Norðurljósið - 06.01.1887, Side 1

Norðurljósið - 06.01.1887, Side 1
] "Ð XI R L J q 1886 Stærö: 10 arkir. Verö: 1 króna. Borgist fyrir lok októbcrm. 10. »)lað. Merguriim iiiiilsius. Sérlivor hlutur og sérhvert málefni, sem um er að ræða, hefir ýmsa eiginlegleika, ýms málsatriði. J>essir eiginlegleikar og pessi málsatriði hafa mjög mismunandi gildi og pýðingu fyrir hlutinn og málefnið. Og pá er jnenn dæma um eitthvað, er nauðsynlegt að greina pessi málsatriði að, eptir pýðingu peirra og gildi; skipa hverju fyrir sig í sem hæfilegast sæti. pað atriðið, sem pá er pýðingarmest hefir öndvegis sætið; pað atriði er merg- urinn málsins. — Tökum til dæmis klæðnað vorn. J>að köllum vér kost, ef hann er fagur og smekklegur; sömul. ef hann er ödýr, endingargóður, skjölgóður. En hann getur haft alla pessa kosti, og pó eigi náð til fulls tilgangi sínum; hann getur vantað pað, að vera hollur, að vernda heilsu líkamans. Og pótt hann vanti flesta aðra kosti, en einmitt penna, getur hann náð tilgangi sín- um. J>að er pví hinn pýðingarmesti eiginlegleiki klæðn- aðaris, að hann sé — i stuttu máli — hollur. Og pað er efiaust hinn pýðingarmesti eiginlegleikí sérhvers hlutar, sá einmitt, er bezt lætur hann ná tilgangi sínum. |>að er mergurinn málsins. Yér höfum nú haft fatnaðinn einungis sem dæmi; en pað er tilgangur vor, að snúa máli voru að allt öðru. Elestum ber saman um, að hið merkasta af málefnum vorum, sem nú eru á dagskrá, sé stjórnarskrármálið. J>að er líka mesta kappsmálið. Og prátt fyrir pað, pótt nú sé nokkurs kona.r vopnahlé, pótt pjóðin bíði með öndina í hálsinum eptir hinu „dýra drottins orði“*, pó mun vera saklaust, að skrafa og skeggræða um pað, hvað eiginlega sé, og hvað pjöðinni pyki, mergurinn málsins í pví máli. Fj'rst og fremst er athugandi, af hverjum rótum sé runnin sú alda, er nú að síðustu hefir hrundið mál- efni pessu á stað; hvort pað sé, eins og sumir virðastætla, hagsmunafýsn einstakra manna; en peirri spurningu er auðsvarað; pað er t. a. m. eitt, er svarar henni. Hin endurskoðaða stjórnarskrá gerir ráð fyrir embættum, er bæði hafa meiri metorð og meiri laun, en embætti pau, er nú eru til hjá oss. Nú er pað alkunnugt, að góð em- bætti og tiguleg, eru liið mesta freistingarefni mannlegum verum; margir hafa jafnvel selt sannfæringu sína og sjálf- stæði, og lifað „upp á kongsins náð“, einungis fyrir gott embætti. En engir hafa látið freistast af hinum nýju em- bættum, er stofnast myndi með hinui endurskoðuðu stjórn- arskrá; pví peir, er líklegastir væri, eða jafnvel sjálfsagðir til, að öðlast pau, berjast einmitt á móti hinni endur- skoðuðu stjórnarskrá. Hinir par á móti, er henni fylgja, geta enga ástæðu haft til , að vonast eptir nýjum em- bættum. Af pessu er pað deginum ljósara, að pað er eigi stundarhagur einstakra manna, er liaft er fyrir augum í *) í>ess> Sre’n er rituð áður eu svar konungs upp á stjórnarskrár- málið birtist hér. Ritst. I. ár. stjórnarskrármálinu. |>að er eitthvert æðra mark og mið, er menn vilja ná. Og hvert er petta mark? — |>að pykir nú