Norðurljósið - 31.12.1887, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 31.12.1887, Blaðsíða 1
8 T3 R 1887 Stserðs 20 arkir. Verð: 2 krónur. Bortrist fyrir lok jwlím. Aknfoyri, 31- deaember 1887. 2. ár 19. Mað. iKT Þ>aÁr, cem enn skulda fyrir „Norðurljósið“, og aug- lýsingar í því, bæði fyrlr t. og 2. árgang, eru vinsatn- iega beðnir að borga hlð fyrsta að hægt er. Vögguvísa dauðaBS. (Eplir P. A. Bosenberg). Sólin er hnigin, og nú kemur nótt, nú skulum lengur ei æja! þvi skaltu, moldarbarn, pig búa fljótt preytt af að gráta og hlæja. Kom mér í faðm! pór eg þrýsti að mér! Hræðstu ekki! — Svo hægt og sto létt eg á burtu pig ber ljósum að draumanna löndum, langt burt frá gleymskunnar ströndum. Hvíl roér á örmum! Eg elska pig heitt, þér óhætt skal vera þó blundir! pað bezta pig dreymdi, skal hráðlega veitt, og brennandi læknaðar undir. Svæfða eg marga, sem þig, hefi par, Hræðstu ekki! — pungum frá hörmum eg púsundir bar burtu, að ljósheima löndum, langt burt frá táranna ströndum. J>ögul og kyr er mín prúðhelga borg og par læknast mannhjörtun særðu Allt, við sem pú skildir í veröld með sorg, vaknaður aptur par færðu. — Nú varir eg kyssi og vef pig að mér. Hræðstu ekki! — Hægum í svefni eg burtu pig ber, langt burt, að eilffum löndum, langt burt frá gleymskunnar ströndum. H.S. 81. I 46. tölufelaði „|>jóðólfsu XXXIX. árg., hefir dr. Pinnur Jónsson kveðið npp dóm í máli, er hann segir að hafið hafi verið gegn stöfunum z og x af ritara hinna síðustu „Prétta frá íslandi,“ og daemt z útlæga fyrir endilangt ísland, en sýknað x. Einhver Jóhannes Jóhanncsson hefir síðan í 31. töluðlaði „Fjallkonunnar“ 1887 ritað um dóm penna, og lýst óánægju sinni ytir pvi, að stafurion x skuli eigi sæta sömn forlögum, sem z. Með pvi að eg. Bem petta rita, er einn af hinum fáu vinum stafsins „z“ hefi eg tekið að mér að áfrýja framan- nefndum dómi dr. Finns Jónssonar, fyrir hönd z, til æðra dóms. til pess betri réttar aðnjótandi að verða. Og ætla «g að mér verði auðvelt að sanna- pað, að áfrýjun pessi sé á rökum byggð. Fyrst og fremst af pví, aðdr. Finnur Jónsson fiefir gleymt eða eigi hirt um að fylgja hinni alkunnureglu audiatur et altera pars eða: engan má dæma, án pess að honum sé gefið færi á pví að verjast. Hefir nú z haft færi á að verjast? Nei. Dómarinn (dr. Finnur Jónsson) hefir pegar tekið gildan áburð sakaraðila og dæmt sakborning- inn „óalanda, óferjanda og óráðanda öllum bargráðum“ án pess jafnvel, eptir pvi, sem út lítur fyrir, að láta sér detta í hug, að hægt væri að bera nokkra vörn fyrir z. En í alvöru að tala, pá get eg eigi verið samdóma dr. Finni Jónssyni, að svo stöddu, um pað, að rétt sé að vísa z burt úr íslenzkum ritum. Að vísu hefi eg orðið pess var, að mörgum hefir opt veitt næsta erfitt að vita hvn'- íita átti z, og œá pví svo að orði kveða, að z hafi valdið glund- roða, eins og doktorinn segir, en p a ð get eg eigi talið gilda sök gegn pessum staf og, eins og eg síðar mun sýna, yrði að ryðja fleirum stöfum úr ritmáli voru, ef pessi ástæða ein væri næg. Annars heór mér aldrei getað skilizt, að pað sé svo mikill vandi að vita, hvár rita eigi z, og verð eg að álita, að pað sé fremur vanpekking, og einkum athugaleysi og skeytingarleysi, er veldur glundroða í pessu efni, eD sjálf- ur stafurinn z. En vanpekking, skeytiugarleysi og athuga- leysi vil eg engí verðlaun veita, og eigi álít eg heldur rétt að kasta burtu árinni, pótt einhverir séu peir, er eigi kunna að nota hana. Eða mundi dr. Finnur Jónsson vilja kasta burtu doktorstitlinum, pó að orðið doktor leiddi einbvern einfeldning til að ætla að Finnur Jónsson væri frægurlækn- ir, en eigi lærður málfræðingur, og pó er pessi titítí í raun- inni pýðingarlaus, pví að maðurinn er engu lærðari fyrir hann. f>4 kemur hin önnur sök, er sakaraðili (eða réttara sagt dr. Finnur Jónsson) ber fram að z sé alveg óparfur „staffélágsmeðlimur" og skuli gjörð útlæg. Má vera að petta sé hægt til sanns vegar að færa, en pá verður að gjöra fieiri stafi útlæga úr ritmáli voru. En skoðum uú alla röksemdaleiðslu doktorsins. Fyrst segir hann að \z sé upprunalega =°- Í8*) og að fornmenn hafi sagt ts, par er peir rituðu z. Nú segir hann að rétt sé að rita s í stað z af pví að vér segjum s, par er z er rituð, en ekki ts, eða með öðrum orðum, að stafsetningin eigi að vera samkvæm framburði. J>essi kenning, er alls eigi er ný, né uppfundin af dr. Finni Jónssyni, hefir eigí lítið við að styðjast, pvi að pað er ætlunarverk ritinálsins, að vera mynd og líking hins lifanda máls, eða málsins, eins og pað er talað, en um Ieið hafa menn viijað, að ritmálið sýndi einnig uppruna orðanna (bæði til skilningsauka, og svo til pess að styðja pannig pekking á málinu). Að minni hyggju hefir að mestu leyti tekizt að sameina petta tvennt í hinni íslenzku réttritun eins og hún hefir verið kennd að undanförnu á latínuskól- anum i Iieykjavík. Dr. Fmnur Jónsson er að tala um ósamkvæmni í íslenzkri réttritun eða réttritunum, og pað eigi að ástæðulausu, en vilji hanu láta sleppa z af pví að sá stafur hofi nú eigi lengur neitt sérstakt hljóð, heldur sé *) Að vísu veit eg að í fornum ritum er z einnig höfð í stað st eu með því að það hefir verið föst regla nú um margar aldir að ritaz að eins í stað ts, þá get eg eigi séð, að það s^ nein veruleg sök á z, þótt hún hafi verið dálítid ðstöðug í æsku, eða þá eigi verið við eina fjölina felld. pað er margur með því markinu brenndur /

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.