Norðurljósið - 31.12.1887, Side 4

Norðurljósið - 31.12.1887, Side 4
76 — nlkunmir að drenglyndi og sanngirnú að mér kemur ekki til hugar að efast um, að bann finni það skyldu sína að brinda af mér áburði ritstjóra Isafoldar. Að endingu fel eg pað yfirboðurum minum og öllum skynsömum og sanngjörnum mönnum að dæma um, hvort eg gjörði annað enn það, sem stöðu minni var samboðið, eða með öðrum orðum, hvort eg gjörði annað en skyldu mína, pá er eg skýrði yfirvaldinu frá orðrómi þeim, sem hér hefir nefndur verið. En sýslumann Benedikt Sveinsson og Jón Jmrðarson og alla aðra ráðvanda menn bið eg að skoða huga sinn um pað, hvort peir — sýslumaður og Jón — só mér ekki skyldir um þakklseti. miklu fremur en um óvild, fyrir pað, að eg varð miðill til pess að leiða í ljós sakleysi peirra og frelsa pá frá óþægilegum orðrómi, með pví að koma máli pessu af stað. Og hvað pað snertir, að eg hafi haft valdstjórnina að gabbi; pá bið eg ritstjóra ísafoldar að bera ekki áhyggju fyrir pví. Valdstjórnin getur sjálf borið hönd fyrir höfuð sér ef henni er misboðíð, og þarfnast pess ekki, að hann taki málstað hennar. Grenjaðarstað 14 des. 1887. B. Kristjánsson. Allir, sem einhvern hlut eiga að máli pví, sem ofan- rituð grein talar um, mega vera glaðir og ánægðir ytirpeim úrsiitum, sem pað hefir fengið. Jón fórðarson bóndi og Benedikt Sveinsson sýsíumaðnr eru frífundnir; séra Bened. Kristjánsson er sér pess meðvitandi að hafa unnið gott og parft verk, með pví að verða miðill til að þagga nið- ur ósannan og óþægilegan orðasveim; yfirvöldunum hefir hér gefizt gott tækifæri til að sýna röggsemi og dugnað sinn, og Eárus Blönáal sýslumaður hefir að iíkindum haít ailgóða atvinnu við að raunsaka málið. — Landssjóður verður harðast leikinn, ef hann þarf „að borga gildið*. F r é 11 i r. Akureyri 31. des. 1887. • Veðráttan hefir opt verið ábaflega óstöðug hér nyrðra penna mánuð, Fram um iniðjan mán. voru opt snjókomur og grimdarhörkur, stuudum um 20° C. Siðan hefir verið mildara, og góð hláka um jólin. Snjór er hér allmikill, en hjarn og góð færð viðast hvar. Likt mun hafa viðrað á Austurlandi. —I dag er hríðarveður. Afli. Fiskafli hefir verið allgóður á Eyjafirði í vetur. Virð- ist nú heldur vera að minnka. Hafsíldarafii einnig talsverð- ur. — Bezti afli við Faxaflóa þegar siðast fréttist. Skiptapi. «Inciborg>, kaupskip stórkaupm. C. Höepfners, siigldi frá Kaupmh. i haust og átti að íara til Eyjafjarðar með alls konar nauðsynja vörur, en er ókomin enn. Hefir eflaust farizt, en hvar eða hvernig er óvíst. Vcrubirgðir eru heldur iitlar, hér og horfir til mestu vand- ræða með bjargræði manna. Pöntunarfélög þingeyinga og Eyfirðinga hafa pantað vör- ur, sem von er á að komi um miðjan retur. Getur pað mjög bætt úr bjargarskorti manna, en pó er hætt við að hér verði veruieg neyð ef afli verður ekki pví betri. Sagt er að pöntunarfélög pessi hafi fengið yfir 15 kr. á Englandi fyrir sauði sína í haust, að frádregnum öllum kostnaði. þjófnaður. Maður úr Krœklingahlíð, sem hér hefir verið í haldi nú um tíma, áaamt stúlku honum áhangandi, hefir meðgengið að hafa stoiið tveimur kindum í haust. Stúlkan var í vitorði. Innbrotsþjóínaður var framinn í Rvík í nóv., og stolið nokkrum borðum. þjófurinn varð tekinn. Heyrzt hefir að bóadi í Húnavatnssýslu hafi í haust stol- ið nær 30 kindum. Landskjáiptar. 