Norðurland


Norðurland - 12.05.1917, Side 2

Norðurland - 12.05.1917, Side 2
<A*%*Í**^AI Skófafnaður — handa körlum, konum og börnum — fyrir sex þúsund krónur kom með »Gullfoss« í verzlun J. V. }Caosteen- . r Askorun fil kaupmanna. Nefnd sú sem bæjarstjórn Akureyrar og sýslunefnd Eyjafjarðar- sýslu hafa kosið til þess að hafa eftirlit með úthlutun kornvara, sem til héraðsins flytjast, skorar á kaupmenn, að selja vörur pess- ar til viðskiftamanna sinna sem jafnast og sparlegast eftir tölu heimilismanna hvers eins og halda skrá yfir hve mikið hver fær, Afhendist skrá pessi formanni nefndarinnar pegar pess verður krafist. Ennfremur eru kaupmenn beðnir um að selja hreppsuefndum sem slíkum forða handa einstökum heimilum í hreppnum ef hreppsnefndin fer pess á leit. Á nefndarfundi að Akureyri 14. maí 1917. Páll Einarsson. M. J. Kristjánsson. Lárus Thorarensen. Benedikt Guðjónsson. Kr. H. Benjamínsson. Með s|s »Lagarfoss« kom: Gulrófnafræ F e r g a n. M a 1 t e x t r a k t og ýmislegt fleira. Akureyrar Apótek. Stefán Pétu rsso n prentari í Winnipeg andaðist þar 21. febr. síðastl. Hann var fæddur 10. aprfl 1867 á Leifsstöðum f Húnaþingi þar sem foreldrar hans bjuggu þá, voru þeir fjórir bræður, og fluttu tveir þeirra, Stefán og Magnús, vestur um haf 1890, en hinir eru Pétur kaup- maður á Akureyri og Sigurður bóndi í Skagafirði. Stefán sál. nam fyrst prentiðn hér á -Akureyri hjá Birni Jónssyni, var síðan í »ísafold« — og Félagspréntsmiðjunni f Rvík til þess hann fór vestur. Hann kvæntist 1900 Hólmfrfði Sigurðardóttir, ættaðri úr Gullbringusýslu. — Blaðið >Heims- kringla« flytur mjög ræktarlega æfi- minning Stefáns og segir þar meðal annars: • Maðurinn sem var hugljúfi allra þeirra, sem hann þektu er nú liðið lfk, maðurinn sem allir treystu og aldrei brást nokkrum manni, er nú horfinn úr hópi vorum, maðurinn sem var svo skyldurækinn, að hann lét lff- ið til að uppfylla skyldur sfnar, er nú til grafar genginn, maðurinn sem átti hið þýðasta og elskulegasta vinarbros sem eg hefi þekt, brosir nú ekki leng- ur við vinum sínum, maðurinn sem alla vildi hugga sem einhverri mæðu áttu yfir að búa, maðurinn sem þerr- aði tárin annara, hvenær sem hann gat, er nú ekki lengur á ferli, mað- urinn, sem einlægt var að reyna að brosa, þó að harmar þrýstu að hjarta og hann findi, að dauðinn væri að vefja helfjötri lfkama sinn, maðurinn sem í fátækt sinni æiinlega vildi auma styðja og öll góð fyrirtæki styrkja, og vildi rýja sig inn að skyrtunni til að kema einhverju góðu til leiðar.« \ EftlrmællB; sem prentað er á öðrum stað hér f blaðinu, er um dreng, sem dó s. 1. haust, þingeyskan. Hann fór f fyrra haust f skóla, fékk svokallaða brjóst- himnubólgu, þótt hraustur væri heima og afbragðs efnilegur, fór svo á »hæl- ið* og kom heim til að deyja. Þessi breiðu spjótin eru nú farin að tfðkast og er þungur sá skattur »menningar- innar* f landi voru, fjær og nær Væri fátt um að tala, ef f skólana væri að sækja haldkvæma og stað- fasta góðmenning, er um það efast höfundur