Norðurljósið - 03.11.1886, Page 4

Norðurljósið - 03.11.1886, Page 4
— 24 — stök reglusemi, svo óvíða mun verk liafa gengið greiðara en á lians heimili. Hér hafa Eyfirðingar misst tvo af síuuin beztu brend- um. þeirra sakna allir, sem pá pekktu, pví að peir voru báðir góðir menn og sómi sinnar stéttar í hvívetna. f Jón Júlíus Sigtryggsson. A fráfall .Túlíusar er drepið í 3. bl. „Norðurljóssins", en dánardagur hans er sunnudagurinn 5. p. m. Eoreldrar hans eru, Sigtryggur bóndi Jónsson og Eannveig Jónsdóttir hjón á Stórhamri. Hann var fæddur 5-/7 1862. Brátt varð pess vart að Júlíus var námfús og hneigður til bóka, menntaðist hann pvi snemma nokkuð og tók að kenna börnum, var hann einn af peiiu fyrstu tT tóku sér pað fyrir hendur hér í sveit, eptir að lögin nm uppfræðingu barna komu út 1880. Haustið 1883 kom iaðir hans honum á Möðrnvallaskólann, lauk Júlíus par námi vorið 1885 með bezt'a vitnisburði (1. eiuk. 56 stig). Um haustið fór hann vistum til Péturs Sæmundsens verzlunar- stjóra á Bliinduós, skyldi hann kenna börnum um veturinu en pjóna að verzlun aðra tírna, en áður en árið væri út- runnið, varð hann að fá sig lausan sakir heiisu brests. Hvarf hann pá heim til foreldra sinna, og andaðist par eptir rúma tvo mánuði. Alla æfi var hann óhraustlegur og heilsulinur mjög, en seinni hlutan í vetur, og í suniar, var hann svo lasburða að hann mátti eigi verk vinna, pó var hann á fótum par til síðustu dagana, sló sér pá saman við hina fyrri veiki, lungnabólga og blóðuppgangur, er olli dauða hans svo bráð- um. Eramsóknar og menntalöngunin var mikil hjá Júlíusi sáL, og skólanámið gekk honum mikið vel, piátt fyrir heilsu- leysið. I skólalífinu kom hann einatt fram sern blíðlyndurog siðsamur piltur, og pví var hann hugljúfi tíestra sinna skólabræðra. Foreldarnir mistu par ástríkan og mannvænlegan son, og skólabræður hans og vinir innilegan og vandaðau vin og félagsbróður, er að góðu var reyndur og góðs eins mátti vænta af. Jarðarför hans var gjör að Munkapverá 15. s. ra. Yoru par viðstaddir auk ættn.annanna helziu menn úr nágreuninu og nokkrir skóiabræður haus, er báru kistu hans til grafar. 30 » 86. Þ Ruslaskrína. Ekki er alit guil, sem gloir. „0, hvað áin er dæmalaust falleg“, sagði Jón litli við móður sína. „Sjáðu gnllið og perlurnar, sem fljóta á straumnum. Má eg ekki eiga ofurlítið af öllu pessu, pað er svo dæmalaust fallegt“. „í guðsnafni gættu að pér, barn! Stattu ekki of nærri ánni“, sagði móðir hans, og aptraði honum að fara. „A straumnum flýtur hvorki gull né perlur. En meðan sólin skín og geislarnir brotna í straumgárunum sýnist okkur petta. En pað er missýning. Óðar en sólin geng- ur bak við skýið eða fjallið parna, hverfur allt petta og við sjáum einungis tæran strauminn iða áfram með jöfnum hraða, vatnsbólurnar pjóta upp, hringsnúast á iðunni og hjaðnar aptur. Láttu ekki pessa hverfulu fegurð villa pig. Ef hún tælir pig eða teygir út á strauminn, pá kemst pú varla aptur lifandi til lands, og aldrei nærðu pessum í- mynduðu perlum eða gulli. Beyndu að skoða pessa töfr- andi fegurð eins og hún er í raun og veru, og pú getur dáðst að henni. En hafðu pað hugfast, að pegar sólin gengur undir, pá hverfur hún öll á svipstundu“. „Ó, eg sé svo dæmalaust vel