Norðurljósið - 06.01.1887, Síða 3
— 89 —
flytjandablöð og bækur skuli sendar út úr landinu og þeim
reglulega útbýtt. Eptir áliti pessa fundar skyldi setja
agenta í hinar helztu canadiskar og ameriskar sjóhafnir, og
að járnbrautarfelög skyldu einnig hafa agenta á pessum
stöðum, til að líta eptir innflytjendum og leiðbeina peim á
leið og sjá um að þeir oigi yrðu af ameríkönskum agcn'
tum sendir til Bandaríkjanna; allt mögulegt yrði gjörttil
pess að letta fyrir innflytjendum, éf þeir kæmi til pessa
lands, og féllzt pessi fundur á að leiðbeiningastofur yrðu
stofnaðar með dugandi mönnum, til pess að leiðbeina inn-
flytjendum, gæta hagsmuna peirra og hjálpa peim til að
fá vinnu og til pess að setjast að í landinu.
3. Tjón. Um miðjan okt. gengu ógurleg stórflóð í Suður-
Bandaríkjunum. Elóðin báru burt flóðgarða í Lovisana-
ríkinu. í Texas sópaði flóðið burtu heilu porpi svo gjör-
samlega, að par stóð ekki steinn yfir steini; 60—100 manns
hafði bana. — Um pað leyti geysuðu voðalegir sléttu-
eldur í Texas. Margar púsundir nauta brunnu í eldinum,
og meira en miljón ekra af beitilandi er lagt í ösku-
Snemma í mánuðinum æddu einnig sléttu eldar yfir Suð-
vestur Manitoba. Brunnu pá hey, hús, hveiti og gripir
ýmsra bænda. íslenzkir bændur par misstu nálægt 300
tons af heyi og sumir gripahúsin. Tveir misstu hveiti,
annar af 30 ekrum en hinn kornhlöðu og hveiti af 12 ekr-
um; einn missti 10 naut af 20, og annar 20 sauðfjár, og
fleiri urðu pá stórskaðar af eldi pessum. — 14. okt. urðu
mikil spell á húsum og fieiru af stormi er geysaði um
nokkur fylki Bandaríkjanna og víðar.
Unnið mál.
Nýlega hefir hæstiréttur uppkveðið dóm í launamáli
herra héraðslæknis jþorgríms Johnsens á Akureyri og er
landshöfðinginn fyrir hönd landssjóðs dæmdnr til að greiða
nefndum lækni 1190 kr. með 5°/0 vöxtum frá pví að mál
petta var lagt til sátta og til borgunardags.
Mál petta er pannig tilkomið, að pegar herra J>.
Johnsen var skipaður héraðslæknir í Jdngeyjar- og Eyja-
fjarðarsýslu með konungsúrskurði 14. apríl 1874, var pað
skirt tekið fram, að launin væru 600 rd. um árið eða 1200
kr., en auk pess skildi hann fá 100 rd. -eða 200 kr..
fyrir hver 3 ár, sem hann pjónaði embætti, par til
launin væru orðin 1000 ríkisdalir, eða 2000 krónur og
ennfremur launaviðbót eptir lögum 26. marz 1870. Sam-
kvæmt pessu voru honum goldin laun úr landsjóði til 31.
ágúst 1878, og voru pau pá orðið 1928 kr., og átti hann
pá samkvæmt konungsúrskurðinum að fá frá 1. sept. nýja
launa viðbót, 232 kr. en honum var neitað um hana og sömu-
leiðis var honum 1881 sj-njað um pá launaviðbót er hann
áleit sig eptir fyrtéðum konungsúrskurði að hafa átt að fá,
að upphæð 224 kr.
Herra J>orgr. Johnsen kærði fyrir pingi pann órétt
er honum fannst sér vera gjörður, en pingið svaraði pví,
að hann gæti engan lagalegan rétt haft til að fá pessar
tvær síðustu launaviðbætur, og neitaði honum pví um pær
og nokkra aðra viðbót við pau laun, sem hann pá hafði.
Mun pað hafa byggt álit sitt álögurn „um aðra skipun á
læknahéruðum á íslandi o. fl.“ ds. 15. okt. 1875, er ákveða
að laun læknisins í 11. læknishéraði auk fjögra annara
lækna (í 1., 4,6. og 15. læknishéraði) skuli vera 1900
kr. En einmitt í sömu grein er vísað til 7. gr. í lögum
„um laun íslenzkra embættismanna'*, ds. samadag. Síðasti
hluti peirrar greinar er pannig: ,.|>eir embœttismenn, sem
eptir eldri á kvörðuoum hafa aðgang til að fá hærri em-
bætt-islaun en ákveðin eru í lögum pessum, skulu einkis
í missa við pau“. J>egar pingið hafði neitað herra |>.