kvaðisins. ll m l á ð 0 g / ö g. Ak. 30. apríl. — „Ceres" er komin heilu og höldnu til Skotlands og snýr heim- leiðis til Reykjavikur nœstu daga hlaðin kolum til landstjórnarinnar. — Hinn 15. janúar siðastl. gúju konur i Reykjadal nyðra, Sigurveigu Jónatansdóttur yjirsetukonu 210 kr. i viðurkenningarskyni fyrir 30 ára yfirsetukonustarf hennar. — „Island“ hefir verið leigt til Vesturheimsferðar fyrir reikning landssjóðs og fór frá Reykjavik i gœr, áleiðis þangað. „Gullfoss“ fór frá Reykjavik áleiðis vestur um haf á föstudaginn. „Lagartossa kom til Fáskrúðsfjarðar i gœr beina leið frá Kaupmannahöfn. Vœntanlegur hing- að um miðja nœstu viku. „Flóra* er i Rvik á leið hingað og austur um land til útlanda. — Tvö eim- skip eru nýkomin til Rvikur, hlaðin salti. \ Frá blóðvellinum. Svo er að sjá sem vopnahlé sé orðið milli Rússa og Þjóðverja, f öllu faili er ekki hafst að á austur- vígstöðvunum, en á vestur-vígstöðv- unum er talið að sé 2/s hlutarMið- veldahersins undir forustu Hinden- burgs, er hefir haft þar yfirstjórn síðan snemma í marz. Þar eru stöð- ugar stórorustur, en engir verulegir úrslitaatburðir gerast. Bandamenn takmarka mjög flutn- ing særðra manna yfir til Englands, pví svo er að sjá sem Þjóðverjar leggi spítalaskipin sérstaklega í ein- elti. Jafnaðarmenn Breta og banda- manna þeirra mótmæla kröftuglega afnaðarmannafundinum í Stokk- hólmi. Mackensen hefir tekið við yfir- stjórn Tyrkjahers. Tyrkir hafa rekið 50 þúsundir Gyðinga burt úr Jerú- salem. 45 þús. grískra hermanna hafa gengið í lið með Bretum að undir- lagi Venezielos. Joffre er kominn til Bandaríkj- anna og tekinn þar við yfireftirliti á undirbúningi herliðsins. Hann leggur aðaláherzlu á að hver her- sveit komist til Frakklands jafnskjótt og hún er fullæfð en vill ekki biða þess að miljónum hermanna sé safn- að saman í Ameriku. Wilson hefir fallist á þá ráðstöfun. SkipaferOlr. »Ceres« er komin til Reykjavíkur úr Englandsferðinui hlaðin kolum til landsjóðs — »Are« er enn kominn heill úr Englandsferð. — »Island« og »Gullfoss« eru bæði komin til Hali- fax. — »Lagarfoss« kom hingað frá útlöndum á föstudaginn og er nú á leið til Reykjavfkur vestur um land. — »Flóra« er hér á leið til Noregs með 3altketsfarm fyrir Zöllner stór- kaupmann. — »Villimoes« og »Ster- ling« sem, landstjórnin hefir keypt Iiggja bæði f Kaupmanuahöfn og er nú verið að ferma þau vörum hingað til landsins. \ Frá Húsvíkingum 1917. Heldur þykir okkur tíðin stirð, en heyskortur verður þó vonandi ekki hér um slóðir að þessu sinni.—Loksins eru mislingarnir um garð gengnir í Víkinni, en komnir eru þeir f Mý- vatnssveit, þrátt fyrir ákveðnar varn- artilraunir. Hér hefir verið eitt stórmál til um- ræðu og aðgerða sfðustu dagana, það er að segja þó frá sjónarmiði okkar Húsvfkinga, og það er sala og kaup allra réttinda til kolanámanna svoköll- uðu á Tjörnesi, þessari lffslind okkar, þvf svo má með sönnu segja að kolin þaðan, þó sumir telji léleg, hafi hald- ið Ifftórunni f mörgum smælingjanum í vetur og jafnvel þeim sem meira mega sfn, þó þeir hefðu kanske f lff$- nauðsyn getað krafsað saman útlend kol handa sér fyrir ærna peninga, sem eg efast þó um.