Norðurljósið - 10.08.1886, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 10.08.1886, Blaðsíða 3
þingi, allra helzt í Keykjavík. Embættismenn' út um landið biðja sjaldan um launaviðbót, annaðhvort af pví, að peir láta ser nægja með pað, sem þeir hafa, eða peir halda að þeim gagni ekki að biðja, úr pví að peir eru ekki nógu nálægir höfuðstaðnum. |>að er einmitt petta atriði fjár- veitinganna, sem hefir valdið talsverðum kur meðal bænda, pví að bæði sýnist peim embættismenn vera fullsæmd- ir af peim launum, sem peir hafa haft, og hinsvegar finnst peim pað horfa nokkuð undarlega við , pegar peir líta á fjárlögin , að meginhluti allra styrkveitingá og launavið- l)óta gengur til manna, sem eru búsettir í eða nálægt Reykjavík. J>að er engan veginn svo að skilja, að vér álítum, að allir fjárstyrkir og launaviðbætur síðustu pinga sé að ó- pörfu eða nauðsynjalausu. En pað er von að menu preytist á pví að heyra petta sífellda nauð og jarm sumra em- bættismanna um styrk, um launaviðbætur. Og pegar gamlir gráhærðir, æruverðir öldungar, sem hafa 4—6000 krónur í laun, og eru par að aúki stórríkir menn, gjöra svo lítið úr sér, að peir næstum knékrjúpa pinginu og grátbæna pað um nokkur hundi'uð króna launaviðbót, pá neýðast menn til að halda, að peir sé gengnir í barndóm, og biði um pað, sem peir parfnast ekki. Enda gefur pingið ekki öllum slíkum bænum gaum. Svo langt hefir pað enn ekki komizt í brjóstgæðunum og örlætinu. Höfuðgallinn við pessar smáfjárveitingar, fyrir utan pað, sem pær koma opt mjög óheppilega niður, og verða ekki að neinu gagni, er sá, að menn venjast á sífellt betl og ó- sjálfstæði. Hver maður, sem eitthvað ætlar að gjöra, fer ekki að reyna að snerta á pví, fyr en hann hefir fengið styrk af almannafé, svo framarlega, sem pingið verður eins viljugt hér á eptir eins og hingað til, að fylla með krónum hatta betliíiokksins. Annar aðalgallinn er sá, að pegar pingið hefir kastað út landsfé í pessum smáskömmtum, pá er ekki eptir nægilegt fé til nauðsynlegra og gangnlegra, stofnana og fyrirtækja. J>að hefir margur hneyxlast á pví og ekki að orsakalausu, að síðasta ping veitti einar 500 krónur til alpýðuskóla í landinu, að undanskildum Elens- borgarskóla, er fékk viðunanlegan styrk (2,500 kr.). J>að sýnist liggja ljósast fyrir eptir pessari fjárveitingu að dæma, að pingið hafi helzt engan alpýðuskóla viljað styrkja nema Flensborgarskólann, en pá átti pað ekki að veita eina krónu til peirra, pví að slík fjárveiting sem petta er að litlu nýt, og ef til vill verri en engin. En sé orsökin sú, að pingið pykist ekki hafa haft meira fé til umráða, er pað gat lagt til alpýðuskóla, mundi pað hafa verið heppi- legra að sleppa algjörlega sumum styrkveitingum, er standa í 16. gr. fjárl., og leggja peim mun meira til alpýðuskólanna. Yér skulum ekki fara fleiri orðum um petta að sinni, en síðar munum vér nákvæmar tala um peningaleysi al- mennings og fjárveitingar síðustu pinga. Fréttir. Póstskipið Thyra kom hingað frá Reykjavík 6. p. m., og fór héðan aptur degi síðar, áleiðis til Hafnar. Helztu frétt- ir, sem komu með henni voru að Alpinyi var sett 28. júlí. Séra Arnljótur Ólafsson prédik- aði í kyrkjunni yfir pingmönnum, og áminnti pá um að leita sannleikans og bera honum vitni. Að aflokinni guðspjón- ust.u gengu pingmenn til pinghússins. Las pá landshöfðingi upp umboð sitt frá konungi um að setja pingið, og lýsti pví pegar yfir að pað væri sett. Síðan gekkst aldursforseti, há- yfirdómari Jón Pétursson fyrir prófun kjörbréfa, og fyrstu kosningum embættismanna pingsins. Porsetí í sameinuðu pingi var kosinn Benedikt Sveinsson (25 atkv.) og varafor- seti Benedikt Kristjánsson (24 atkv.), en til skrifara J>or- leifur Jónsson og Lárus Halldórsson. J>á voru kosnir 6 pjóðkjiirnír pingmenn í efrideild. Ivosningu hlutu: Bene- dikt Kristjánsson, Sighvatur Árnason, Skúli J>orvarðarson, Jakob Guðmundsson, Jón Ólafsson og Eriðrik Stefánsson^ í'orseti í efri deild varð