Norðurland

Issue

Norðurland - 17.11.1916, Page 1

Norðurland - 17.11.1916, Page 1
NORÐURLAND. Ritstjóri og útgefandi: JÓN STEFANSSON. 51- blað. í Akureyri 17. nóvember 1916. XVI. árg. Vefnaðarvöruverzlun GUDM. EFTERFL. Nýjar vörur meö hverju skipi, sem eru valdai ;af trúnaðarmönnum verzl- unarinnar f stærstu verksmiðjum Norður- álfunnar. Stærst úrval. Lægst verð. # Sápubúðin ^ á ODDEYRI. Munið að þær vörur sem Sápubúðin verzlar með eru ódýrari þar en jafngóðar vörur í öðrum búðum. BÆKUR & RITFÖNG kaupa menn ávalt ódýrast i bókaverzlun Kr. Guðmundssonar, Oddeyri. Útlendar bækur, tímarit og blöð úfveguð. FLJOT AFOREIÐSLA. Tóbaksverzlun JOH. RAGUELSSON-, VINDLAR—Havana—Brazil —Sumatra—Java og Manilla. Vindlingar (Cigarillos & Cigaretter). REVkTÖBAK frá Englandi, Hol- landi, Noregi og Danmörku. VONDUÐ VARA. SANNGJARNT VERÐ Ú r s m i ð j a Kristjáns Halldórssonar, Hafnarstræti 35,. Akureyri. Gullstáz, úr, keðjur o. fl. Aðgerðir á úrum og klukkum leystar fljótt og vel af hendi, Bezta T--E----1--0 er frá Horniman. Biðjið þvf kaupmann yðar ætfð um það. Einkasalar til íslands: Carl Sœmundsen & Co. Reykjavik — Akureyri. .Hlutafél. Völundur’ íslands fullKomnasta trésmíbaverksmiðja og timburverzlun, Reykjavík hefir venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku timhri, strikuðum inni- hurðum af algengum stærðum og ýmislegum listum. Smíðar fljótt og vel hurðir og glugga og annað, er að húsabyggingum lýtur. Símnefni: Gíslason Reykjavík. G.Gislason&Hay heildsöluverzlun ReykjaviK Talsímar: Skrifstofan 281. Heildsölu- verzlunin 481. hefir miklar birgðir fyrirliggjandi af alskonar vörum og skulu nokkrar þeirra nefndar hér á eftir. Þar sem búast má við, að ýmsir vilji fá sér forða af þessum vörum, með s/s »Island" og s/s »Goðafossin sem eru síðustu skipaferðir frá Reykjavík á árinu, umhverfis land, eru þeir beðnir að senda pantanir sfnar hið allra fyrsta símleiðis, svo hægt sé að afgreiöa þær í tíma og útvega rúm fyrir þær í skipunum. Með því að hringja upp í síma verzlunarinnar, geta þeir er óska fengið allar upplýs- ingar um verðlag á einstökum vörutegundum og söluskilmála. Hveiti ýmsar tegundir. Sveskjur. Vindlar. Döðlur. Vindlingar. Rúsínur. Reyktóbak margar tegundir. Þurkuð epli. Eldspítur. Ávaxtasulta »Jeily". Kerti, hvít. Ananas í dósum. Jólakerti, mislit. Apricóser í — Épli í - Perur í — Ferskjur í — Rasberry í Sirop. Prentsmiðja Odds Björnssonar leysir af hendi alla P-R-E-N-T-U-N fljótt - vel - ódýrt, Tal8ími 45. Símnefni Oddbjörn. Kflibenhavns Margarinefabrik framleiðir hið vandaðasta smérlfki sem unt er að fá, notar aðeins hreint og óskemt efni, óg litar alls ekki marga- rínið, en selur það hvítt eins og á- sauðasmér, svo allir geti fullvissað sig um að engu misjöfnu sé blandað í það. Margarfnið fæst í 1 og 2 punda skök- um, 5 og 10 punda öskjum og stærri dunkum og er þrátt fyrir gæði sín hið ódýrasta smérlfki sem flutt er til lands- ins, enda fer neyzla þess vaxandi ár frá ári. Areiðanlegir kaupendur fá lang- an gjaldlrest. Pantanir sendist annað- hvort beint til verksmiðjunnar, Bro- læggerstræde 9 Köbenhavn, eða Jóns Stefánssonar Akureyri. Hrísgrjón. Hafragrjón. Valsaðir hafrar. Bankabygg. Kaffi, 3 tegundir. Hálfbaunir. „Linsur" (hvítar baunir). Kaffibrauð í kössum. Kex í tunnum. Dósamjólk „Ideal". — „van Camps". Mysuostur. Lyftiduft. Ejdamerostur Maccaronni 2 teg. Gouda-ostur. Zinkhvita í 56 Ibs dunkum Þakpappi. Veggjapappi. Gólfpappi. Þakjárn iiflað. Þaksaumur. Saumur og stiftir ýmisk. Rúðugler. Hverfisteinar. Ljábrýni Spil. Barnaspii. Handsápur, mjög stórt úrval. Þvottasápan „BALMORAL" og „KING SOAP" 