Norðurljósið - 30.08.1887, Qupperneq 4

Norðurljósið - 30.08.1887, Qupperneq 4
52 — var sem stærst. Fyrir myrkri og hríð sá eg lítt annað en að pað muudi ná úr sjó upp og samsvara björgunum, paðan er sneiðingurinn liggur upp að Hallbjarnarstöðum og allt út að tá og svo jafnhátt bjarginu. Hleypti eg pá klárnum allt seni af tók pangað að er bálið var, pví að eg hafði gaman ai að sjá hvað um væri að vera; tók pá blossinn að minnka, er nær dró; en helzt pó hið ytra og efra; reið eg allt pangað til út með sjálfum kambinum og pessu báli, að rétt var komið á sund. Snöri eg pá aptur, og ætlaði að finna sneiðinginu upp kambinn; en pað gat eg ekki fyrir myrkrinu; fór eg pá aptur suður fyrir ^iiið, er rennur par rétt hjá, og komst með illan leik upp fjársneiðing, er eg gat puklað uppi í dimm- unni með höndunum; teymdi eg hestinn par upp á eptir mér, og pótti surnum glæfraför eptir á, pá er eg sagði frá. Nú er sú skoðun mín, að annaðhvort Garðar Svavarsson eða einhver fornmanna haó verið að svalka hér framan við, ef til vill í líku veðri og eg, og séð hina sömu sjón og eg. Hafi peir síðan sett petta nafn T j ö r n e s á tanga peunan, og pótt meira stáss í pví, enn að kalla pað : E 1 d n e s. j?að er alkunnugt, að kamburinn allur er frá efst tii neðst sam- settur af dauðurn sjódýrum, og hefir pví petta bál, er eg sá, verið tómt maurildi. það væri garnan að vita, hvort engir fieiri en eg hef'ði séð pessa sjón. Eg býst við, að yður pyki eg vera orðinn nógu langorð- ur um svo lítið mál, og er pví bezt að slá í botninn. En mitt álit er, pó að um smámuni sé að gera, að «betra sé að vrta rétt en hyggja rangt*. 6. júlí 1887. Iþorleifur Jónsson F r é 11 i r. Akureyri 29. ágúst 1887. Pcstskipið „Laura“, sem átti að koma hingað austan fyr- ir land í miðjum pessum mánuði, komst ekki fyrir hafís neina að Langanesi, snéri hún par við og suður fyrir land og ætl- aði hingað vestan um land, en komst heldur ekki pá leið nenia að Horni á Ströndum; par var ísinn svo péttur fyrir, að stórskipi var naumast fært um hann. Laura er pví ókomin enn. „Cainoens4' kom fyrir skömmu á Sauðárkrók með vörur til Skagíirðinga. Atti s\ o að íara á Borðeyri og taka par um 300 vesturfara, sem par hafa beðið síðan í júlí. Hafsíldaraíli heíir venð mikill innst á Eyjafirði nú, og porskafli er hér allt af talsverður á hrðinum. Hey verkast vel og eru orðin mikil viðasthvar hér nyrðra. Tíðarfar hehr verið afbragðs gott og hagstætt að undan- förnu. Slys. Björn Benediktsson Blöndal, bóndi frá Breiðaból- stað i Yatnsdal, drukknaði á leið úr Reykjavík og heim til sín p. 5. p. m., skammt frá þyrli á Hvalfjarðarströnd. Skiidi hanu við samíerðainenn sina á J>yrli og ætlaði að ríða út að Saurbæ. En er samferðamennirnir komu sömu leið seinna um daginn, fundu peir hann örendan uudir kiih nokkru, er sjór í'ellur undir. Haldið er, að hanu hah ætlað að ríða fyr- ír lausan hest, er hann rak, og ætlað hah að hlaupa götuua undir klihnu, en hásjávað var, og hann svo á einhvern hátt losnað við hestinn og orðið par til. Björn sálugi var ungur maður, oddviti sveitar sinnar, og hmn mannvænlegasti. Hann iét eptir sig unga ekkju og 2 börn. Aðfinnsla vió stjórn. Seint á síðustu öld var hertogi nokkur (af