annars máske óparfi, að varpa fram spurningu pessari nú; henni sé svo margsvarað. En mjög er líklegt, aðjafn- vel peir, er samferða eru í pessu máli hafi mismunandi fjarlægt mark. J>annig kann pað að vera mark pessa, sem er einungis vegstöð (Station) hins. J>essir tveir geta nátt- úrlega orðið samferða að vegstöðinni, en par dagar svo að líkindum annan uppi, og hinn heldur áfram. Yér ætl- um t. a. m. sennilegt, að mark og mið sumra (o: í stjórn- arskipunarmáli voru) sje fólgið í hinni endurskoðuðu stjórn- arskrá; í henni sé fólgnar hinar fyllstu óskir og vonir peirra í pá átt. J>ar á mót sé aðrir, er setja óskum sín- um og vonum enn hærra mark, og jafnvel nokkrir er álíta, að með henni sé komizt einungis einni rim ofar í stigan- um að hinu æðsta marki, sem sé pjóðstjórn. I stuttu máli, að jafnvel peir, er nú eru kallaðir pjóðfrelsismenn, mýn4i allmargir verða dagaðir uppi, áður en hið full- komnasta og farsælasta stjórnarfyrirkomulag, sem nú er til, næðist. — Nú er pað alkunnugt, hve áríðandi pað er, að menn sé samhuga og sammála í hverju pví pjóðmálefni, er framgang á að fá, hve stjórnin og fylgismenn hennar leggja sterka pýðingu í pað, ef sönnun fyrir almennum pjóðarvilja í einhverju máli virðist vanta*. Hefði menn pvi mátt geta sér til, að pað, sem stjórnarskrármálinu yrði fyrst og fremst að tálma, yrði sundrung meðal pjóðarinn- ar. |>að hafa líka nokkrir — til allrar hamingju örfáir — menn, leitast við að gera sundrung, með pví að fá menn til að vera einstrengingslega í hinurn smærri og ómerkari atriðum málsins. Og pegar peir hafa séð pessar tilraun- ir sínar verða árangurslitlar, hafa peir brugðið ýmsum mótstöðumönnum sínum um staðleysi. |>eir hafa borið á móti að nokkur pjóðvilji, nema „smíðaður pjóðvilji“, væri til í pessu máli. J>að er á peim að skilja, að enginn geti talizt að hafa vilja í pessu máli, nema hann geti gert sér ljósa grein fyrir pví, hvernig pað stjórnarfyrirkomulag skuli vera í öllum greinum, smáum og stórum, er hann vili aðhyllast. En pegar betur er athugað, liggur í aug- um uppi, að allur almenningur verður seint fær um, að fá pann grundvöll fyrir vilja sínum. Hitt er annað mál, pótt hann finni hvar skórinn kreppir, og pótt hann vili fá bætt úr pví, „að beztu manna yfirsýn11. Almenningur getur fundið annmarkana á pví, að purfa að sækja úrslit ýmsra mála sinna út í Kaupmannahöfn, til peirra manna, sem oss eru mjög svo ókunnir og óviðkomandi, pótt hann geri sér eigí glögga grein fyrir pví, hvernig hentugast sé að haga hinni æðstu stjórn innanlands. Hann getur séð og fundið, hve kynlegt pað er, að höfuð pjóðlíkamans (o: stjórn vor) er limur á öðrum pjóðlíkama. Hann getur undrað *) Að vísu virðist það eigi liafa komið miklu til leiðar vfð stjórn- iua, þótt sönnun hafi verið fengin fyrir almennum þjóðarvilja i þeim málum, er hún hefir synjað staðfestingar. pað ber einnig við, að sumir nota það fyrir viðbáru handa sjer, sem þeir ekki taka gilt sem ástæðu frá öírum. Akureyri, 6. janúar 188 7.

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.