28. okt. varð varf við landskjálpta á suð- vesturiandinu. Mest bar á honum á Reykjanesi. Sprungur komu í Yalahnúk, er Reykjanesvitinn stendur á, en ekki skemmdist vitinD sjálfur. 13. nóv. varð aptur vart við land- skjálpta í Reykjavík. Húsbrunar. 11« nóv, kviknaði í litlu steinhúsi í Reykjavík, - en eldurinu varð bráðlega slökktur. Sást pá að kveykt hafði veriðíhusinu af ásettu ráði. Enn er óvíst hver valdur er að glæp þessum. 19. s. m. brann veitingahús á Eyrarbakka. Fólk komst nauðulega úr húsinu, hálfnakið. |>ar brann liest fémætt er inni var. Mannalát Látín er frú Kristín Guðmundsdóttir, kona málsfærzlumanus Páls Bfiems í Reykjavík, eptir nýafstaðinn barnsbnrð, rúmlega tvítug að aldri. 27. f. m, dó í Rvík prestaskólakandídat þorsteinn Bergsson Jónssonar prófasts í Yallanesi. Einnig er nýlega dáinn Hans Natansson, bóndi á þóreyjarnúpi i Húnavatnsýslu. Verð á íslenzkum vörum var um pað leyti er póstakipið «Laura» fór frá Kaupmh. í nóv.nál. p: stór saltfiskur 54—55 kr. skpd., smáfiskur 48—50 kr., ýsa 34—36 kr., ull 60—64 au. pd., lýsi (gufubrætt) 31—32ý2 kr. tn,, kjöt 48—50 kr. tn., dúnn 15—151/* kr. pd. Prjónles í lágu verði, beztu norð- lenzkir sokkar 46—48 a. Útlendar vörur í lágu verði. Baldvin Baldvinsson agent kom til Rvíkur með síðasta póstskipi. Ætlar hann að ferðast um Vesturiand í vetur. Strandferðir. í sumar veitti alpingi aðeins 9000 kr., til strandferðanna í stað 18000, sem verið hefir að undaförnu. Gufuskipafél. danska ætlar því næsta sumar að láta fara að eins 3 ferðir í kringum landið í stað 5. ]>ar að auki á Laura að fara 3 ferðir milli Reykjavíkur og Isafjarðar, og koma pá við á fiestum vesturhöfnum. Alpingiskostnaðurinn 1887 er alls hér um bil 34,000 kr., og er par í fólginn kostnaður við yfirskoðun landsre kninganna, um 2,600 kr. Alþingistidindakostnaðurinn er nálægt 8000 kr. (Útlendar fréttir í næsta blaði.) Auglýsingar. H á k a r 1 mjög vel verkabur. Saltfiskur verkabur, og óverkabur siuáfiskur. Trosfiski saltab heilagfiski, hlír og steinbítur. Hafsí 1(1 stór og feit nótarsíld, fæst hjá undirskrifuðum. Akureyri 30. des. 1887. Eggert Laxdal. — Týnst hefir á Oddeyri kompás með gullumgjörð og strykin mörkuð á skeiplötu. Finnandi skili honum til ritstj. pessa blaðs. — Selt óskila lamb 1 Hrafnagilsbrepp haustið 1887. Hvitur lambgeldingur, mark: hvatt hægra biti fr., hvatt viustra. Kjarna 14. desembr. 1887# Jónas Jónsson. — Selt óskllaíé í Skriðubrepp haustið 1887. 1. Hvítur hrútur mark: heilrifað fjöður fr, hægra. fjöður fr. biti aptan vinstra. 2. Svartflekkótt gimbur mark: 2 fjaðrirfr. h., sýlt bici apt. v. 3. Hvit gimbur mark: stýft hægra, tvirifað í stúf vinstra. 4. Hvitkollótt ær með dilk mark: sýltístúf h. stúfrifað v. 5. Hvítur dilkur með sama marki. 6. Hvít lambgimbur mark : hvatrifað hægra, sýlt gagnb. vinstra. Hrauni 15. nóv. 1887. J. Jónatanssoa. L ei ð réttin g a r: í 18. 61. „Norðurljóssins11, í kvæðinu „Á sýsl u veg'er mis- prentað í nokkrum eintökum síðasta vísuorð í fyrstu vísu : að íara við hmumegin, fyrir: að fara við hann hinumegin. í sama bl. 2d. 14. 1. a. o. stendur: heyrðu glósuorð; á að vera heyrðu og lásu orð. Ennfremur stendur neðst í 3. dálki í sama bl, vekja hjá henni sjálfstæða tilfinningu; á að vera: vekja hjá henni sjálfstæðis tilfinningu. ÁbyrgBarmaður og ritstjöri Páll JÓnsson. Prsntímiðja: Björus Jónssonar

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.