Monmouth) fyrir ráðaneyti Englendinga. pá var og uppi stjórnmálagarpur sá, er nefndi sig Junius í ritum. Yarð hann nafnfrægur fyrír — skammir sínar um stjórn og þing. Partur úr einni grein hans um nefndan hertoga, hljóðar þannig: „pað er riokkuð í yðar fari — herra hertogi, — sem gjörir yður fráskilinn öllum öðrum ráðherrum, og, jeg vil segja: öllum öðrum mönnum. pað er ekki það, að þér gjörið rangt af ásetningi, heldur það, að þér hafið aldrei gjört rétt af misgáningi. Ekki það, að dáð- leysi yðar jafnt sem dugnaði hafi ætíð verið eins illa varið, heldur það, að stefnustraumurinn í allri yðar lífsfærslu skuli hafa fleytt yður alla leið gegnum alfar hugsanlegar mótsagnir og lýgi, án þess að nokkur maður nokkru sínni gæti eygt eða grunað nokkurn snefil af nokkurri dáð eða cfrengskap af yðar háffu; að hið óhemjulegasta hverflyndi skuli aldrei nokkru sinni hafa getað tælt yður, ginnt eða gabbað, til að gjöra eitt einasta viðvik með viti eða mannæru11. [Eptir H. Taine’s ensku bókmenntasögu]. YFIRLÝSING. —o— Hér með lýsi eg því yfir — Björn Jónsson prentarí Fróða — að eg apturkalla, sem ábyrgðarmaður Fróða, þau ummæli um ritstjóra Pál J ónsson í tveimur nafnlausum greinum í 29. eg 30. tölubl. 7. árg. og 1. tbl. 8. árg. Fróða, sem kunna að þykja eða eru ærumeiðandi, og lýsi eg yfir því, að það var ei tilgangur minn að ærumeiða eða vanvirða nefndan Pál með því að prenta greinar þessar. Yfirlýsiug þessa slculdbind eg mig til að prenta í fyrsta blaði Fróða, sem útkemur hér eptir og eins má prenta hana í „Norðurl.1* Akureyri 12. ágúst 1887. Björn Jónsson. Auglýsingar. Kuunugt gjörist, að fimmtudag þann 15. sept. þ. á. kl. 11. f. m. verbur eptir beiðni 0. HouskeilS í liúsi hans á Oddeyri selt við opinbert uppboð: síldar- net úr bómull og hampi, íiskilínur og taumar, hákalla- sóknir, 4“ hákallastjórafæri, og dregg og forhlauparar, 90 fðm 4V2“ trossa með blökkum, kaggar, dregg, plank- ar, borð, húsbúnabur og þesskonar. Einnig verbur seld sköitan «Silden» með seglum og öbru tilheyrandi og 2 fiskibátar með seglum og árum m. m. — Skilmálar fyrir uppboðinu auglýsast uppbobsdaginn. Bæjarfógetinn á Akurevri 19. ágúst 1887. S. Thorarensen. Hér með leyíi eg mér að tilkynna peim, sem brúka mitt alpekkta exportkafíi. Eldgamla ísafold að hvert 3/, punds stykki mun eptirleiðis verða auðkent með pví skrásetta vörumerki, sem hér stendur fyrir ofan. Virðingarjyllst. Liidvig Havid. Hamborg. 2P3T" Gullsmiður BjÖm Simonarson á Akureyri selur alls- konar gull- og silfursmíðar, allt vel vandað en afaródýrt. Hann selur og úr af ýmsum sortum, og tekur úr og klukkur til aðgjörðar. — Nýlega hefir tapazt brúnkúíótt hryssa, tvævetur, með hvíta blesu framan í og svartan blett hægra megin við taglið; pann sem kann að verða var við hana, bið eg að láta mig vita pað hið fyrsta, gegn sanngjarnri borgun fyrir ómakið. Litla-Eyrarlandi 22. ágúst 1887. Árni Heigason. — Fundizt hefir á Akureyri poki með nokkru at vörum í. Pokinn er merktur meb stöfum. G-etur eig- andi vitjað hans til ritstj. þessa blaðs ef hanu borgar auglýsinguna og fuudarlaun. Ábyrgðarmadur og ritstjóri: Páll JÓnsson. Prentsmiðja: Björns Jónssonar.

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.