Norðurland - 02.03.1918, Page 4
NI.
33
Netagarn
Motortvistur,
M o toi-,f>aknin^ai <
%
fást í verzlun
Sn. Jónssonar.
Skólastjórastaðar)
, við barnaskóla Akureyrar er laus frá 15. október
n. k. Arslaun 1200 kr. auk 200 kr. húsaleigustyrks.
Umsóknir sendist skólanefnd barnaskólans á
Akureyri fyrir 1. júlí n. k.
Beztu kaupin
nú í dýrtíðinni:
Saltkjöt
og
saltfiskur
frá »H.f. Hinar sameinuðu íslenzku verzl-
anir« Oddeyri og fást þessar vörur hvergi
jafngóðar né jafnódýrar og þar.
Einai Gunnaisson.
• Þrjár tilbúnar
fyrirdráttarnætur
mjög góðar eru til sölu með mjög góðu verði
í verzlun
Sn. Jónssonar.
Ellistyrktar-
sjóðsskrá
Akureyrarkaupstaðar fyrir árið 1918 liggur almenn-
ingi til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta, Aðalstræti
10, frá 4.—11. þ. m.
Bæjarfógeti Akureyrar 1. marz 1918.
Páll Einarsson.
50 skilvindur
stærri og smærri komu með s.s. »WiIlemoes«
um áramótin.
Diabolo
s k > 1 v i n d a n
skilur 120 Iftra á klst. Reynsla er fengin
fyrir þvf, að hún er bezta skilvindan, sem
nú er seld á íslandi.
Fjöldi meðal hinna
mestu búskörunga #
um alt land hafa losað sig við eldri skil-
vindur og keypt
D I A B 0 L 0-
f staðinn og Ijúka allir sem reyna á hana
eindregnu lofsorði. Meðal þeirra er einhver
hinn stærsti smjörframleiðandi hér nyrðra
Jósef óðaisbóndi Helgason á Espihóli og
hefir vottorð hans verið prentað áður í
»Norðurlandi«.
Kaupið »DlABOLO«.
AÐALÚTSALA er f verzlun
Otto Tulinius.
Sú breyting hefir verið gerð á Slökkviliði Ak-
ureyrar, að Benedikt Gíslason hefir verið leystur
frá starfa sínum sem brunakallari en í hans stað
hefir Þórhailur Björnsson smiður, Hafnar-
stræti 33, verið skipaður BRUNAKALLARI.
Bæjarfógeti Akureyrar 24. febr. 1918.
Pá|l Einarsson.
Prentsmiðja Odds Björnssonar
I