Johnsen um launaviðbótina, skaut hann málinu til dóms
og laga, og krafðist sömu launa og honum voru ákveðin er
honum var veitt embættið, en pað var eins og áður er
getið 1874. Byggði hann kröfu sína á fyrirmælum 3. gr.
i áðurnefndum lögum um „aðra skipun á læknaliéruðum á
íslandi o. fl.“, er segir að, að svo miklu leyti héraðslæknar
peir, sem nú eru skipanir í föst embætti, hafa meira í
laun en peim bæri samkvæmt lögum pessum, skuli f'ara
eptir pví, sem fyrir er mælt í hinum almennu launalögum
dagsettum sama dag I., 7. gr. en sú grein ákveður skýrt,
eins og áður er tekið fram, að enginn embættismaður, sem
eptir eldri ákvörðunum hefir aðgang að hærri launum en
ákveðin eru í peim lögum, skuli nokkurs í missa við pau.
Allir dómstólar, undirréttur, yfirréttur og hæstiréttur,
hafa orðið samdóma um að krafa herra |>. Johnsens væri
lögleg, og dæmt honum pau laun er honum hafa verið
vangoldin. En pað má furðu gegna, hve pingmenn voru
skammsýnir að sjá ekki að petta mundi fara á pessa leið,
par sem ákvæði laganna sýnast svo ótvíræð. J>að mun pó
að minnsta kosti einn lögfræðingur hafa setið í fjárlaga-
nefndinni á pví pingi, sem petta mál var til umræðu á, og
mætti ætlast til að hann, að minnsta kosti, hefði séð hvað
rétt var og ekki rétt í pessu máli. j>að mun flestumpykja
vænt um að sjá og heyra að pingmenn fari sparlega með
landsfé, en pað er óheppilegt ef pinginu verður að neita, að
greiða pað af landsfé, sem lagaleg skylda er til, og auka
landinu pannig kostnað að ópörfu með málum, sem risið
geta út af slíkum synjunum.
Fréttii'.
Tiðin. Á gamlaárskvöld var ofsa sunnanveður með
rigningu. Síðan hefir verið fremur snjóasamt, pó aldrei
störkaföld, og optast frostalítið.
Bráðafár á sauðfé hefir gjört, mikinn skaða í Eyja-
firði í vetur, Á sumum bæjum mun hafa drepist svo tug-
um skiptir og allt að priðjungi alls fjárins á stöku keim-
ilum.
Eimskipið „Frey,“ fer héðan i dag eða morgun, ef veð-
ur ekki spillist, til Áustfjarða og paðan til Noregs.
•v
Úr dagbók lœknis.
—0—
(Niðurl.)
Um leið og Tip sleppti orðinu, heyrðum við háreysti
og skammir kippkorn frá okkur. Eg pekkti par málróm
Karls, og heyrði að hann bað um hjálp, og nefndi mig
með nafni.
Eg hljóp pegar upp úr gröfinni og dró Tip upp líka.
Síðan héldum við pangað, er háreystin kom frá, og sáum
við brátt hvar tveir menn áttust við, og réðust að svo grimm-
lega, að auðséð var að hver hugði hinum bana.
|>á dró allt í einu frá tunglinu og pekkti eg nú aptur
pann, sem var orsök hinnar óttalegu hræðslu okkar við
gröfina. j>að var ökumaðurinn okkar! En hinn, sem pá
kom úr gagnstæðri átt var enginn annar en asninnn gamli,
sem áður var búinn að skjóta okkur skelk í bringu.
Yið höfðum harðlega bannað ökumanninum að yfir-
gefa vagninn fyr en við kæmum með líkið. En pegar
tíminn leið og hann varð einkis var, en fór að lengja eptir
okkur, gleymdi hann skipun okkar og lagði af stað að leita
að okkur. En vegna pess að hann gat ekki fundið okkur
i myrkrinu, tók hann pað ráð að tala í lágum rðmi, í
peirri von, að við mundum gegna honum ef við heyrðum
til hans. J>að var hann, sem við heyrðum tala í garðinum
og hann, sem rak okkur á flótta.
En pegar vagnmaðurinn sá hvað fram fór, flaug hon-
um í hug að launsátur mundi haft fyrir okkur í garðinum.
Varð hann pví óttasleginn og hugði pann kostinn vænstan
að forða sér, ef unnt væri, og flúði hann pegar út í nátt-
myrkrið. Af hendingu bar pá svo við, að hann duldist
öðru megin við leiði nokkurt, en hinum megin var Karl
félagi minn, og vissi hvorugur af öðrum. En pegar allt
var aptur orðið hljótt, stóðu peir báðir upp í einu og
hugði pá hver um sig að hinn væri einn af óvinunum. |>að
var pví ekki að sökum að spyrja, peir réðust hver á ann-