Norðurljósið - 10.10.1887, Blaðsíða 2
en seinast að nihilistum. Já já — er það svona? munu
menn segja. f>á eru góð ráð dýr. Jú, svo og ekki öðru
visi e r pað. En ráðin eru ekki dýr, ef menn vildu nota
Jau. Aðalráðið er að hætta að <dependera» af dönskunni,
að hætta við hræsni og hleypidóma, játa að vor trú og líf-
speki dugi ekki, og leita til hinna menntuðustu, sjálfstæðustu
og frjálslyndustu pjóða. Yér borgum púsund sinnum of dýrt
skóla vora og kirkjur, ef vér eigum lengur að lifa á molum
peim, sem detta af borði Dana eða annara frændpjóða vorra,
senj svo mjög eru á eptir timanum í skóla- og trúarmálum.
Á Englandi og f Vesturheimi eru peir framfaramenn, sem
eru kjörnir forvígismenn og feður ekki einungis allra ungra
og endurrísaudi pjóða, heldur og alls mannkynsins. En ef
vér nokkru 9inni eigum að fá rænu til að líta i pá átt,
verður hér á landi einhverstaðar að krikna nýtt líf, og pað
trúarlíf, ekki blint, og gamaldags, heldur háð krapti, sann-
leik og framförum mannlegrar skynsemi. Trúarlönguu
og skynsemi á að itanda eiliflega jafnfætis — ekki trúar-
o r ð i ö, heldur I í f i ð og löngunin ! Og pá verða vorir
kirkjufeður að pora að lesa rækilega fleiri höfunda en sína
barndómsvini; við hliðina á Lúther verða peir að pora að
sjá framan í Theodor Parker, og við hliðina á Kalvín fram-
an í Channing, Farrar, Martineau o. s. frv. Eyrst verður
hér að komast á stofn kirkjulegt blað, frjáls og drengileg
rannsókn og ritstríð. Fvrst verðum vér að finna pörf vora,
sjá nekt vora, — en pað sjáum vjer aldrei fyr en vér fáum
oss frjálst blað, sem talar til vor fyrir munn tímans beztu
skörunga. Guðfræði-heimspeki. J>að sanna er, að guðfræði
er ekki til nema hjá frjálsum trúmönnum, pvi að par koma
fyrst framfarir. Framfaralaus vísindi eru ekki vísindi. Hinn
nafntogaði náttúrufræðingur Huiley segir nýlega í blaðinu
»The Nineteenth Ceutiuy* um striðið.um trú og visindi:
»Stríðið milli trúar og vísinda, sem svo mikið heyrist um
talað, virðist mér vera tónit og ástæðulaust keppnismál; öðru-
megin standa skammsýnir trúarmenn, sem samanblanda til-
tekinni vísindagrein, guðfræðinni, og trúnni sjálfri; en hins
vegar standa jafn skammsýnir vísindamenn, sem gleyma pví,
að vísindin helga sínu sviði pað eitt, sera skilningsvit manns-
getur gjört sér fulla grein fyrir, og að pau par fyrir utan hljóta
að láta sér nægja ímyndun, von eða vanpekkingu. — Á átt-
undu öld f. K., upp úr miðri fjölgyðisvillu veraldarinnar,
framsettu hinir fornu spámenn Hebrea pá hugmvnd um trú
sem mér virðist lýsa jafn dásömum andans innblástri eins og
listaíprótt Fidíasar eða speki Aristotelesar. „Hvað heimt-
ar drottinn af pér, nema pað, aðpú, hegðir pér
ráðvandlega, elskir miskunnsemi, og fram-
gangir auðmjúklega fyrir Guði?» Taki einhver
svo kölluð trú nokkuð frá pessum miklu ummælum hjá
Mikka, pá finnst mér hún skemmi, og bæti hún nokkru par
við, finnst mér hún deyfi fyrirmynd fullkominnar trúar. Yís-
indin eru alls ekki andstæð trúnni, heldur peim heiðnu ept-
irstöðvum og peirri heimskulegu heimspeki, sem svo opt
hefir nálega unnið trúnni slig. Og hvað mig snertir, hygg
eg að peim andstœðileik aldrei linni, en vona hins, að í fyll-
ingu tímans muni sönn vísindi fullkomna eitt sitt ágætasta
ætlunarverk, — pað, að létta af mönnum oki rangra vísinda,
sem peim er pröngvað til að bera i nafni trúarinnar». Að
vísu er pað eflaust, að lifandi trú lifir í margri sál, sem lært
hefir dauða trúfræði, alveg eins og heiðingi getur stundum
verið kristnari en hinn kristni. En samt hygg eg, að úrelt og
röng trúar- og guðfræði sé ekki einungis hin óparfasta og
dýrasta fræði, sem nokkur maður stundar, heldur og hin
skaðvænasta fyrir land og lýð. Yfir höfuð eru*öll framfara-
mál lítilsvirði hjá framfaramálum kristinndóms og siðgæðis;
en meðan allt annað á, eins og í ósköpum, að endurfæðast
og verða alfrjálst, alnýtt, alfnllkomiði er ekki gjört ráð fyrir
öðru, en^að hitt, hið eina nauðsynlega, megi <halda lagi,»
eins og forn landvara, halda efni og formi löngn liðinna alda
En hér er við ramman reyp að draga. Hið forna er fast
fyrir, og ððrum er vísdómur, sem öðrum er villa og heimska.
