Norðurljósið - 03.11.1886, Page 1

Norðurljósið - 03.11.1886, Page 1
^ X5 R L 1886 Stærö: 10 arkir. Verö: 1 króna. liorsist fyriv lok októberm. 6. blað. Akureyri, 3. nóvember 188 6. Um kosningarétt. i. 5. grein Jcosningalaganna '*/«■ — 1877. Kösningarétturinn er einn hinn mikilvægasti þegn- réttur. Hann er sá gruntlvöllur. er öll sjálfstjórnarstörf hjóðarinnar byggjast á. Öll pau ákvæði laganna, sem snerta kosningaréttinn, hvort sem pau tryggja hann eða takmarka, eru pví hin mikilvægustu og einkum er mjög á- riðanda, að þau fyrst og fremst gæti jafnréttis kjósanda, og sé í öðru lagi svo ljós og ótvíræð, að skilningur þeirra sé engum vafa undirorpinn. Kosningaréttur vor íslendinga er ákveðinn í stjórnar- skránni frá ó. jan. 1874 og í kosningalögunum 14. sept. 1877. 5. gr. kosningalaganna hljóðar pannig: „Enginn getur átt kosningarétt, nema hann, pá er kosningin fer fram, hafi verið heimilisfastur í kjördæminu eitt ár. Sá, sem hefur fast aðsetur á fieiri stöðum, segj sjálfur til. á hverjum staðnuiu hann vili neyta kosninga- réttar síns“ — Gfreinin er byggð á ákvæðum stjórnarskrár- innar 1874 (sjá 17. gr.), og í stjórnarskrárfrumvarpinu frá “Tð85 og 1886 er pessum ákvæðum haldið óbreyttum, og sömuleiðis er greinin tekin óbreytt upp i frumvarp pað til kosningalago, er alpingi i sumar sampykkti. Af umræðunum um kosningalögin á alpingi 1875 og 1877, og umræðunum ura stjórnarskrárfrumvarpið 1885 og 1886, verður eigi séð, að grein pessi hafi að nokkru vakið eptirtekt. J>ingmönnum hefir víst virzt greinin vera eðlileg og rétt, enda ákvæði hennar ljós og ótvíræð. — |>að var fyrst siðustu daga pingsins i sumar, við aðra umreeðu kosn- ingalagafrumvarpsins í neðri deild, að pað varð ljóst, að rokmundi skilningur átti sér stað um pessa grein. Einn af pingmönnum (Jón Jónsson) lét pað í ljósi, að liana skildi svo pessa grein, að sá, er flutt hefði í annað kjördæmi á pvi ári, er kjósa skyldi, ætti að visu eigi kosn- ingarétt par, er hann pá byggi; en ef hann stæði á kjör- skrá peirri, er kjósa skyldi eptir, í pví kjördæmi, er hann áður var í, pá mætti hann neyta kosningaréttar síns par. Ijandshöfðingi svaraði pessu pegar, og hvað slíkt vera „alveg rangt“, og að pað væri eigi skilð svo, par sem hann bekkti til; færði hann pað til, að kennarar í Reykjavík, er pang- að hefði flutzt næstliðið ár, hefði eigi átt kosningarétt par (i Reykjavík), og ekki heldur par, er peir höfðu áður verið. Reyndar tók hann ekki fram, hvort pessir menn hefði reynt að neyta kosningaréttar síns par, er peir höfðu áður verið, og par sem peir hufa eflaust staðið á kjörskrá. En líklega er óhætt að álita pað sjálfsagt að peir hafi reynt pað, pví annars sannar petfa dæmi, er landshöfðingi færði tll, ekkert, en pað vil eg eigi ætla honum. Aunar pingmaður (forleifur Jónsson) skýrði pá frá dæmi, er sýndi pað, að greinin hefði verið skilin á annan hátt en pann, er landshöfðinginn kvað réttan vera, í Húna- vatnssýslu á næstliðnu vori. I. ár. J>essi skilningur híns hæstvirta landshöfðingja er