Norðurland

Issue

Norðurland - 22.04.1916, Page 4

Norðurland - 22.04.1916, Page 4
NI. Framh. frá i. síðu. kaupakonan giftist efnuðum bóndasyni. Að fáum árum liðnum var hver fjöð- ur fokin af efnunum, sem byrjað var með; argur trassabragur á öllu, sem konan átti að sjá um og þurfti hún að fá hjálp til þess að sníða nserföt handa manni sínum, hafði þó gengið á verkstæði til þess að lsera karl- mannafatasaum. Annars var þó að sjá glys og glingur innan um allan agða- skapinn á þessu heimili og ekki er húsbóndinn ofsæll með þessa >ffnu« lausakonu fyrir húsfreyju. — Þriðja lausakonan er svo annáluð fyrir geð- vonsku og stserilæti, að þau bjón fá hvergi inni nema árlangt. Þykist hún sffelt of góð til alls og nauðar jafnan á bóndagreyinu að flytja f kaupstað. Þessi dæmi eru gripin af handahófi, en vfðar mun ástandið vera þessu lfkt. Þegar eg sé lausakonu alla hringlandi og gljáandi af óekta skarti, sern pantað er frá >Importören« eða einhverju öðru miður heiðarlegu út- lendu verziunarfélagi, sem notar sér óspart glysgirni okkar íslendinga — þegar eg sé hana rfða út á sunnu- dögum, meðan húsfreyjan baslar ein heima og bóndinn við heyið sitt — þá dettur mér ósjálfrátt f hug dálftið, sem gamall prestaöldungur sagði við stúlku, sem honum þótti fasill og trassafengin: >£g held þú giftist aldrei, hróið mitt, það er svo mikitl á þér fráhrindarinn.« Og vissulega eru þess- ar stúlkur óverðugar þess að nokkur góður maður velji þær fyrir eiginkon- ur og mæður, nema þær breytist og það gersamlega. Svo enda eg þennan litla pistil með þeirri ósk að ísland mætti sem íyrst eignast einhvern þann, sem starfaði í anda Eggerts Ólafssonar og Þorláks Þórarinssonar, sýndi ungu kynslóðinni sfna eigin ranghverfu, því þess gerist þörf. Sextug kona. X Reikningur yfir tekjur og gjöld Sparisjóðsins í Húsavík árið 1915. TEKJUR: , Kr. Kr. I sjóði frá f. á..............4525.03 Borgað af lánutn: a. Fasteignaveðslán 2090.00 b. Sjálfskuldaráb.lán 6113.22 --------- 8203.22 Víxlar innleystir: a. Frá f. a. . , . 14305 00 b. K árinu . . . 26410.00 -------- 40715.00 tnnlög á árinu . . . 30618.73 Vextir 1. v. höfuðstól 2636.67 -------- 33255'40 Vextir af lánum.................2362.01 Vextir af víxlum................ 999-72 Vextir af bankainneign . , . 53 78 Vextir af bankavaxtabréfum . 15187 Peningar úr Útb. Landsb. á Ak. 4000.00 Ymislegar tekjur............ 115 50 Kr. . . . 9438i.75 GJÖLD: Lánafl út á árinu: a. Gegn fasteign.v. 14550.00 b. — sjálfsk.áb. 9250.00 ---------- 23800.00 Víxlar keyptir á árinu .... 41085.22 Útb. af innlögum . . 9627.98 Dagvextir .... 4.68 ----------- 9632.66 Kostnaður við sjóðinn: a. Laun starfsmanna 250.00 b. Endurskoðun . . 8.00 c. Keyptur pen.skáp. 90.00 --------- 348 00 Útborgaðir vextir: a. Af innlögum . . 2636.67 b. — stofnsjóði . . 105.00 ----------- 2741.67 Fyrir bankavaxtabréf .... 