Norðurland


Norðurland - 09.06.1917, Blaðsíða 3

Norðurland - 09.06.1917, Blaðsíða 3
Heildsölu- verzlun G.Gíslason Reykjavík og Leith, útvegar ódýrastar og vandaðastar út- lendar vörur. Hefir gríðar fjölbreytt sýnishornasafn í Reykjavík. Ká upmönnum wtr»*'.‘»wi'*ALA&ALVismirarr'j*rr7jyY////M'//'s/i og kaupfélösrum >-//*>*r///////r////M/,. mm mí'aií •* /////// bezt að skifta '//Mysmf/r//r/s////r//////////v///y//xM/////M/Mn'/» við tieildsölu- V//////z///t///z////////////////. wtmr. tmtt-m wst irim'f verzlunQ.Qísla- avtmMkW///////////rHr/////r*/s///////////Mrx/////' ©rt-r son. -uTTP </UM/M/M//W/////UKM. OGSTON & TENNANTS í QLASQOW framleiðir árlega / miljónir punda af hinni •mWfr heimsfrægu sápu þeirra. Sapa. Sápai Hreinlætj og prifnaður er ávalt talið hið augljósasta merki um sanna menn- ingu hjá þjóðunum. Pví meira hreinlæti, þess meiri menning. Því meiri sáþueyðsla, þess meiri þrifnaður. Petta helzt alt í hend- ur. Við höfum nú látið rannsaka nákvæm- lega og bera saman, hvaða sápugerðar- hús búi til bezta, drýgsta, en um leið ó- dýrasta sápu og komist að þeirri niður- stöðu, að það er hin nafnfræga, nær 200 ára konunglega sápuverksmiðja þeirra Ogston & Tennants. Til þess því að gera Islendingum hægt fyrir með að geta fengið verulega góða sápu, sem að öllu leyti svari kröfum nú- tímans, sé drjúg, góð en ódýr, með þægi- legum ilm og bæti hörundið, höfum við útvegað okkur söluumboð á íslandi fyrir þessa ágætu verksmiðju. Sýnishorn og verðlistar eru til reiðu á skrifstofum okk- ar í Reykjavík og Leith og fjölgar þeim altaf jafnt og þétt er biðja okkur að senda sér nokkurar tegundir af hinum ágætu sápum frá OGSTON & TENNANTS. Sápuverksmiðja OQSTON & TENNANTS í Aberdeen. Heildsöluverzlun G. Gíslason i kaupir ávalt allar íslenzkar vörur og ættu kaupmenn, kaupfélög og aðrir seljendur ætíð að grenslast eftir verði þar áður en þeir selja öðrum. Beztu matarkaupin nú í dýrtíðinni: saltkét mjög vel með farið, söltuð læri, rúllupilsur, frá „H.f Hinar sameinuöu íslenzku verz!anir“ á Oddeyri og fást þessar vörur hvergi jafngóðar né jafn ódýrar og þar. Oddeyri 2. júní 1917. Einar Gunnarsson. sem bækur hafa að láni af bóka- safninu á Akureyri eru beðnir um að skila þeim á bókasafn- ið fyrir lok þessa mánaðar. Ann- ars verða bækurnar sóttar til þeirra á kostnað lántakenda. Akureyri 8. júní 1917. Guðm. Guðmundsson bókavörður. H v a 1U r, spik og megra og saltaður W steinbítur fæst enn þá í verzlun Eggerts Einarssonar. JCitað prjónaband, svart, blátt, brúnt og rautt, fæst nú aftur í klæða- verksmiðjunni »Gefjun«. Vítissteinshaldara °f?hm!sthfr vasa mínum líklega á götum bæjarins og er góðfús finnandi beðinn að skila sem fyrst. Steingrímur Matthiasson. K-O-L. Við kolanámuna í Ytritungu á Tjörnesi, rétt við sjóinn, fást brúnkol í sumar, ef pöntuð eru í tíma. Trygg- ing er fyrir því, að þau séu góð, því slranglega er bannað nú að flytja þar kol burtu nema undir nákvœmu eftir- liti matsmanna, sem tilkvaddir eru af landeiganda. — Framskipun er létt og örugg um hásumar. — Þeir, sem panta vilja kol, geri pað sem fyrst. Nánari upplýsingar gefa: Ben. Björnsson skótastjóri í Húsavík (heima á sunnudögum) og Páll Sigurðsson slmstj. í Húsav(k. Schannongs Monument Atelier Köbenhavn 0. 111. KaUllog gratis.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.