næsta eptirtektaverður. Eptir honum eru peír kjósendur, er flytja sig milli kjórdæma, sviptir kosningarétti, svo sem peir menn er sekir eru orðnir um einhvern glæp, eða eru gjaldprota, ófjárráða eða sveitlægir. Sé nú pessi skilningur laganna réttur, koma pau í pessu tilliti mjög í bága við pað jafn- rétt>, er hlutarins eðli heimilar pegnunum, og sem löggjöf vor að öðru leyti lætur sér annt um að gæta, og er pá ein- sætt að pessu ákvæði parf að breyta svo fljótt, sem unnt er. Eg fæ nú ekki betur séð, en að skilningur hinna tveggja pingmanna hafi við allmikið að styðjast. Eyrst og fremst er hann samkvæmur anda kosningalaganna sjálfra, og anda allrar löggjafar vorrar yfir höfuð. 1 öðru lagi virðist mér hann hafa stuðning í orðum sjálfrar 5. greinar kosn- ingalaganna. Síðari hluti hennar er svona: „Sá, sem hefir fast aðsetur á fleiri stöðum, segir sjálfur til á hverjum staðnum hann vili neyta kosningarjettar síns“. Sá sem hefir fast aðsetur í fleiri kjördæmum en einu, hefir eptir pví kosningarjett, pótt hann hafi ekki verið heilt ár í kjör- dæruinu. Til hvers er petta ákvæði sett i lögin? Tii pess, og ekki til neins annars, virðist mér, en að tryggja rétt sérhvers kjósanda, svo að staðurinn er hann býr á, hafi ekki takmarkandi áhrif á réttindi hans. Tökum vér nú ennfrem- ur fyrri hluta greinariunar til skoðunar, ákveður hann, að enginn geti átt kosningarétt „nema hann hafi verið heim- ilisfastur í kjördæminu eítt ár“. p>ar sem hann hetir verið næsta ár á undan, stendur hann á kjörskrá, og par, sem hann stendur á kjörskrá, en hvergi annarstaðar, getur hon- um komið til hugar að neyta kosningaréttar síns. Enda get eg eigi séð, að orð laganna synji honum um pann rétt. 13. grein kosningalaganna segir svo: „ . . . . Eptir petta (pað er: pegar búið er að leiðrétta kjörskrárnar) verður á pví ári engin breyting gerð á kjör- skránum, nema dómur sé á undan genginn“. Hvert gildi hafa nú pessar leiðréttu kjörskrár? Og hvaða rétt veita pær peim mönnum er standa á peim? Hefir ekki hver sá, er stendur á kjörskrá, pá er búið er að leiðrétta hana, kosningarétt pað árið? — Eg skal ekki vera svo djarfur að svara pessum spurningum. En auð- sætt er pað, að ef hinni síðustu spurningu væri rétt svarað játandi, pá væri málinu par með til lykta ráðið, og kosn- ingarétti hvers kjósanda borgið. Sökum pess, hve lítill áhugi hefir verið í mönnum al- menut að neyta kosningaréttar síns, mun pað eigi hafa komið opt fyrír, að kjósendur hafi sótt í annað kjördæmi til kosninga. Dæmi pað úr Húnavatnssýslu, er nefnt er hér að framan, er eitt af peim fáu. Eg pekki annað dæmi; íór par á sömu leið, að kjörstjórnin úrskurðaði pað, að kjósandi sá, er í hlut átti, skyldi mega neyta kosn- ingaréttar síns. J>ar á móti eru kosninga-ófara-dæmi kenn- aranna í Reykjavik pau, er landshöfðinginn færði til. — Og — hvað er nú rétt? Dómstólarnir ætti að fá að skera úr pví; pví pótt petta snerti tiltölulega fáa, snertir pað ein hin mikilvæg-

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.