Norðurljósið - 10.08.1886, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 10.08.1886, Blaðsíða 1
TJ R L 1886 Stærð: 10 arkir. Verð: 1 króna. Borgist fyrir lok októberm. 1. Mað. „N o r ð u r 1 j ó s i ð“ telur ár sitt frá nýári til nýárs. J>etta ár kemur út að cins hálfur árgangur, eða 10 arkir, og kostar 1 krónu, sem borgist fyrir lok október næstkomandi. Söluskilmálar. |>eir, sem selja 10 eintök eða fi. og standa skilum á andvirðinu á réttum tíma, fá % hluta pess í sölulaun, en peir, sem selja 4—9, fá Uppsögn á blaðinu er bundin við áramót, og ógild nema komi skrifleg til ritstjórans fyrir nýár. Auglýsingar eru teknar í blaðið fyrir 15 aura línan af vanalegu letri. Engin auglýsing kostar pó minna en 25 aura. Heiðruðu kaupendur! pegar vér á síðast íiðnu hausti gáfum út boðsbréf fyrir blaði pessu, pá var pað ætlan vor, að láta pað byrja um áramótin. En pegar að peim tima kom, höfðum vér að eins fengið örfá boðsbréf endursend, og var pví ekki hægt að gjöra neina áætlun um hve margir kaupendur mundu verða. Vér vildum pví ekki hafa á hættu að byrja pá á blaðinu, heldur biðum til útmánaða í peirri von, að fá boðsbréfin endursend, annaðhvort auð eða með áskrif- endum. Tíminn leið, og vér fengum allmörg boðsbréf, en pó ekki líkt pví öll. Samt voru áskrifendur orðnir pá svo margir að gjörlegt var að byrja; en einmitt um pað leyti bárust að sögur hvaðanæfa um illa verzlun, illviðrí, heyskort og matarleysi, í fáum orðum, alls konar harðæri til lands og sjáfar. J>ótti oss pví ekki árennilegt að byrja, eptir pví útliti, sem pá var; enda urðum vér pví afhuga og hugðum að bíða betri tíma. En jafnan heyrðum vér samhljóða álit almennings um, að nauðsyn bæri til að stofna hér nýtt blað á Akureyri, pví að allan seinni hluta vetrarins voru hjer í nærsveitun- um talsverðar politískar hreyfingar. En blað vort Norð- lendinga var pannig lagað, að stefna pess gat ekki sam- rýmst skoðun meginporra manna á aðaláliugamáli pjóð- arinnar. Og pegar kom fram á vorið og leið að pingkosn- ingum fengum vér munnlegar og skriflegar áskoranir frá ýmsum merkum mönnum um að byrja á blaðinu, svo meiri hlutinn, eða flokkur framsóknarmanna hér nyrðra, hefði eitt- hvert blað er fylgdi stefnu peirra. Yér höfum pvi ráðizt í pað, að byrja á blaði pessu, i pví trausti að menn al- menut veiti pví góðar viðtökur. En prátt fyrir allt vort góða traust til manna, áskor- anir og óskir peirra um að fá nýtt blað, göngum vér að pví vísu, að sumir muni segja, að pað sje að bera í bakka fullan lækinn að auka enn við einu blaði, pví að nóg sé til af peim áður, og menn sé naumast pví vaxnir á pessum hörðu árum, að kaupa öll blöð og bækur, sem nú eru á I. ár. boðstölum. Yér skulum játa pað, að blöð vor eru núorð- in allmörg eptir fólksfjölda, en pó enn ekki of mörg, pví að pau eru öll næsta lítil eptir pví sem títt er orlendis, og koma sjaldan út. En eptir ástandi landsins eru menn tilneyddir að hafa blöðin pannig. Mjög stór blöð mundu varla fá svo marga kaupendur, að pað svaraði kostnaði að gefa pau út; og litla pýðingu mundi pað hafa, að láta blöð koma optar út en hér er títt, 2—-4 sinnum i mánuði, vegna pess, að samgöngur eru svo strjálar að einungis ör- fáir kaupendur mundu fá pau fyr fyrir pað. Heppilegast verður pví að blöðin sé mörg en lítil og komi út á sem flestum stöðum í landinu, pví að á pann hátt veitir mönn- um hægra að ná í eitthvað af peim í tíma. En allir vita, hve pað er leitt að fá ekki blöðin fyr en mörgum vikum eða mánuðum eptir að pau koma út. Um nytsemi blaðanna efast enginn maður, sem nokkra pekkingu hefir, sé peim stjórnað svo skynsamlega, að pau fullnægi, að svo mikln leyti sem unnt er, pörfum pjóðar- innar. En pað er, að frœða hana um pað, sem hún parf að, vita, leiðbeina henni, hvetja hana til framfara, styðja öll á'hugamál hennar, er miða til heilla fyrir land og lýð, og halda uppi rétti hennar og verja hana fyrir gjörræði og yfirgangi illra manna, hvort heldur peir eru innlendir eður útlendir. Blöðin eiga að birta hugsanir einstakling- anna, og leiða pannig í ljós vilja pjóðarinnar í heild sinni í alpjóðlegum og einstökum málum; pau eiga að sýna og segja frá andlegri og líkamlegri atgjörfi hennar og proska, en pau eiga líka að draga blæjuna af brestum hennar, og sýna pað, sem ábótavant er og aflaga fer, pví að pá verð- ur peirn einstaklingum hennar, sem öðrum eru fremri, hægra að neyta krapta sinna til að efla hag hennar og kippa pvi í lag, sem úr skorðum er gengið. Yér tökum pað enn fram, að vér vitum, að sumir munu álíta að nóg sé af blöðunum, og annað mundi pjóð- inni gagnlegra og nauðsynlegra nú í bráðina, en að auka enn við einu blaði. En petta er alveg pvert á móti skoð- un vorri, svo framarlega sem blöðin gjöra skyldu sína, og menn vilja lesa pau, og gefa pví gaum, sem pau segja; pví að pá verða pau seint ofmörg. En sérstaklega höfum vér Norðlendingar nú sem stendur fyllstu pörf á pví að fá nýtt blað, eins og samhljóða óskir og áskoranir fjölda manna hafa látið í ljósi við oss, bæði vegna pess að nú er Norðan- fari liðinn undir lok, og einkum fyrir pá sök, að slíkt stór- mál er á dagskránni sem nú er, sem sé breyting stjórnar- skrárinnar, er ef til vill stendur yfir um mörg ár, áður en pað verður til lykta leitt. Nú er pað kunnugt, að á Norðurlandi, og pó einkum í J>ingeyjarsýslu, hefir verið pað mannval, er fremur öðrum hefir látið til sín taka i frelsishreyfingu peirri, sem nú er byrjuð. J>eir tóku einn- ig, með Jóni heitnum Sigurðssyni, mestan ogbeztan pátt i stjórnardeilu peirri, er endaði 1874, pegar vér fengum stjórnarskrá vora. Munu peir nú ekki hætta við hafið verk fyrst um sinn, pví að peir vita fullkomlega, að peir berjast fyrir rétti og hamingju pjóðar sinnar. En tilpess að peir geti fullkomlega neytt krapta sinna, er peim næsta Akureyri, 10. ágúst I 886.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.