Norðurland

Issue

Norðurland - 27.05.1916, Page 1

Norðurland - 27.05.1916, Page 1
NORÐURLAND. Ritstjóri og útgefandi: JÓN STEFÁNSSON. 24. blað. Akureyri 27. maí 1916. XVI. árg. Vefnaðarvöruverzlun GUDM. EFTERFL. Nýjar vörur með hverju skipi, sem'eru valdar af trúnaðarmönnum verzl- unarinnar í stserstu verksmiðjum Norður- álfunnar. Stærst úrval. Lægst verð. ^ Sápubúðin á ODDEYRI. Munið að þær vörur sem Sápubúðin verzlar með eru ódýrari þar en jafngóðar vörur í öðrum búðum. BÆKUR&RITFÖNG kaupa menn ávalt ódýrast f bókaverzlun Kr. Guðmundssonar, Oddeyri. Útlendar bækur, tímarit og blöð útveguð. FLJOT AFGREIÐSLA. Tóbaksverzlun )OH. RAGUELSSON-: VINDLAR—Havana—Brazil —Sumatra—Java og Manilla. Vindlingar (Cigarillos & Ogaretter). REYKTÓBAK frá Englandi, Hoí- landi, Noregi og Danmörku. VONDUÐ VARA. SANNGJARNT VERÐ. —— i i ■ i ii Ú r s m i ð j a Kristjáns Halldórssonar, ^Hafnarstræti 35, Akureyri. Gullstáz, úr, keðjur o. fl. Aðgerðir á úrum og klukkum leystar fljótt og vel af hendi, Bezta X---£----1---Ð er frá Horniman. Biðjið því kaupmann yðar æt(ð um það. Einkasalar til íslands: Carl Sœmundsen & Co. Reykjavík — Akureyri. Prentsmiðja Ödds Björnssonar leysir af hendi alla P-R-E-N-T-U-N fljótt - vel - ódýrt. Talsími 45. Símnefni Oddbjörij. K^benhavns JWargarinefabrik framleiðir hið vandaðasta smérlíki sem unt er að fá, notar aðeins hreint og óskemt efni, og litar alls ekki marga- rfnið, en selur það hvítt eins og á- sauðasmér, svo allir geti fullvissað sig um að engu misjöfnu sé blandað í það. Margarfnið fæst í 1 og 2 punda skök- um, 5 og 10 punda öskjum og stærri dunkum og er þrátt fyrir gæði sfn hið ódýrasta smérlíki sem flutt er til lands- ins, enda fer neyzla þess vaxandi ár frá ári. Areiðanlegir kaupendur fá lang- an gjaldfrest. Pantanir sendist an.iað- hvort beint til verksmiðjunnar, Bro- læggerstræde 9 Köbenhavn, eða Jóns Stefánssonar Akureyri. fffff Afarmikið úrval af nœrfötum, bláar karlmanns ullarpeysur, járnsterkar taubuxur og molskinsbuxur, sárfínar kamgarnsbuxur, hattar. kvensvuntur, nátt- kjólar, sjalklútar og margt fleira nýkomið í Brauns verzlun. Bald. Ryel. Góðir SJÓVETLINGAR eru keyptir hæsta verði. Saltfaimui nýkominn í verzlun / V- Ha vsteens. Frá blóðvellinum. 23. maí. Rússar eru að láta gera ram- byggileg vígi á Álandseyjum. Mik- ill kurr meðal Svía yfir því tíltækí og ýmsar getgátur um afstöðu þeirra til ófriðarins framvegis. Talið að mikill hluti þjóðarinnar sé að færast nær* Þjóðverjum. Frakkar hafa gert mikið áhlauþ á vígvöllunum í grend við Verdun. Tóku aftur .Douamontvígið eftir óg- urlegt mannfall. Austurríkismenn sækja að ítölum á allri víglínunni. ítalir láta undan síga. Austurríkismenn bíða ógurlegt manntjón. Brezkir og rússneskir kafbátar hafa gert gríðar hervirki á þýzkum skipum í Austursjónum. Khöfn 27. maí. Pjóðverjar hafa byrjað áhlauþ á Verdun-vígstöðvunum í sjöunda sinn. Barist er nótt og dag. Þessi orusta er talin ógurlegust og mannskæðust af öllum orustum síðan ófriðurinn hófst. Þjóðverjar sœkja fram í þétt- um fylkingum, maður við mann, svo sex menn eru á einum meter. Nær ó- mögulegt að komast yfir bardaga- svæðið fyrir háum haugum af líkum. Austurríkismenn hafa unnið stór- sigur á ítölum. Her ítala hrakinn inn yfir landamærin, inn á Ítalíu hér og þar. Wilson Bandarfkjaforseti hefir lát- ið í ljósi að nú sé kominn tími til að semja frið. Búlow fursti fyrv. ríkiskanzlari Þjóðverja er farinn vest- ur um haf til að finna Wilson. X Sumarið komið. »Loksins — loksins lyftist vorsins bráU Loksins lauk hríðunum norðan- áttinni og kuldanum. Sunnanvindur brauzt til valda og sólskin og hlýindi hafa setið í öndvegi rúma viku. Elztu menn muna ekki eftir öðru eins fannfergi í Eyjafjarðar og Þing- eyjarsýslum eins og var áður en tíð- in batnaði. Hvergi sá dökkan díl og snjórinn svo mikill víða að slétt var yfir alt láglendi, í