Norðurljósið - 31.12.1887, Síða 2
— 74—
borin fram sem s, þá verður hann, ef hann vill vera
sjálfum sér samkvæmur, að gjöra fleiri staíi útlæga úr ís-
lenzkri réttritun. Skal eg sérstaklega nefna til pess stat-
ina y og ý er nú eru bornir fram sem i og í. Pornmenn
sögðu eigi i og í, þar er peir rituðu y og ý, heldur báru þeir
fram þessa stafi á likan hátt og y er borið íram á dönsku. „Nú
er öldin önnur“, nú gjörum vér engan mun á y og i og ý
og í, svo &ð Dr Finnur Jónsson verður eptir þeirri reglu,
er hann sjálfur kennir, að gjöra einnig útlæga stafina y og
ý, enda valda þeir stafir engu minni glundroða í íslenzkri
rjettritun en z, og jeg fyrir mitt leyti á!ít mikium mun örð-
ugra að muna hvar rita á y og ý, en hvar rita á z; og
doktorinn verður að gjöra meira, hann verður að skjóta inn
stöfum, þar er þá vantar, samkvæmt framburði. Hann má
eigi framar rita kt m fyrir kjem, gef f. gjef, eigi guð heldur
gvuð o. s. frv.
Enn færir doktorinn hina þriðju ástæðu fyrirþví, að z
skuli burtu rýmt, og ber í því íyrir sig „réttritunarlöggjaf-
ana sjálfa“, er segi, að „þegar þrem saiahljóðum lendi sam-
an (eða fleirum), sem ekki verða allir framboruir, skuii
fella burt þaun eða þá, er ekki heyrastu. jpessi regla er
eflaust í sjálfri sér eðlileg og skynsamleg, en hún á alls eigi
við það, sem dr. Finnur Jónsson er að berjast við. Hann
hefir einhvern veginn undarlega misskilið þessa rflglu, og
ætiað að „sem ekki verða fram bornir“ ætfci að skilja svo
„sem ekkí e r u frambornir", en reglan 4 auðvitað að skiljast
svo að þeir stafir falli burt, er eigi er auðið mennskri
tungu frain að bera, og þannig eigi að riía hitt f. hittt
eða hitttt (af hittur f. hitttnr); aptur á móti álít jeg að rjett-
ara væri að rita hvoríki en hvorki jþeas vegna getur z->»
ts eigi komizt undir þá réttrituaarreglu, er dr.. Finnur
Jóusson vitnar til, því að það er þó varia skoðun hans, að
vér séum svo miklu málstirðari en fornmenn eða tungu-
tak vort þeirn mun óliðugra, að >ér getum ekki sagt t.
a. m. betstur, þannig, að bseði t'in heyrist, úr þvf að hann
svgir að fornmenn hafi gjört það. En vilji doktorinn halda
íiam þeirri regln, að „þegar þrem samhljóðum lendi
saman (eða fleirum), sem ekki eru allir fram bornir, þá
skul fella burt þann eða þá, er ekki hðyrast", þá verður
hann að láta sömu lög ganga jafnt yfir alla stafi. Hann
verður t a. m. að rita gess f gests, hess f’. hests press f.
prests, vass f. vatns, o. s. frv.
Að svo korunu hið eg allu góða menn að láta zóáreitta
og leyfa henni að byggja þá etaði, er hún hingað til k6fir
byggt.
TJm x er jeg samdóma doktornum og álit jeg að bezt
sö að rita það, þar er það hingað til hefir verið ritað
Eeyndar mun það vera rðtt, sem JóhanDes Jóhannesson
segir, að gs, ks og x sje nú alsteðar á íslandi borið fram
eins, að eitt hljóðsamband sé þannig ritað á þrjá vegu, og
að auðveldara væri að fækka merkjunum þannig að þau
yrðu eígi nema tvö; en anðveldast væri þó að hafa merk-
ið að eins eitt, og rita x í stað gs og ks, enda getur Jóhann-
es Jóhannesson ekkert haffc í móti þessu, með því að
hann vill rita s í stað z = ts. Samt álít eg það engan-
veginn bezt.
