Norðurland


Norðurland - 09.06.1917, Blaðsíða 4

Norðurland - 09.06.1917, Blaðsíða 4
Nl. Sð Brunabótafélagið „Nederlandene af 1845“ tekur í eldsvoðaábyrgð hús í sveitum og sjávarþorpum, sem hafa færri en 300 heimilisfasta íbúa. Ennfremur á: AKUREYRI, ODDEYRI, SIGLUFIRÐI og HÚSAVÍK allskonar innanstokksmuni, hirzlur og húsgögn, bækur, fatnað og matvæli, allar verzlunarvörur, salt og síldartunnur, verkfæri, allskonar veiðigögn, skip og báta á landi o. fl. o. fl. Vátryggið pví hús, muni og vörur ykkar hjá Aðalumboðsmanni félagsins á Norðurlandi etazráði ). V. HAVSTEEN Oddeyri, sem um leið gefur vátryggingunni. Sfrandferðir. Að öllu forfallalausu fer gufuskipið »Botnia« frá Reykjavík 15. þessa mánaðar vestur um land og kemur við á þessum stöðum: Patreksfirði, Bíldudal, Isafirði, Steingrímsfirði, Blönduós, Sauð- árkróki, Akureyri, Húsavík, Seyðisfirði, Eskifirði, Djúpavogi og Vestmannaeyjum. Aðra strandferð fer sama skip frá Reykjavík austur um land þ. 3. júlí þ. á. og kemur við á þessum stöðum: Vestmannaeyjum, Seyðisfirði, Húsavík, Akureyri, Sauðárkrók, Blönduósi, Stein- grímsfirði, Isafirði og Patreksfirði. Bæjarfógeti Akureyrar 5. júní 1917. Páll Einarsson. Fundarboð. Sunnudaginn 17. júní n. k., kl. 1, verður að Hjalteyri haldinn almennur fundur um húsmœðraskólamálið. Æskilegt væri að konur fjölmentu á fundinn. Nokkrar konur á Hjalteyri. Fasteignamatsnefnd Akureyrarkaupstaðar heldur fundi sfna að jafnaði klukkan 4—8 á degi hverjum f Hafnarstræti 88. Þetta tilkynnist samkvæmt reglugjörð um fasteignamat .26. janúar 1916 ef eigehdur fasteigna í bænum kynnu að vilja láta nefndinni í té einhverjar upplýsingar viðvíkjandi eignum þeirra. Akureyri 5. júnf 1917. Böðvar Jónsson, formaður fasteignamatsnefndarinnar. U P P B O Ð. Laugardaginn þ. 16. júní næstk. verður selt við opinbert uppboð i Læjargötu nr. 4: Sfldarnet, netjakúlur, netjasteinar, snurrevod, rúsa ný, fyrirdráttarnót, tráss- ur, önglar, kjöttunnur, steinolíuföt, hálfftunnur og fl. ílát, reipi, þvottavélar, skilvinda, grammophon, nýjar og gamlar plötur, halastjörnur, mikið af nýjum búðarvarningi, svo sem pípur, tóbak, hnífapör, skeiðar, súpujurtir, kúmen, hnappar, tölur, hringjur, krókapör, hanskar, hattar, lamir, bronce, margir litir, umbra, kasselbrunt, mikið af barnagullum, glermyndum, römmum, myndum og m. fl. og fl. Ennfremur fatnaður nýr og brúkaður, bœkur, blöð og ótal fleira ef tími endist. Uppboðið byrjar Kl- H. f. 1). Siklmálar birtir á staðnum. .... Langur gjaldfrestur. .......... ■" Akureyri þ. 2. júní 1917. Cail F. Schiöth. Til sölu hjá undirrituðum: 3 norskir & íslenzkir netabátar, er bera 16 til 25 tunnur hver, 1 ritvél— Imperial — mjög lítið brúkuð, nokkuð af línubjóðum og belgjum, talsvert af brúkuðum trássum, nokkrar nýjar mótorbátalugtir og lampar, 1 látúns skips steinolfulampi, nokkrar tylftir af 4 pd. 60 fm. enskum færum, nokkur hundruð af handfærisönglum, hæfilegum fyrir þorsk og á hákarlalínur, skipablakkir, á- samt ýmsu, er heyrir til skipaútgerðar. Ennþá er dálítið óselt af hinu ágæta saltkjöti að austan, ásamt rullupylsum og lærum. Oddeyri 6. júnímánaðar 1917. Chr. Havsteen. Maskínuolía, Lagerolía^ og Cylinderolía fyrirliggjandi. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. Væna silunga kaupi eg háu verði. Carl F. Schiöth, Til sölu er: Stjórnartiðfndi frá upphafi fram að 1900 (par í Tíðindi um stjórnarmálefni íslands) öll bindin f góðu bandi. »QjaIlarhorn«, fyrstu þrír ár- gangarnir, í bandi. Ófáanleg bók. »Norðri«, fyrstu þrír árgangarniri í bandi. Kr. Guðmundsson bókaverzlun Oddeyri. Höfuðböð fást á þriðjudög- um og föstudögum frá kl. 2 til 8 hjá Soffíu Sigurjónsdóttur Lœkjargötu 3. Akureyri. JVT Zadigs þvottadufi með fjðluilm er ómissandi hverri húsmóður. Hin gamla aðferð að nudda þvottinn upp úr sápuvatni er orðin úrelt, allir vita að fatnaður og dúkar slitna óhæfilega með þeirri þvotta-aðferð og eru því að hætta við hana, en taka upp þvotta- aðferð með M Zadigs þvottadufti í staðinn. Duftið er leyst upp í vatni þvotturinn svo lagður í þann lög og þegar hann hefir legið þar hæfilega lengi, er aðeins skolað úr honum, M.N þess hann sé nuddaður. ZADIGS ÞVOTTADUFT SPARAR þvf mikið erfiði og tíma, SPARAR sápu og sóda og slftur ekki þvottinum. Biðjið þvf kaupmenn yðar um ZADIGS ÞVOTTA- DUFT. Það fæst í öllum vel birgum verzlunum og ryður sér hvervetna til rúms. Þvf það er margfalt ódýrara og betra en sápa og sódi. Sápur ogilmvötn.tannmeðalið »Oral«, Lanolie Hudcréme, raksápuna Barbe- r*n> °g gólfþvottaduítið fræga frá M. Zadig konungl. hirðverksmiðju í Malmö ættu allir yngri og eldri, að kaupa. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.