0. fl. Skeggsápa. B A Ð L Y F. Olíufatnaður. Ullarballar. Tómir pokar, ýmsar stærðir. Umbúðastrigi („Hessian"). Pappfrspokar, flestar tegundir. Önglar, mjög eftirspurðir. Netagarn. Manilla kaðlar. Línubelgir. SKÓFATNAÐUR margskonar handa körlum, konum og börnum. Margskonar og fjölbreytt VEFNAÐARVARA: Léreft. Fataefni margskonar. Höfuðföt margskonar. Stúfasirz. Fóðurtau. Vefjargarn af ýmsum litum, mjög ódýrt. Ennfremur: BURÐARTÖSKUR úr sterkum striga, mjög hentugar fyrir sveitamenn, sem t. d. fara gangandi í kaupstað að vetrarlagi. Munið að senda pantanir ykkar nú næstu daga og helst tafarlaust. Fónið eða stmið. Heiðurssamsœti var þeim H. Schiöth, fyrv. gjaldkera og konu hans, frú Önnu Schiöth, haldið á »Hótel Akureyri* á föstudagskvöld- ið og tóku um 80 bæjarbúar þátt f þvf. Var það gert f minning gullbrúð- kaups þeirra, er var 5. oktbr. sfðastl. og hafði verið ráðgert að halda sam- sætið þann dag, en vegna andláts Vigfúsar Sigfússonar hóteleiganda, var þvf frestað þá. »Nl.t vfsar hér til þess er það sagði um þessi öldnu heiðurs- hjón 7. f. m. en af samsætinu er það að segja, að samsætissalurinn var Innilegasta þakklœti til allra þeirra, sem hafa sýnt okk- ur samúð, á einn eða annan veg, i minningu gullbrúðkaups okkar, bæði 5. október siðastl. og eins i gœr i samsœtinu á „Hotel Akureyri— Sú vinátta sem samborgarar okk- ar hafa sýnt okkur á þessum tima- mótum, mun ekki hverfa okkur úr minni. Akureyri, 11. nóvb. 1916. Anna og Henrik Schiöth. tjaldaður flöggum og fallega skreyttur, en í knattborðstofunni rétt við var »Hljómsveit Akureyrar* og gengu menn að matborðum undir hljóðfæra- slætti. Otto Tulinius konsúll bauð samsætismenn og sérstaklega heiðurs- gestina velkomna. Hljómsveitin lék Brúðarkór Vagners úr Lohengrin. Björn Lfndai yfirdómslögmaður flutti langa og snjalla ræðu fyrir fulli heið- ursgestanna er tekið var undir með níföldu húrra, Hljómsveitin lék: »Hve gott og fagurt og indælt er.« H. Schiöth þakkaði hrærður og talaði fyrir minni Akureyrar, Hljómsveitin lék: »Eyjafjörður finst oss er.« M. J. Kristjánsson alþm. hélt ftarlega og vel flutta ræðu fyrir afsprengi Schiöths- hjónanna, Axel Schiöth þakkaði og mælti fyrir minni íslands. Hljómsveit- in lék: »Ó, guð vors lands«. Bryn- jólfur Bjarnason umboðssali hélt mikla ræðu fyrir minni kvenna. Hljómsveit- in lék: »Fósturlandsins freyja«. Matt- hías skáldkongur talaði fyrir minni hjónabandsins. Hljómsveitin lét glymj- andi tröilaslag. Jón Stefánsson ritstj. las upp erindi þau er hér fara á eft- ir, er Páll J. Árdal séndi heiðursgest- unum og kvað sér vera kunnugt um að höfundurinn (P. J. Á) hefði orkt þau, á að gizka, á fimtán mfnútum: Pið kvödduð ykkar feðra frón, sem fegurst þótti ykkar sjón, og komuð hingað, kœru hjón, um kalda vegu hranna. Og þó hér vœri fátækt flest, þið funduð það sem unnuð mest og verða mun i veröld bezt: virðing góðra manna. Nú dáir ykkur drotning elds og fanna. Hún telur ykkur beztu börn, já, bæði trygg og vinnugjörn. Pið öllu góðu veittuð vörn og vilduð gleðja flesta. Pað vottar ykkar vina fans, þið voruð sómi þessa lands. Hún mun þvi helgan heiðurskrans á höfuð ykkar festa, úr sólargulli sinu — allra bezta. Eítir að borð voru tekin upp hófst dansleikur, voru gullbrúðkaupshjónin í broddi fylkingar og tóku þau þátt í dansinum með miklu fjöri þangað til kl. 3 um nóttina (hann 75 ára, hún 70 ára). Þá kvöddu samsætismenn þau með margföldum húrrahrópum og héldu svo áfram að skemta sér fram í dagrenning. Samsætið fór að öllu mjög vel fram og skemtu allir þátt- takcndur sér hið ber.ta.

x

Norðurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.