Norðurljósið - 27.06.1887, Side 3

Norðurljósið - 27.06.1887, Side 3
— 38 — — 39 og vanda sig við þau, en dreifa eigi tíma og kröptum í ó- tal áttir og til flausturverka. Að endingu lýsum vér pví, að vér höfuin traust á pingmönnum vorum. Yér höfum pað traust á peim, að peir horfi af hírri sjónarhæð yfir landið og pjóðina og langt inn í framtíð vora; peir lmfi pá meðvitund, að öll pjóðin, hinn menntaði heimur og jafnvel ókomnar aldir hoi-fi á og rannsaki gerðir peirra; peir beri pá tifinning í brjósti, sem ekki leyfir bleyðiskap né ómennskiy heldur íylli pá Peim drengskaparprótti, sem skortur og mannraunir verða optlega meðal til að styrkja og auka hjá göfugum mönnum. I miðjum júní 1887. Nokkrir pjóðliðar. íslenzlvt íiáttiiriifræðisfelag- er nýlega stofnað af íslendingum í Kaupmannahöfn í peim tilgangi að koma upp sem fullkomnustu náttúrugripa- safni á íslandi, er geymt sé í Iteykjavik. jpessum til- gangi leitast félagið við að ná fyrst og fremst með pví, að fá safnað saman öllu pví, sem náttúra íslands á til, enn fremur með pví að fá í skiptum frá útlendum söfnum og náttúrufræðisfélögum ýmsa nátturugripi og með pví að safna erlendis, par sem pví verður viðkomið. rs tillagið er 3 kr., eða 50 kr. eitt skipti fyrir öll. — J>egar við stofnun félagsins 7. maí var kosin stjórn og lög samin, er sampykkt voruá funi'i 14. maí með peirri viðauka ákvörðun, að pegar félagið hefði fengið eins marga meðlimi í Reykja- vík eins og í Höfn, skyldi kjósa stjórn í Reykjavík er tæki við störfum af Hafnarstjórninni, pví pað var skoðun stofn- enda félagsins, að stjórn ] ess ætti að hafa aðsetur sitt í Reykjavík — pess skal getið að hvatamennirnir til pessa fyrirtækis voru peir, Björn Bjarnarson cand. jur. og Stef— án Stefánsson, er um nokkur ár hefir stundað náttúru- fræði við háskólann. Hingað til hefir litið verið hlynnt að náttúruvísind- um af hálfu pess opinbera, og ætti pó að láta pau sitja í fyrirrúmi fyrir öllum öðrum vísindum. Náttúrufræðisleg pekking hefir aldrei verið á háu stigi á íslandi, og áhug- inn á að afia sér liennar verið daufur. Orfáir Tslending- ar ha a stundað náttúruvísindi, og pessum fáu hefir fátækt- in bannað að gjöra pað gagn, sem peir höfðu mátt og vilja til að gjöra. J>að hefir verið ljóst fyrir peim öllum að náttúrugripasafn væri eitt hið kröptugastu meðal til pess að glæða pekkingu ag áhuga manna á náttúrufræði, enda keppast allar menntaðar pjóðir við að eiga sem fegurst og fullkomnust náttúrugripasöfn. Náttúrusögukennsla í skól- unum verður að Titlu sem engu gagni án náttúrugripasafns, og nákvæm rannsókn á pví sem náttúra íslands á til verð- ur jafn örðug og kostnaðarsöm meðan pví ekki er safnað safnað saman á einn stað. Af peim mönnum er reynt hafa að koma upp íslenzku náttúrugripasafni má fremstan telja Benedict Gröndal. Hann hefir jafnan haft lifandi á- huga á pessu máli Qg með ópreytandi elju safnað sjálfur og fengið aðra til pess; en hann hefir skort fé og húsnæði til pess að geyma safnið svo að pað væri óhult fyrir skemmdum, pví hann hefir lítinn styrk fengið til pess og pegar alpingishúsið var byggt, mundu menn ekki eptir að neitt væri til í heiminum, sem héti náttúra“ (sjá skóla- skýrslu 1880—81). Með pvi safni, sem pegar er til, ætti að leggja grundvöllinn til náttúrugripasafns landsins. Land- ið ætti að sjá pví fyrir góðuog hentugugeymsluhúsnæði og árlega veita pví nokkurn ijárstyrk, og styðja pannig viðleitni náttúrufræðisfélagsins. Latínuskólinn ætti að hafa dálítið safn sér til pess að nota daglega við kennsluna. En nú segja men ef til vill: „Hvað á petta að pýða? Hvað áað gjöra með náttúrufræðisfélög og náttúrugripasöín, pegar pjóðin er að veslast upp af kulda og hungri? J>ið ættuð að stofna félag til pess að ýta ísnum frá landinu og moka burt jöklunum!