Norðurljósið - 15.03.1888, Page 2

Norðurljósið - 15.03.1888, Page 2
- 18 anir og eflt s mvinnu þii gs og pjóðar. Efumsfc vér ekki um að iiann mundi nú verða að góðu gagni. pví næsta ping mun enn taka stjórnarskrármálið til umræðu, ef formælend- ur pess og fylgismenn sjá sér pað fært. En pað er nokkuð efasamt, eptir síðasta þiugi að dæma, livort þeir verða fleiri enn hiuir, er móti þvi mæla, nema reynt se að sjá ráð við því í tima ; og bezta ráðið er tíð fundahöld meðal kjósenda og þingmanna heima i höruðum og svo einn alisherjar fundur á p>ingvelli í sumar. f>ar ættu að mæta allir þjóð- kjörnir þigmennn af landinu, og þar að auk 1 eða 2 kjörn- ir fulitrúar úr hverju kjördæmi landsins. Yrði þessu framgengt eru iíkur til að þingmenn yrðu samhentari á næsta þingi en því síðasta. Vér felum þingmöunum vorum að gefa þtssu máli gaum í tima, og treystum því að þeir leitist við að sýna að það sé mt ira cnn í orði kveðnu, að þeir viiji berjast fyrir framförum og frelsi fósturjarðarinnar. Herra ritstjórí! 1 11. tbl. „Norðurljóssins“ 25. júlí, kemur það upp ur kafinu að herra Pétur Jónsson á Gautlöndum er höfundur bréfkaflans „frá f>ingeyingi ‘ í 1. tbl. þessa árgangs. Eg heíi þá farið vitund skakkt í ætlun minni um, hver höf- undurinn væri, en honum er það að kenna en ekki mér, því bréfkaflinn var nafnlaus og sör sig svo einkennilega í ættina. að ekki var hægt um það að villast. Að „eplið fellur ekki langt frá eikinni" vissi eg áður, en að raunar- lausu gat eg ekki ætlað jafnungum manni og óþekktuin, þá ósvífni í getgátum sínrim og útleggingum á athöfnum mín- um sem verzluuarstjóra, sem haan hefir við haft og nú geng- istundir. — það vona eg að liann virði mér til vorkunar. Hann eíast um, hvort hann hafi verið heppien í þvi, að brjóta þögnina um verziunina á Húsavík, en finnst þó ^auð- synlegt að birt væri yíir henni og hin sönnu rök málsins leidd í ljós. J>að er engiun efi á því, að hann var mjög svo óheppinn að gjðra það á þann hátt, sem hann gjörði það, bæði í bréfkafla sínnm í 1. tbl. „Norðurljóssins“ og þá ekki síður í 5. tbl. ,.J>jóðó!fs“, undir fyrirsögninni úr „|>ing- eyjarsýslu 5. jan.“ — hið síðara er honurn eins almenut eignað eins og hið fyrra, — því í báðum bréíum sínum gjörir hann sig berann að illviljuðum getgátum, sem hvergi hefðn átt að koma fram í þessu máli. J>að er meira en meðal óskamm- feilni, sem getur geið honum djörfuns til þess, að bregða inér um, að eg beri þau vopn fyrir mig í svari mínu 17. apríl, sem hann var fyrstur til að hafa á lopti við mig, hanu að ástæðulausu, en eg til neyddur af árásum lians það hefði því farið betur á því, að hann hefði fnndið það áður en hann hóf árásir sínar, sem hann nú hefir fundið o: að hann hrúkaði ókrein vopn. En hvernig stendur á því, úr því hann álítur nauðsynlegt að „hin sönnu rök málsins leið- ist í ljós“, að hann þó dæmir að hin sögulegu rök þess eigi hreint ekki heima i svari mínu? Eg skil ekki þessa kórvillu. Yottorð Sigurðar Jónssonar, sannar ekki meira enn það, sem eg hefi viðurkennt í svari mínu 17. apr. og það inni- heldur engin „heiðarleg rök“ íyrir þeim getgátum, sem herra P. J. leiðir útaf því, að eg hafi neitað Sigurði og öðrum um