Árni Thorsteinsen (10 atkv.) og varaíörseti Jón Pjetursson (6) en skrifarar Jón Ólafsson og Benedikt Kristjánsson. Forseti i neðri deild var kosinn Jón Sigurðsson (22 atkv.), en varaforseti þórarinn Böðvars- son (17) og skrifarar Jón jmrarinsson og Páll Ólafsson. Stjórnin lagði hvorki stjórnarskrárfrumvarpið né önnur frumvörp fyrir pingið. En stjórnarskrárfrumvarpið lögðu pingmenn fram til 1. umræðu í neðri deild 30. júlí. Stúdentspróf við latínuskólann tóku 22 lærisveinar í hyrjun júlí, 12 með 1. einkunn. Próf í heimspeki við prestaskólann tóku 13 stúdentar í lok júnímánaðar. Embættíspróf í lögum tók í sama mánuði í Kaup- mannahöfn Hannes Havsteen. Júbildagur biskups. 17. júlí var hátíðlegur haldinn í Evík. Yoru pá liðinn 50 ár frá pví biskup Pétur Pétursson var vígður til prestsembættis að Breiðabólsstað á Skógar- strönd. Yoru honum pann dag flutt ávörp ýmsra, og heilla- óskir helztu embættismanna í Reykjavík og fleiri. Dáinn 2. júlí sýslumaður í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu Guðmundur Pálsson, nær 50 ára gamall. Settur til að pjóna embættinu málaflutningsmaður Sigurður J>órðarson. Tíðarfar hefir verið gott á Suðurlandi í sumar, og er pví grasvöxtur par víða heldur góður. Á Norðurlandi hefir aptur pvert á móti verið heldur slæm tíð, sífeldir kuldar og votviðri. Hafísinn hefir legið við vesturstrendur landsins að öðru hverju í sumar allt að pessum tíma. Er pví gras- vöxtur með minna móti, og nýting hin versta enn sem kom- ið er. Svipað er að frjetta af Austurlandi. Afli hefir verið allgóður að undanförnu á Faxaflóa. Snemma í sumar aflaðist mikið af stórri síld á Eyjafirði, og opt hefir fjörðurinn verið fullur af smásíld, sem menn hafa lítið skeylt um að veiða, nema dálítið til beitu. J>orskafli hefir og verið nokkur, en heldur stopull, Hákarlsafli nieð minna móti. Á Yopnafirði hefir verið mokfiski í sumar. Heilsufar manna víða heldur slæmt hjer nyrðra. J>ungt kvef og fleiri kvillar stinga sjer almennt niður. Engir nafn- kenndir nýdánir. Verzlun öli og viðskipti manna, bæði við innlenda og útlenda, með lang erfiðasta og minnsta móti. Verstuhorfur á verzlun við Englendinga í sumar, og fjártöku kaupmanna í haust. Hestamarkaður var haldinn á Oddeyri 4. p. m. En ekki seldust par nema 6 hestar, pvi að bændum mun hafa pótt lítið boðið fyrir pá (30—40 kr.). Tveim dögum síðar kom Camoens frá Englandi til að sækja hesta hingað og á fleiri hafnir. Fór til Reykjavíkur daginn eptir. Uppboð var haldið 4. p. m. á Rauðuvik. Átti par að selja eigur sildarveiðafélagsins „Eyfirðings11. Hefir félag petta haft útgjörð allmikla til sildarveiða, en optast beðið mikinn skaða. Á uppboðinu voru seldir 5 félagshlutir og að eins nokkrar tunnur og 3 gamlir bátar. Einum fjórða hluta af eignum félagsíns, var skipt til peirra hlutamanna, sem ætluðu að hætta veiðiskap fyrst um sinn. Good-Templars-reglan hér á landi eflist óðum. 24 júní var stofnuð stórstúka fyrir ísland 1 Reykjavík af Birni Pálssyni frá Akureyri, Mættu par kjörnir fulltrúar fyrir 16 stúkur, er pá höfðu fengið stofnskrá sína. Eptir skýrsl- um, sem fram komu á stórstúkufundinura, voru Good-Templ- ar pá um 850. Síðan hafa verið stofnaðar 4 stúkur. er vér höfum heyrt getið. Auk pess eru til 3 unelingastúkur, 2 i Reykjavík og 1 á Akurejri, með allt að ^OO^meðlimum Stórstúkan hefir ákvarðað að gefa út Oood- Templars-blað til eflingar bindindinu, og á pað að kosta 75 aura um árið. Fróttir frá útlöndura eru fáar merkar, nema alit útlit var fyrir eptir síðustu fréttum, að Gladstone mundi bíða ósigur við kosningarnar, sem pá stóðu yfir. Eins og fléstum af lesendum „Norðurljóssins11 mun kunnugt, befir hann að undanförnu barizt mjög fyrir að auka sjálfstjórn íra, og hefir viljað gefa peim sérstakt ping og fleiri réttarbætur. Lagði hann fram frumvarp til laga um mál petta, og barðist fyrir pví svo vel og drengilega, að hann- er orðinn frægur fyrir

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.