“ En svarið liggur beint við. Náttúru- fræðisleg pekking og nákvæm pekking á náttúru landsins gjörir oss færari um að pola hina óbliðu veðuráttu. J>ekking á jarðveginum og eðli peirra jurta, sem vaxa á landinu einkurn liinna ræktuðu jurta er nauðsynleg fyrir jarðyrkjumanninn, pekking á eðli fiskanna og dýralífinu kringum strendur landsins er nauðsynleg fyrir pann, sem stundar flskiveiðar. Hafi j eir pessa pekkingu, sem hér er um að ræða, verða peir færari um að reka atvinnu sína og geta átt visan meiri hag af henni en hinir, sem vantar pessa pekkingu. Og af pessu leiðir aptur, að peir geta betur polað harðindin pegar pau dynja yfir. FR ÉT TIR. Kaupmannah. 27. maí 1887. Héðan úr Danmörku er fátt tíðinda. Yætusöm veðurátta og fremur svöl. TJtlit fyrir góða uppskeru. Verzl- un og viðskipti manna beldur daufeins og verið hefir. Stjórn- arfar og póiitík við hið sama. — J>að var í orði að Björn- stjerne Björnsson kæmi hingað til Danmerkur í sumar og héldi nokkra fyrirlestra. Menn voru farnir að h!akka til að heyra skáidsnillinginn og ræðuskörunginn tala um ástarad- ið hér; menn töldu víst að frelsishetjan norska myndi fara ómjúkum orðum um stjórnina hér og tala vekjandi og á- iniunandi til hinuar hálfsvæfðu dönsku pjóðar. — En allt brást. Björnstjerna skrifaði og kvaðst ekki hafa tíma til þess. Hann kvaðst líka vera hræddur um að pegar minnst vonum væri léti vinstrímenn undan og semji sátt og frið við stjórnina, pví honum finnst að foringjar peirra geti nú ekki hugsað sjer hæna. J>etta er og að miklu leyti satt, einkurn hvað Hörupssinna snertir. Berg aptur á móti vill i engu undan láta. Td pess að sýna álit Björnstjerne á Dönum, set jeg hjer dálítinn kafla úr brjefi hans: „J>jer (o: Dunir) hutið murga góða kosti til að bera • en hinn eina, spukvitra (geniul) konung, sem pjer hafið átt, lét- uð pjer setja í fangelsi, hirrn eina stjórnvitring, sem pér hafið átt létuð pér líka setja i fangelsi, hina einu góðu stjórnarskrá yður létuð pér taka frá yður og peirri, sem pér fenguð i staðinn létuð pér misbjóða svo að pólitikerar eruð pér eiginlega ekki“. Nýlega hefir hér komið út bók eptir goðseiganda einn, Oldenburg að nafni, sem hefir á hverju vori nú um nokkur ár gefið út bók um hið pólitiska ástand hér i lundi. Hann er hvorki hægri né vinstri og fer jufnhörðum orðum um hvorutveggju fiokkana. I pessu seinasta riti sinu snýr hann sér einkum að stjórninni og hennar fylgifiskum og sýnir frain á, hve alt atferli stjórnarinnar sé eyðiLggjnndi fyrir landið og hve spillandi áhrif pað hutí á embættisstéttina og pjóðina yfir höfuð. Nýlega héldu stúdentar hér skáldinu Hostrup skógar- hátíð í minningu pess að liðiu eru 50 ár síðan hann varð stúdent. Hátíðin var vel sótt bæði af yngri og eldri stú- dentum og pótti hin bezta. 23. p. m. fór hér fram jarðarför Jac ibsens gamla brugg- ara með dæmafárri vegsen d. 11 silfurkrunzur skreyttu kistuna og óteljandi blómsveigar og pálmagreinnr. í lik* fylgdinni var fjöldi stórmenna og tíestir hinir helztu vísinda- menn Danmerkur. í Uppsöium í Svípjóð hefir verið reist ný háskólabygg- ing, er var vígð nú um miðjan mánuðinn. Vígsluhátíðin stóð í prjá dugu með mikilli viðhöfn. Byggingin er mjög reisuleg og hin feguista. Háskólinn í Uppsölum er hinn elsti háskóli á Norðurlöndum og var jafnan tulinn með merkustu háskólum. Hann hefir átt marga ágæta vísinda- menn og meðan „blómakouungur Norðurlanda“ hinn heims- frægi „Linné“ sat pur að völdum og ritaði hin ódauðlegu náttúruvísind.ilegu rit sín, skipaði