Norðurljósið - 03.11.1886, Page 2
— 22 —
ustn og dýrmætustu pegnréttindi. Skora eg hér með á
hvern pann, er synjað hefir verið um kosningarétt, sakir
fyrirmæla 5. greinar kosningalaganna, að leita. pegar úr-
slita dómstólanna, pví yrði dómurinn samkvæmur lands-
höfðingjaskilninguum, er óumflýjaniegt að breyta lögunum.
II.
Landshö/ðingjabrffið 26. júU 18S6.
Við síðustu kosningar til alpingis hefir eitt atriði, er
snertir kosningaréttinn, verið skiið á tvo vegu.
I sumum peim kjördæmum, er kjósa skal 2 pingmenn,
svo sem Eyjafirði. Skagafirði og Húnavatnssýslu, vildu sum-
ir kjósendur eigi gefa nema einu pingmannsefni atkvæði
sitt. í Eyjafirði tók kjörstjórnin atkvæði pessara manna
hiklaust til greina; en í Skagafirði og Húnavatnssýslu fór
pað á annan veg Kjörstjórnirnar par úrskurðuðu, að kjós-
endur peir, er nevta vildi atkvæðis síns, yrði að gefa tveim
pingmannaefnum atkvæði sitt, ella yrði atkvæúj peirra eigi
tekin til greina. Einn af kjósöndum í Skagafirði leitaði á-
lits landshöfðingja um pennan úrskurð kjörstjórnarinnar, og
svarar landshöfðingi pví með bréfi 26. júlí 1886. Eær
landshöfðinginn „ekki betur séð,“ en skoðun kjörstjórnarina-
ar sé rétt og samkvæm kosningalögum. Vísar haun til
síðasta kafla 31. greinar kosningalaganna.
Sérhver kjósandi hefir að lögum rétt til að láta veia
að koma á kjörfund. Hann má sitja heima. Enda hafa
kjósendur notað pann rétt ótæplega. Jafnvel pótt kjós-
andi mæti á kjörfundi, getur hann látið vera að neyta at-
kvæðis síns. Hann hefir rétt til pess ; hafa og ýms-
ir notað pann rétt. En hann fær ekki að neyta atvæðis
síns, ef hann vill að eins gefa einum atkvæði, par sem tvo á
að kjósa. Er petta ekki ósamkvæmni? — Hvað sýnist
kjörstjórnunnm í Skagafirði og Húnavatnssýslu og lands-
höfðingjanum um pað? Og hvaða átyllu gefa lögin til
pess, að pau sé skýrð á pennan veg, og verði pannig ó-
samkvæm sjáifum sér?
Síðasti kafli 31. gr. kosningalaganna skipar svo fyrir, að
oddviti kjörsíjórnarskuli skora á kjósendur, „að gefa
atkvæði sitt . . . . í peim kjördæmum, par sem kjósa skal
2 alpiugismenn, tveimur af peira piugma nnaefnum , sem
boðnir hafa verið fram til kosninga“.
J>etta er átyllan.
Af pessu getur maður séð. að prem lögfróðum herr-
um hefir sýnzt á einn veg, og að peim hefir póknazt að
skýra tvíræðan lagastað á pann hátt, að með pví eru rétt-
indum einstakra manna sett prengri takmörk en ella.
Hversvegna sýndist peim ekki að skilja lögin á annan veg,
eins og sumir kjörstjórar pó hafa gert? — Eða er lands-
höfðingjabréfið 26. júlí nýlandshöfðingjalegt „tákn tímans“?
pjóðliði.
Bœkur.
— þýzk lestrarbók eptir Stgr. Thorsteinsson. — Nú ný-
lega er komin hingað norður lestrarbók í pýzkri tungu eptir
ytgr. Thorsteinsson. Pyrst í henni er stutt málfræðisá-
grip á hálfri fjórðu örk, síðan leskaflar á pýzku , 9 '/„
örk, og að síðustu orðsafn yfir leskaflana, nærfelt 8 ark-
ir. Málfræðiságripið er að mestu tekið eptir pýzkri mál-
fræði eptir norskan mann og er pað ágætt, stuttort og
gagnort, og pó að pað stutt sé, pegar pess er gætt, hve
flókin og margbrotin máifræðin er í pýzkri tungu, er par
pó að finna allt pað sem parf að vita, til pess að skilja
pýzku. Leskaflarnir eru líflegir og skemmtilegir, og svo
fræðandi efnis, og taka jafnvel fram lesköflunuin í dönsku
lesbókinni eptir hann; vil eg að eins taka fram |>yrnirósu
(Dornröschen), Tígragrenið (Die Tigerhöhle) og Mignon
eptir Groethe, og svo hin ágætu kvæði eptir Goetlie,
Schiller, Uhland, Heine, Rúckert, Ereiligrath o. fl. stór-
skáld fjóðverja; pað tel eg heppilegt að leskaflarnir eru
margir (undir 20) peir sömu og í dönsku lesbókinni, pví
að pað gerir peim, sem langar til að læra pýzku tilsagnar-
lítið , hægra fyrir meðan peir eiga bágt með að skiljL
Orðasafnið hefi eg yfirfarið að eins lauslega, og verðui''
ekki betur séð, en að pað sö vandað og vel frá pví gengíð
í alla staðí. Bókin er rúmar 22 arkir á stærð og kostar
3 krónur.