------Vfst var um það, að mörgum hér brá f brún þegar það fréttist einn daginn, að búið væri að selja það sfðasta af námuréttind- unum f hendur einum og sama manni. Sem betur fer, mæla lög lands vors svo fyrir, að hver hreppur eigi annan kauparétt (næst ábúanda jarðar) á þeim jörðum eða jarða-afnotum, sem seld kunna að verða innan hans tak- marka. Tjörneshreppur var nú svo heppinn, að eiga menn f sinni þjón- ustu, sem geta haft opin augu fyrir þeim málum, sem honum eru til nytja og sóma, neytti þvf hreppsnefnd Tjör- neshrepps réttar sfns og festi kaup á nokkrum hluta námanna, því fyrri sala þeirrt hafði verið gerð án samþykkis hreppsins. Hýrnaði þá yfir mörgum hér því nú teljum við þenna hluta nám- anna f góðum höndum, þar sem eig- endur eru gamlir hreppsbræður okkar og kvfðum við nú ekki svo mjög kom- andi vetri hvað ornun og matseldun snertir. — Þetta er nú orðið lengra en eg ætlaði og kanske ofmikið um þetta mál, þar sem það snertir okkur hér meira en aðra, en manni verður það nú oft að ræða og rita mest um það sem efst er f huganum. % Afgreiðsla ,Norðurlands‘ sem undanfarið hefir verið á skrifstofu blaðsins í Hatnarstræti 11 er flutt þaðan. Kaupendur blaðsins f Kræk- lingahlíð, Þelamörk, Öxnadal, Hörgár- dal, Möðruvallasókn, Hjalteyri, Ár- skógsströnd, Hrísey, Svarfaðardal, Ól- afsfirði, Látraströnd, Höfðahverfi og Svalbarðsströnd eru beðnir að vitja þess í sölubúð hr. kaupm. Sveins Sig- urjónssonar. Kaupendur þess í Öngulstaða- Saur- bæjar og Hrafnagilshreppum eru beðn- ir að vitja þess í sölubúð hr. kaupm. Kristjáns Sigurðssonar. , Skrifstofa ritstjórans er á sama stað og verið hefir, Hafnarstræti 11. .. * fSÍHu'. Bannvinir. Það berst út um landið að bann- vinir hafi stofnað félag með sér. Það er gleðilegt. Hitt er leitt að við hinir, bannféndurnir, skulum ekki fá að vita til fulls program þessara höfðingja.— Það hlýtur þó að vera fyllra, en við höfum grun um: að vernda aðflutnings- bannlögin á víni, er þeir, salig maje- stet Frederik VIII. og velsignaður ráðherra, Björn Jónsson létu á »þrykk út ganga* 1909. Um þetta er ekki að fást. Þeir drengir, sem að þeim standa verða ekki teigðir feti framar, en þeir ætla sér. — Þeir eru sjálfstæðir yfirleitt. En þó er eitt, sem bendir á að félag þetta ætli sér nokkru meira en ráðast á Bakitus gamla, nöfn tveggja lög- fræðinga, annars fyrverandi prófessors frá Háskóla íslands, og hins >prima« jurista útskrifuðum af sömu stofnun. Slíkir menn ganga ekki í þenna fé- lagsskap né annan út í bláinn. Þess- háttar karlar hafa markmið. Og mark- miðið getur ekki verið nema eitt: að le?gja *em allra mest hömlur á frelsi einstaklingsins í þessu landi, og fá þvf komið til leiðar að nægir verðir verði settir og kostaðir af fé lands- ins til þess að sjá um að menn kom- ist ekki út fyrir þessi göfugu vébönd

x

Norðurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.