hann öudvegi fyrir öllum háskóluin heimsins. — Nýdáinn er Areschaug prófesssor í Uppsölum, frægur grasulræðingur. A Rússlandi voru 7 af peim, sem uppvisir urðu af Isamsæ, ismönnum gegn keisarnnum. dæmdir til dnuðn, 8 til Iseu pessnrn 20 ára tugthúsvinnu og 1 til 2 ára b'iberíuvistar. Eins og tók fram seinast voru samsærismenn flestir ungir og efnilegir stúdentnr og sá mest styrkti samsærið með fjár- framlagi var pólskur stúdent, sonur anðugs jarðeiganda. Mælt er að pað hafi komið fram við prófið að Nihilistar nú sem stendur skíptir I 4 höfuðdeildir og stjórnir deilda hafi nðsetur í helztu bæjum Rússlands. Að illum likindurn er pnð fnst nform peírra að ráða Alexand- keisara af dögum. pvi nú rétt nýlegn hafa peir gjört honum banatilræði, en pnð mistókst sem fyrr. — J>að var ungur stúdent sem hljóp að keisaravagninum og hleypti úr skammbyssu nð keisnrnnum en liitti ekki. 1886 var her Rússa í allt 4 inillionir 585 púsundir og 578, nð undanteknum hinum æðri liðsforingjum. 1 Bolgiu hafa verið megnar óeyrðir meðal verkamanna. einkum meðnl vinnumanna : hefir opt horft til stórvnndræðn og stjórnin hefir reynt að bæla niður óeyrðirnar með herafla en ekki tekizt pað. Óeyrðir pessar eru sprottnar af pvi, að verkamenn par í la di eiga við ill kjör að búa og njóta fárra réttinda í samanhurði við aðrar stéttir. A pessu fipimta peir endurbætur. og er pess að vænta peir fái pær íáður lnngt .lkður. Frakklnnd er sem stendur ráðgjnfalaust. J>ingið var óánægt með fjárlagafrumvarp stjórnarinnar; pótti útgjöldin nokkuð rifleg og ekki nóg sparað. Stjórnin vildi reyna að ná samkomulagi við fjárlaganefndina og Goblet foringi ráðaneytisins hélt hverja ræðuna á fætur annari í pá átt. En fjárlnganefndin heimtnði að eins: Sparnnð! spnrnað! Goblet varð pá að leggjn málið undir úrskurð pingsins og lauk svo að meíri hluti pingsins greiddi ntkvæði gegn stjórn- inni og pann 17. p. m. lngði ráðaneytið niður völdin. En hver átti nú að koma i staðinn fyrir Gobtet? Freycinet sögðu allir. Grevy gamli forseti skoraði !íka áyhnnr að mynda ráðaneyti. Hann gjörði tilraun til pess en örðug- ugleikarnir voru svo miklir á að fá pá menn í ráðaneytið. er gætu haft meiri hluta pjóðnrinnar ineð sér, aðhanngnfst upp og nú í 10 daga befir forseti kallnð til sin liina lielztu stjórnmálagarpa og beðið pá að mynda ráðaneyti en enginn hefir fengizt enn. nú horfir petta til binna stærstu vandræða. 25. p. m. brnnn leikhús eitt í P.irís til kaldra kola, menn vita ekki enn hve margir menn hafa beðið pnr bana en pað er víst svo mörgum tugum skiptir og fjöldi manna særst og limlests á ýmsan hátt. Fundir. vkureyri. Akureyri Ö7. júní 1887. 3. og 4. júní var amtráðsfundur J>ar komu til umræðu mörg haldinn hér á inál en fá mjög merkileg. Jriðjudaginn 14. p. m. var li’raðsfundur fyrir Eyja- fjarðar prófastdæmi haldinn á Akureyri. Nefnd sú, er kosin var á héraðsfnndi 10 sept. s. 1. til að íhuga hvernig ekjn.n presta skyldi hagað, kom par fram með tillögur ínar í pví máli; og sampykkti fnndurinn pær að mestu leyti obreyttar. Aðalatrið var petta: Afnumin skulu öll hin nú varandi föstugjöld, tíund, offur, dagsverk og lambs- fóður, en aptur á móti greiði presti hver nmður, sem er 15 ára og eldri og ekki er niðurseta, 3 ál. eptir meðalverði, Húsliændur skulu annast gjreiðslu pessa gjalds fyrir sig og sitt fólk og ábyrgjast presti borgun fyrir lausamenn pá og liúsmenn, sem búa á lóð peirra. Gjald petta má greiða í flestum landáurum og í innskript í verzluuarreikninga. Nefnd slcal sett milli pinga til að jafna tekjur brauðanna iSama dag var á Akureyri baldinn undirbúningsfundur úndir alpingi af Jóni aip.manni Sigurðssyni á Gautlöndum 1. þ.m. Eyfirðinga. En alpm. B. Sveinsson gat ekki mætt á fundi pessum sökum anna. Yiðstaddir voru 40 kjósend- úr auk fleiri. J>ar voru pessi mál rædd: Íl. Menntamálið. Eundurinn vildi að pingið veitti é til alpýðuskóla í sveituin og barnasköla i kaupstöðum og sjóplázum. Einnig að breytt yrði tilhögun á kennslu á Möðruvallaskóla pannig, að liann veitti undirbúning undir 1. beklc lærðaskólans, en fengist pað ekki skyldi fyrst um sinn frestað að veita 2, kennaraembættið. 