Steíngrímur Thorsteínsson eí- einn af peini fáú miklú
iðjumönnum, sem í embætti sitja á Islandi, en af öllu pví,
sem hann hefir gert, kann eg honum einúa beztar palckir
fyrir bók pessa; með henni er oss íslendingunl, öðrunf eú
skólagengnum mönnum, gefinn kostur á að kynnast peirri
tungu, sem eg pori að segja að ber á herðum sér hinaú
fjölskrúðugustú bókmenntir í heimi. |>ar eiga bæði vís-
indi og skáldskapur óðalstöð sína i norðurálfunni, og pað
hafa peir fram yfir Frakka og Englendinga, að
peim pykir engin minnkun að pví, að pýða á pýzku öll
vísindarit og skáldrit, sem fram úr skara, sem ritin eru á
öðrum tungum. En engir menn eru aðrir eins sníllíngar
að pýða eins og J>jóðverjar. Engin pjóð á heldur eins
marga heimsfræga vísindamenn og skáld eíns og peir. Eg
vil að eins nefna á pessarí Öld skáldín Shiller og Groethe,
Rúckert, Heine, Hafflerling, Sheffel og Ebers, landfræð-
íngana Rittor og Petermann, Humbolt í náttúruvisíndúnl,
AYeber í sagnfræði, og svo pá Maurer og Möbius, sem
eru oss íslendingum að góðu kunnir. Bók pessi gofur
næga undirstöðu til pess, að geta síðan komizt niður svo
i máli pessara heimssnillinga, að nokkurn veginn greind-
um manni er ekki vorkunn að lesa pá á eptir með hent-
ugri orðabók; hún er til ný með dönskum pýðinguin eptir
Kaper. Eg vildi óska að íslendingar notuðu nú færið til
pess að koma sér niður i pessari tungu, sem eg hefi allra
mála mest ýndi af að lesa og fræðast af, bæði sér til
menntunar og fróðleiks, og láti eigi hinn heiðraða höfund
hafa unnið fyrir gíg.
J. J.
Lögfræðisleg formálabók eptir M. Stephensen og L. E.
Sveinbjörnsson. — J>að er undarlegt hvað blöðin hafa lítið
minnst á bók pessa, sem eg ætla að sje ein hin parfasta
bók, sem hefir komið út á íslenzku nú um langan tima.
J>að er eigi fullséð, hvað margir iiafa beðið tjón bæði á
rétti sínum og eignum fyrir pað að peir hafa ekki kunnað
rétta og lögformlega aðferð til pess að ná rjetti sínum og
tryggja hann. Bók pessiætlaeg að ætti að geta bættúr pví;
hún er ljóst og alpýðlega samin, og fyrir utan formála pa
eða fyrirmyndir, sem gefnar eru, sem eru undir 150, eru
alllangar leiðbeiningar eða ritgerðir, einkanlega um form
og lögmæti allra samninga yfir höfuð, um erfðir, sættir,
málflutning í hjeraði og um leyfisbrjef; svo er og löng
skýring á víxillögunum, sem mörgum inun hafa komið vel.
Alls er bókin í 55 greinum eða köflum, og tekur hún út
yfir flest pað, semlíkindi eru til að fyrirkunni að koma í
daglegu lífi manna á milli; aptur á móti eru engin form
fyrir bréfum eður öðru, er snertir embættismenn eingöngu.
|>að er ætlun mín, að pessi bók geti orðið til pess að
efla mjög lagapekkingu manna hér á landi; íslendingar
voru lengi frameptir afarmiklir lagamenn, og kunnu allra
pjóða bezt að halda fram rétti sínum; en á seinni öldum
hefir pví heldur en ekki farið aptur eins og öðru; fæstir
kaupa stjórnartíðindin, og engin bók hefir verið til leið-
beiningar í peim efnum, nema lagabæklingar M. Stephen-
sens í Yiðey, enn bæði eru peir nú fárnir að úreldast, og
svo ekki á liverju strái. J>að kom sér pví heldur vel, að
fá pessa bók svo vel samda til pess að fura menn pessum
vandræðum; og eftir henni getur hver skynsamur maður
varað sig á pví, að láta ekki hlutsama lagasnápa gir.na
sig út í málaferli að ópörfu og i vitlevsu, til pess að græða
á fávizku peirra. Eg vil að eins taka pað fram. að hinn
heiðraði útgefandi hefði sízt purft að afsaka, að bókin hetði
orðið i stærra lagi, pví að mér pykir hún öllu fremur
heldur lítil; bókin flýgur út pó að hún sé nokkuð dýr, og
er vonandi að pað verði eigi langt að bíða eptir annari út-
gáfu, er bæði geti orðið nokkru fullkomnari og stærri, en