jþrátt fyrir það, sem eg hefi ritað hér að framan, á
Dr. Finnur Jónsson miklar þakkir skildar fyrir það, að hafa
vakið máls á því, hvernig íslenzka er rituð nú á dögum, því
að það má svo að orði kveða, að hver maður hafi sína rétt-
ritun, og að sá þykist ekki að manni, er eigi ritar móður-
mál sitt í einhverju frábrugðið öðrum, Að vísu hefir verið
ritað margt og mikið um íslenzka tungu og réfctritun henn-
ar, og sérstaklega miuuist eg margra ágætra blaðagreina og
ritlinga eptir dr. Jón þorkelsson um þetta efni, en bæði er
það, að þessar greinir hans ná eigi nema til elnstakra, atriða
og hitt að þær eru á víð og dreif, svo að þær gleymast
mðrgum fljótt. Yér íslendingar þykjumst eiga dýrgiip mik-
inn, þar er tunga vor er, og með því að vér eigum eigi
xnarga aðra, þá væri líklegt, að vér reyadum að geyma vel
þenna dýrgrip, en til þess verðum vér að kosta kapps um
að rita málið sem réttast. Mér hefir komið til hugar að
bera það upp, hvort eigi væri ráðlegt, að skipa nefnd á lík-
an hátt og sálmabókarnefndina, til þess að semja (málfræðis-
legar reglur fyrir islenzkri réttritun og jafnvel ísleazka mál-
fræði. í þessa nefnd skyldi skipa hina helztu málfræðinga
vora, svo sem dr. Jón Jmrkelsson, dr. Björn Ölsen, dr. Finn
Jónsson og fleiri (því að próf. Konráð Gríslason mun varla
fær til sliks fyrir elli sakir). Mætti svo með lögum skipa
svo fyrir, að þær reglur, er þessi nefnd somdi, væri lagðar
til grundvallar við kennslu í íslenzkri rjettritun í öllum al-
þýðiegum skóium, og ölluin skólum, er nytu styrks af »1-
mannafé. Eg get eigi séð neiun sérlegan erfiðleika á því
að semja slíkar reglur, svo að segja fyrir aldur og æfi*, þvf
að það er alkunnugt að akademíið frakkneska samdi fyrir ná-
lega aOO árum reglur fyrir frakkneskri málfræði og réttrit-
un, sem gilda þann dag í dag. l6/n~8T-
J. M.
Eptir að tilsk. 4. maí 1872 um sveitarstjórn á íeiandi rarð
lög, og hreppsnefndir tóku að starfa að niðurjöfnun sveiUr-
gjaldanna á innbúa breppsins, kom það brátt í ljós — þótt
ótrúlegt megi virðast, — að fór mjög f vöit kur og ó_
ánægja, út af gjörðum biuna nýju hreppsnefuda, einkum að
því er snerti álögurnar, þ, 0. aukatillögin, og að hinar
leiðu kærur ylir útsvörum fóru að verða miklu tiðari en 4ð-
ur var, og heíir það opt váldið þrœtum, sundurlyedi og
jafnvel óviðurkvæmilegum orðum, sem spiilir góðum siðum
og velsæmi í hverju því sveitarfélagi, sem það á sér stað, og
er það ilia farið einnaitt nú á þessmn tímum, þegar mennt-
un og frelsi eru að ryðja sér braut til að efla göðan félags-
anda og siðgæði. Væri því œjög mikilsvert að ráðiu yrði
böt á þessum félagslýtum, sem því miður muna allríða
eiga sér stað. En hvað ínun nú þessu vaida? og hver er
bótin meina? J>essum spurningum er nú víst vandi að
svara, og eigi munu heldur allir svara í einu veg. Mér hsfir
komið til hugar að reyna — frá minu sjónarmiði — að gjöra
tilraun til að svara þeirn að nokkru.
J>að er kunnugt, að áður eu tilskipnnín varð gildandi,
byggðu breppstjóranir — stundum með nokkrum kosnum
mönnum úr sveitarfólaginu, sem ráðgefandi, — aukatillags-
álöguna á ýmsum ákveðnum gjaldstofnum, sem fastri undir-
stöðu. TJndirstaða þessi mun ha(a verið nokkuð mismunandi
í hinum ýmsu gveitum, en flesfcir munu hafa haft regiuna á-
kveðna á einu eða annann hátt. Og víst er það, að kwrur
voru þá mikið ótíðari en nú á sér stað. Aptur á móti mun
nú aðalreglan — ef það annars getur heitið svo — viða vera
vísdómur nefndarinr.ar, þ. e, sjálfsþekking, sjálfstraust á-
giskuu, og ef til vill «handahóf» í lausu lopti. þessi regla
getur að vísu verið aiigóð, ef í lagí fer, eu v.ðtæk or hón,
vandrötuð og hál, því það er iil freisting, og jufuvei ofrauu
fyrir ýmsa breyzka menn, að geta farið á snið við sannfær-
ingu sína, eða vikið frá henni, þegar um jaluþunga skatta er að
ræða, sem útsvörinn eru víða hvar. Enda virðist það liafa
nú á seinni árum komið í ljós, að hún muni viðsjálli en
gamia fasta reglan.
þ>að idyti nú að verða hreppsnefndum rajög kær komið,
eí íundið yrði hentugtform til fastrar niðurjöfnuuarreglu, og
miklum vanda og ábyrgð af þeim Iétt ef það tækist. Yæri
vel tilfailið að sýsluneíndir semdu slik form, ef til vill stað-
fesfc af amtsráði, sem önuur reglugjörð, er auðvitað stseði til
bota eptir lögum reynzlunnar.
Eg hefi nú hugsað mér regiu, sem byggð er á ikveðnum
grundvelii, líkurn eins og skattar til landsjóðs, og er hún
sýnd í sýnishorni því er hér kemur á eptir.
*) Samdöma m»r í þes6u TÍrðist Brynjólfur Jónsson vera í greiu
BÍnni: „Um sannan grundvöll atafsetningar, er promiiðeri tíma-
riti Bókinenntafélagsina 1385.