Ólafsfirði má enn heita að sé hvítt yfir alt. í mörgum sveitum hefir öllum bú- peningi verið gefið inni um 26 vikur eða hálft ár. Á einstaka bæjum hefir verið gefið inni um 30 vikur. Þessa er skylt að geta, nú þegar háróma raddir eru að tala um illan ásetning bænda og lá þeim að farga ekki fénu síðastl. haust þegar verðið var svo hátt sem það var. Og gleðilegt er að geta sagt frá því, að allar sögurnar sem fiogið hafa um »felli« »niðurskurð« o. s. frv. hér og þar, f vor og sumar, munu vera með öllu tilhæfulausar. Bændur hafa yfirleitt staðist eldraun- ina mæta vel í þetta sinn. X Nýr »jafnaðar«-postuli. Hr. Finnur Jónsson, hljóðpípa »jafn- aðarmanna« hér á Akureyri, hefir lát- ið sfðasta tbl. »íslendings< bera les- endum sínum 2 — 3 dálka grein móti ritgerð þeirri er birtist f 21. tbl. »N1.« undir fyrirsögninni: Hið nýjasta »húm- búg«, sem hann lætur verða einnig fyrirsögn sinnar ritgerðar. Þetta eitt þó lítið sé, sýnir hvernig þessi jafn- aðarmaður, eins og allur fjöldi félags- bræðra hans, hugsar. sér að jafna eign- ir almennings, og hversu ráðagóðir þeir eru. Hann kveður ritgerð mína bera það með sér, að annaðhvort hafi eg aldrei kynt mér jafnaðarstefn- una eða þá snúið því við sem eg hafi lesið, og býðst til að lána mérbækur sem geti leitt mig f allan sannleika. Eg þakka honum fyrir gott boð að mega þekkja hans nýja náðarboð- skap ögn betur, en fyrst ætla eg að athuga sumt í grein hans ef rúm og tfmi leyfa. Frímann B. Arngrímsson. X Leibréttingar viö missagnir. Þegar harðindi eru, ganga jafnan ýmsar fréttir um landið, um heyleysi, niðurskurð og fl.. ®e*n ekki eru allar sem áreiðanlegastar. Jafnaðarlega er ástandinu lýst mikið ver, en það í raun og veru er. Svona mun það hafa gengið til. Þetta er f sjálfu sér last- mælgi um náungann, og lfklega eitt af þjóðarlöstum þó ilt sé til að vita í vor háfa mönnum borist ýmsar fréttir, mest innan af Akureyri, um heyleysi og jafnvel niðurskurð hér f Öxnadal. Sumar þær fréttir, eru til- hæfulitlar, en sumar alveg tilhæfu- lausar, svo sem að búið væri að skera 100 nautgripi. Tveir bændur nafn- greindir búnir að skera flest féð og m. fl. Náttúrlega sem afleiðing af þessu voða heyleysi, gat póstur hvergi feng- ið tuggu handa hestum sínum. Annarfi held eg nú, að ekkert voðatjón has hlotist af því, þó cin póstferð félli úr, þar sem skipagöngur eru og vfðast aukapóstar upp í landið. Þessar fréttir eru hrein og bein 6- sannindi. Sannleikurinn er: Tveir menn urðu hjálparþurfi á einmánuði. Flest- ir höfðu hey þangað til hálfur mánuð- ur var af sumri, 4—5 menn hafa nóg hey til enn. Engin skepna hefir verið skorin af heyjum. Margir hafa gefið kúm deig og sumir öðrum fénaði lfka, einkum nú seinustu harðindahviðuna. Fimm menn hafa verið aflagsfærir og hjálpað um hey. Sá sem heiðurinn á fyrir að vera birgastur, var Jóhann bóndi á Miðlandi. Fáeinir menn ráku 400 fjár vestur á Öxnadalsheiði, í svo kallaðan Giljareit, en ekki 500 fjár á Egilsdal. Nú virðist tíðin vera bötnuð. í dag sem er 26. maí, er mjög hlýtt og snjó- inn leysir óðum upp, þó mikið sé eft- ir. Að þessu hefir sauðburður gengið mjög vel. Margar ær tvílembdar og fæða lömbin sín bæði, það gera þó ekki dauðvona ær. Óvíða munu nú vera hey til, nema Iftilfjörlega handa kúm, þó munu 4 menn enn til, sem geta hjálpað ferðamönnum, sem oft fara hér um dalinn, um tuggu handa hestum sínum. Mennirnir eru Þorsteinn áBakka, Jóhann á Miðlandi, Sigfús á Stein- stöðum og Karl á Varmavatnskólum. Hér f dal hélzt algert hagleysi um 26 vikna tfma og er það alveg óvana- legt fyrir hesta, en hefir komið fyrir með sauðfé. Afleiðingin af þessum harðindum, hér f dal verður, aukinn kostnaður á fénaðinum og þar af leið- andi aukning skulda, en fénaðar miss- ir vona eg að enginn veiði. Hrauni 26. mai 1916. Stefán Bergsson.

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.