perlurnar, sem fljóta hérna rétt við bakkann“, sagði Jón og benti út á ána. I „Eg á engin gull svona falleg. Mikið væri pað gaman að eiga allt petta, pað er svo ljómandi fagurt. Eg má pó bara fá mér eina perlu, og svo skal eg aldrei biðja um pær aptur. Elsku mamma! bíddu rétt á meðan eg bregð mér fram af bakkanum11. Svo stökk Jón út í ána, áður en móðir hans fekk nokkuð aðgjört og ætlaði að grípa eina perluna rétt við bakkann. En nú voru pær allar liorfnar paðan, en pær glóðu sto ljómandi fagrar fram á straumhryggnum. Hann óð áfram, en pá færðust pær enn pá lengra út á ána. Vatn- íð tók honum í hné, og honum fannst pað ætla að kippa undan sér fótunum. En vonin um pað, að hann næði perlunuin og gullinu hinum megin við strenginn margfald- aði krapta hans, og hann hélt enn pá lengra. En áin dýpkaði • óðum. |>egar minnst varði dró ský fyrir sólina, og pá hvarf allt gullið og perlurnar. „þær hafa sjálfsagt sokk- ið“, hugsaði Jón með sér, og hann starði ofan í ána. Hann sá hvernig vatnil iðaði fram hjá honum og sandurinn pyrl- aðist til i botniiium. En ómögulegt var honum að sja perlurnar, og pó hélt hann að pær hlytu að vera parna. Allt í einu sýndist honum vatnið hætta að renna, en pað lá eins og pungt bjarg á fótunum á honum, og honum virtist hann fara með ógurlegum hraða uppeptir ánni. |>að fór kuldahrollur um hann, allan og hann ætlaði að detta. „I guðsnafni gættu pín Jón!“, kallaði móðir hans, um leið og hún rétti honum höndina. Hann leit upp og ætl- aði að snúa sér við, en pá svimaði hann, og liann datt flatur. Móðir hans seildist eptir honum, en straumurinn varð fljótari og hreif hann með sér. „Mamma, mamma!“ hrópaði vesalings barníð, og hvarf siðan niður í hring- iðuna. Eptir petta sagði móðirin jafnan við börnin sín, pegar hún sá pau við ána: „I guðsnafni gætið pið að ykkur börn; standið ekki ofnærri ánni. Látið ekki sólgeislann á straumnum ginna ykkur. Ef pessi hverfula fegurð töfr- ar ykkur og teygir út á ána, pá missi eg ykkur líka eins og hann Jón litla.“ Og svo grét hún fögrum tárum og öll börnin grétu pá líka pegar pau sáu móður sína gráta, En saint horfðu pau stöðugt og bentu hvert öðru út á ána, pví að peim sýndist eins og Jóni að áin glóa öll af gulli og dýrindisperlum. Auglýsingar. — lltkomin er „Skýrsla um bóksafn Norður- og Aust- ur amtsins á Akureyri“, 7 arkir að stærð, sem fæst inn- hept i kápu fyrir 50 aura hjá bókaverði amtsskrifara Jóni Magnússyni á Akureyri. — Uudirskrifaður selur hefluð og plægð borð, síðuborð rauðan farfa. sútað leður og sauðskinn tyrir söðlasiniði, og koftort, járnkeðjur (forhlaupara) og fl. Akureyri, 17. dag októbrm. 1886. Sigfús Jónsson. Nýar bækur við bókaverzlun Frb. Steinssonar á Akureyri. pýzk Lcstrarbók, eptir Steingríin Thorsteinsson. Yerð: innbundin 4,00 Smásögur handa unglingum eptir Torfbildi Holm. Yerð: í kápu 0,50 Safn af sönnum og merkilegum sögum. Verð: í kápu 0,45 Æfntýrasögur, 1. —2. h....................Verð : 0,40 Viðskiptabók, við prest e-g kirkju . . . • \ erð: 0,25 — Kitstjóri pessa blaðs getur vísað á hálft íbúðarhús, með kartöplugarði, á Akureyri sem nú er til sölu. Kitstjóri og ábyrgðarmaður: Páll JÓOSSOn. Prentsmiðja B. Jóossoirar.

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.