2. Samgöngumálið. Tillaga fundarins var sú, að sleppa skyldi sumarpostferðunum á landi, en póstar sendir frá stöðvum gufuskipanna ef strandferðirnar kæmust í við- unanlegt horf. Alit fundarins var að breyta pjrfti tilhög- un strandferðanna. 3. Stjórnarskrármálið. Tillagi t'undarins var sú að halda skyldi málinu enn áfram á pessu pingi; en ;.ó helzt á pann hátt, að pingrof pyrfti ekki að verða nú ai pingsins hálfu. 4. Skatta og tollmál. Fundinum fannst rétt, að lausa- f járskattur og ábúðarskattur yið-i alnumdii, en hækka skyldi tull á ölföngum o? tóbaki, »g ekki fannst fundinum cgjör- legt að leggja toli á kaffi og útlendan vefnað. 5 Kosin priggja manna nefnd til að ganga fyrir amt- mann og beiðast pess að B. Sv-inssyni yrði veitt leyri til að fara á piiur. C. Sknrað var á pingið að ákveða firðakostnað ping- innnna með lögnin. B. Sveinssyni var, eins og öllum sýslumönnum nú í ár, bannað að fara til pings. En amtmaðurinn héðan að norðan fékk að fara. — Hann er konungkjörinn. Amtráðskosning. Einar Ásinundssoi’, ernú átti að ganga úr aintsiáðinu, var endurkosinn. Varamenn viru kosnir aipm. Jón Sigurðsson á Gautlöndum (til 6 ára) og alpm. Ólafur Briem á Frostastöðum (til 3 át’a.) Búnaðarstyrkur. Árið sem leið var 25 búnaðarfélögum í Norður- og Austuramtinu veittur 1527 kr. styrkur af landsjóði. Tíðin er afbragðsgóð, að keita má, s fold sunnanátt og hitar. Grasvöxtur i bezta lagi. ísinn liggur samt enn við Norðurland. Skip hafa pó komizt hingað. „Laura“ kom pann 14. p. m. og nýlega eru komnar ,.Tngeboi g“ kaupskip Höefpners og ,.Familien“, kaupskip Chr. Johnassens. í gærdag kom kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson af Sauð- áikrók. Fór hann með Lauru pangað. Sagði hann oð 24. p. m. hefðu bæði póst.-kipin og „Camoens“ le-ið þar; hafa pau prátt fyrir margar tilraunir ekki getað kornizt paðan, austur né vestur fyrir liafís. Alpiugm. og iandshöfðingi gengu par af skipi og fóiu Íandveg suður. Leiðrétting. í 9. töiubl. „Norðurljóssins11 er sagt, að heyrzi hafi, að greinin í 4. tölubi. Norðurljóssins um Möðiuvallaskólann sé eptir mig. Eg á ekkert orð og .engan st >f i ritgjörð peirri, sem hér er nef.id, og vissi eg ekkert um hnna, ij rr eo hún biit- ist í „Norðurljósinu“. J>etta hlýtur ritstj. „Norðurljóssins“ að vera vel kunnugt. Möðruvöllum i Hörgárdal 7. júní 1-87. Jón A. Hjaltalín Athugasemd ritstj. Osser vel kunnugt að greinin i 4. biaði „Noi'ðurljóssins'1 nm Möðruvallaskólann er ekki eptir lir. 'J.A. Hjaltalín. Vér ski'juin pað belJur ekki pannig, að pað sé búu sem sagt er í 9. bl. „Norðurl.“ að hey.st hafi að væri eptir skjölastjórann — iieldur greinin um Möðruvallaskólann, o stóð í Fróða nieð undirskriftinni „Ganiall pingmaður'1. Ln vér sjáum að liægt er að skilja pettaeins, og skólnstjórinn gjörir, en sá skilningur mun gagnstæður peirri pýðingu, er höf liefir ætlazt til að lögð yrði í orð hans. 15 j a r u i T li ö r a r e 11 s e n. Eins og flestum mun kunnugt vera af blöðunum, var í vetur á bátíð peirri, er íslendingar í Kaupmli. héldu á 100 ára afmæli Bjarna Thorarensens, efnt til samskotatil

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.