<Bezta ráðið — segir einn vitspakur maður —> er að lofa
hinu forna að fatla f friði, ef menn einungis fá færi á að
planta hið ferska og nýja. f>á skal pað dafna en hitt deyja,
eins og tröllin, sem daga uppi fyrir upprennandi sól».
— x.
Fre tti r.
Úr brífi af'pðstekipinu „Thyra“ 16. sept 1887.
Búlga|ría. Fyrsti páttur af sjónleiknum Búlgarska
er á enda. Ferdinand prins var tekið tveim höndum. Fagn-
aðarópin og fallbyssuskotin prurauðu á móti honum hver-
vetna. J>að var heldur ekki furða; Búlgarar höfðu práð
hann svo mjög. Nú situr hann að völdura, og kallar sig
Ferdínand fursti fyrsti, í trássi við alla Evrópu. J>að er
samningsrof segja allir. Hve lengi hann situr veit enginn.
En pað blandast engura hugur um pað, að hann muni ekki
ná hárri elli í pví sæti. Hann er að reyna að viðra sig
npp við Tyrkjann, en Tyrkinn porir ekki að skipta sér af
honum.
England. pað lítur út fyrir að (lladitones flokkurinn
stækki æ meir og meir sem betur fer. Hann hefir sigrað
við tvær pingkosningar f sumar. Ef almennar kosningar færu
fram er líklegt að hann bæri sigur úr bítum. Stjórnin fer
sínu frara í írska málinu fyrir pví.
Nýlega hefir komið auglýsing frá henni ura að pjóðfé-
lagið írska C„The National Leaguew) væri hættulegt og að
kúgunarlögin næðu til pess. Félag petta var stofnað 1882
og eru pað engar ýkjur að pað hafi ráðið mestu par i landi
síðan. Félagar eru um 500,000 og par á raeðal allir ping-
menn íra, sem fylgja Parnell. Margir fundir hafa verið
haldnir og fjölmennir bæði á sjálfu írlandi og á Englandi
til pess að mótmæla aðferð og óyndisúrræðum stjórnarinnar,
og hafa peir látið i veðri vaka að írar myndu setja hart
móti hörðu. f>að má pví búast við róstu vetri á írlandi.
Fyrir skömrau hittust peir Prússakeisari og Austurrík-
iskeisari í Gastein og hafa eflaust tryggt forna vináttu sín
á milli. Zarinn frá Pétursborg lét ekki sjá sig. en skrapp
skemmtiferð til Hafnar um sama leyti og situr nú hjá
Kristjáni jöfur tengdaföður sinum. Honum er ekki annt
um vináttu þeirra nágranna sinna lengur, og or pað ills viti.
Danir halda áfram að viggirða Höfn. J>jóðverjanum
þykir nóg ura pað, segja að hér búi illt undir og Rússar
standi á bak við.
Eitt hið voðalegasta slys. er menn hafa sögur af, skeði'.í
Bandaríkjunura. Trébrú á fljóti nokkru logaði upp með
stóra vagnlest 960 menn voru í lestinni, sem flestir brunnu
eða drukknuðu.
Akureyri 8. okt. 1887.
Markaðir. Um og eptir 20, sept. voru sauðamarkaðir
haldnir víðsvegar um þingeyjar- og Eyjafjarðarsýslu. Coghill
og fleiri keyptu þar fjölda fjár; en fremur póttu sauðir lítið
borgaðir, hæsta verð mun hafa verið 14 kr. fyrir beztusauði.
en jafnast 11—13 kr. og fyrir rýrustu sauði enn pá lægra.
Fjártaka er raeð minnsta móti allstaðar í verzlunnm
bér nyrðra nú í haust, bæði voru skepnur fáar frá vorinu
og menn vilja reyna að láta lifa sem flest að hægt er, því
hey eru víðast bæði roikil og góð. Yerð á sláturfé er líkt
og f fyrra; hæsta verð á kjöti 14 au. pd., lægst 10 au.. möi
20 a., tólg22a.,gærur 1 kr. til 2 kr. 25, haustull hvit 45.
Skipkomur. 21. sept kom gufuskipið Bewick frá New-
catle til Húsavikur með vörur til Kaupfélags pingeyinga, fór
svo þaðan til Svalbarðseyrar við Eyjafjörð og lagði par upp
vörur pöntunarfélags Eyfirðinga, og nokkuð af vörura l>ing-
eyinga ofl. Tók aptur á móti 3900 sauði frá Eyfirðingum
og fingeyingum.