins og þú sért að lesa auglýsingu! — . . . f*á væri það samt voðalegt ef þeir mistu lífið. Aumingja mamma! Guð huggi hana ef eitthvað yrði að Gustaf bróður mínum eða Karl bróður . . . En það er ómögulegt og við skulum ekki tala um það . . . Nei, eg og Ludvig förum til baðstað- ar. Það er nú áreiðanlegt. Eg vil helzt fara til Karls- bad. Eg var þar einu sinni þegar eg var ung telpa og skemti mér stórkostlega. — Og eg var f Marienbad. Þar sá eg Arno í fyrsta skifti . . . En því sitjum við svona aðgerðar- lausar. Hefir þú ekki efni í sárabindi? Við skulum búa til nokkrar ræmur. Einn af þjónunum kom inn með bréf, rétti það að Lori og fór svo út aftur. — Frá Gustav bróðir, kallaði Lori upp með gleðirödd og braut innsiglið. Þegar hún var búin að lesa fáeinar lfnur rak hún upp hljóð, misti bréfið á gólfið og kastaði sér nið- ur f legubekk. — Kæra Lori, sagði eg með djúpri meðaumkun. Hvað er um að vera, er maðurinn þinn . , . 33 komið með okkur. Hún var dóttir yfirhershöfðingjá eins og eg, og gift lautinant eins og eg, en auk þess sem maður hennar var í stríðinu voru þar einnig tveir bræður hennar. En hún var ekki vitund hrædd um þá. Hún trúði því fast að verndarengill ættarinnar mundi varðveita alla ástvini hennar, svo þeir kæmu heilir á húfi heim aftur að ófriðinum loknum. Hún tók mér með miklum fagnaðarlátum og mestu vinsemd — Guð blessi þig, kæra Martha! En hvað það var fallegt af þér að koma til mín. En þú ert svo föl í andliti og dauf — — — það eru þó ekki komnar neinar sorgarfréttir frá vígveil- inum? — Nei, hamingjunni sé lof. En þetta ástand er alt sorglegt. — Ja svo! Nú, þú átt við að hermenn okkar bíða alt af ósigur. En kærðu þig ekki um það Næstu tíðindi munu flytja okkur sigurfréttir. — Hvort sem við sigrum eða töpum er striðið hræðilegt. Ó hve margfalt meiri sæla yrði ekki í heiminum ef aldrei væru neinir bardagar. — En hvað ætti þá að gera með hermennina? — Já hvað ætti að gera með þá. Eg hugsaði mig um. Þá gætum við og allur heimurinn verið án hermanna. — Heimska er að heyra til þín. Það væri skemti- legt ef engir hermenn væru til í heiminum. Til allr- ar hamingju getur veröldin ekki verið án þeirra.

x

Norðurland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.