5616.77 Lagt f Útbú Landsbank. á Ak. 8053.78 Ýmisleg útgjöld................... 90.28 í sjóði 31. desember .... 3013.37 Kr. . . . 94381.75 64 JAFNAÐARREIKNINGUR Sparisjóðsins í Húsavík í Þingeyjarsýslu 31. desember 1915. AKTIVA: * Kr. Kr. Skuldabréf fyrir lánum: a. Fasteignav.sk.br. 35035.00 b. Sjálfsk.áb.sk.br. . 19581.00 ------------------ 54616.00 Oinnleystir víxlar 31. desember 14675.00 Bankavaxtabr. (6 þús.) metin á 5616.77 Inneign í Útbúi Landsb. á Ak. 8053.78 Peninga- og skjalaskápur . . . 90.00 í sjóði 31. desember .... 3013.37 Kr. . . . 86064.92 Min Kommissionsforrefning for Salg af Sild, Tran, Fisk, Rogn og andre Islandsprodukter anbefales. — Reelle og prompte Opgjör. Ingvald Berg, Bergen. Norge. Referance: Landsbankens Filial, Isafjord. Telegrafadresse: Bergens Privatbank, Bergen. Bergg, Bergen. PASSIVA: Inneign 450 viðskiftamanna . . 80336.11 Hlutabréf sjóðsins.....3000.00 Til jafnaðar tölulið 5. í Aktiva 90.00 Varasjóður.............2638.81 Kr. . i . 86064.92 Húsavík 20. jan. 1916. Jónas Sigurðsson St. Guðjohnsen (formaður). (féhirðir). Reikning þennan höfum við undirritaðir rannsakað og ekkert fundið við hann að athuga. Húsavík 25/i 1916. Pórarinn Stefánsson. Jón Arason. T r jáviðar farmur 1 Síldarolíuverksmiðjan er væntanlegur fljótlega til ÆGIR Carl Höepfners í KROSSANESI kaupii* hrein, óskemd og góð STEINOLÍUFÖT hœsfa verði og ættu pví a llir sem eiga ó- seld steinolíuföt að snúa sér pangað. Þeir sem ekki eiga leið fram hjá verksmiðjunni, geta samið um söluna í talsíma frá Akureyri og afhent svo fötin eftir pví sem um siemur. Kaup- menn í nærliggjandi verzlunarstöð- um ættu að grensiast um verðið. M. Zadigs þvottadufi með fjðluilm er ómissandi hverri húsmóður. Hin gamla aðferð að nucf.da þvottinn upp úr sápuvatni er orðin úrelt, allir vita að fatnaður og déikar slitna óhæfilega með þeirri þvotta-aðferð og eru því að hætta við hana, en taka upp þvotta- aðferð með M. Z-adigs þvottadufti í staðinn. Duftið ei leyst upp f vatni þvotturinn svo lajj^ður í þann lög og þegar hann hefir legið þar hæfilega lengi, ei aóeins skolað úr honum, ÁN þess hann ré ;nuddaður. ZADIGS ÞVOTTADUFT SP.ARAR því mikið erfiði og tfma, SPAKAR sápu og sóda og slítur ekki þvottinum. Biðjið því kaupmenn yðar um ZADIGS ÞVOTTA- DUFT. Það fæst í Öllum vel birgum verzlunum og ryður sér hvervetna til rúms. Því þa ð er marg’falt ódýrara og betra en sápa og sódi. Sápur og ilmvötn.tannmeðalfð>Oral«, Lanolin H’aJcréme, raksápuna Barbe- r'ni °g góifþvottaduftið fræga frá JW. Z a d i g konungi. hitðverksmiðju i Malmö ættu allir, ywgri og eldri að kaupa. verzlunar. Fiskbollui til páskanna og ýmisleg NIÐURSOÐIN MATVÆLI bezt og ódýrust í verzlun Otfo Tulinius. Nokkur tonn af ofnkolum sem komu með s.s. »Goðafoss» verða seld við skipshlið í dag (laugardaginn 22. apríl). Kolaverzlunin Tordenskjold. r Ragnar Olafsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.