matarúttekt, því hér er mergurinn má'isins, undir hver/um Jcringumstæðiim og með Jiverjum fyrirvara eg neitaði um hana, en fyrir því hefi eg gjört grein. — f>að er yfir höfuð ekki til neins fyrir hann, að reyna að klóra yfir það, hver tilgangur hans var með árásunum á mig og verzlunina, því hann er augljós. Drengilegra hefði það verið af honum, úr því honurn varð þessi fijótfærui á, að kannast við haua hreint og beint, heldur en að gjöra nú vandræðalegar tilraunir til að gylla framkomu sina, því húu er og verður honum til lítils heiðurs. f>á ber þíð eintiig talandi vott um einlægni hans. hvað honum „er sárt nm“ verzlunarstjórann á Húsa- vík og það að enginn „ímigustur“ á mér hafi ráðið aðförum hans; heyr á endemi! Nei, liefði tilgangurinn að eins verið lieiðarlegur, þá hefði herra P. J. ritað öðruvísi; hann hefði haldið sér við sannleikann, og. þar sem hann ekki þekkti hann, leitað hans einarðlega og ráðvandlega, áður en hann dæmdi. f>á er ekki ófróðlegt að hyggja að þvi, að hverri niður- stöðu hann kemst, eptir að hafa rannsakaðhver tilgangur minn gat verið með öllnm niínuin óheyrilegu aðföruin og niður- staðan verður sú: að allt þetta sé tilraun frá minni hálíu til að steypa mönnum niðurí „djúp siðferðislegra bandingja“, og út af því varar hunn mig við þvi, að „hinar innstu og beztu tilíinningar almennings, láti ekki að sér hæða“. J>etta léti nú ofboð fagurlega í eyrum, ef það ætti nokkurstaðar við, en hann hefði getað sparað sér þetta orðagjálfur, allann þennan vind, — en „af gnægð bjartansmælir munnurinu“, — því það situr ekki á honutn, sem er búinn að sýna, að hann kann sjálfur ekkert lag á að haga sér, að gefa öðrum ráð í því tilliti, eu líklega hefir þetta átt að vekja menu til meðvitundar um, hve óheyrilegaeg leik þá. |>að eru skulda- bréfin — „þessi nýju“ —, setn hafa þyrlað upp í honum þessnin siðfræðis-kennmannlega hvirfilbyl. En hver er nú skuldbinding í þeitn, sem ógnar honum svo mjðg? — sú, sem fyrirmunar mönnum að brúka verzlunina fyrir varaskeifu og gefur henni það gagn í hendur, sein tryggir liana gegn prettum; það er bandið á frjálsræðinu til að geta brúkað annara fé eptir eigin geðþótta, sem ægir honum. Eu ber þá maðurinn ekki skyn á, að þetta er rammasta jafnaðar- hugsan? eða ætlar hann að ávinua sér þakkir þingeyinga tyrir það, að tákna „socialismus1, sem þeirra „innstu og beztu tilfinniiigar“ ? |>að er vandræðaleg hugsun, sem eg mótmæli þeirra vegna. (Niðurl. næst). J>. Guðjohnsen. Q hJamkvæmt prentfrelsislögum 9. maí 1855 leyneg mér að skora á yður, herra rístjóri, að taka upp í blað yðar „Norð- url.“ án írekari undaafærsiu1, eptirfylgjandi Leið rétt i ng ar við niðurhig ritgjörðar herra hreppstjóra B. Jónssonar á Auðnum í 14. tbl. þessa árgangs „Norðuri“2. það er ranghermi af hreppst. að eg segi í leiðréttingu minni í 9. tbl. Norðurl. að Kaupfélagið sé „stofnað í Húsa- víkurhrepp", heldur heti eg sagt, að það se, stofnað árið 1881 o. s. frv., sjá leiðréttinguna. 2 gr. laga fé!. 20. febr» 1882 kveða svo á: „Heimili íél. skal vera á Húsavík“ etc, Eptir nótarial staðfestu vottorði Jakobs borgara Hálfdánar- soaar, dags. 23. maí 1885, lýsir hann yfir því, að bann hafi verið kaupstjóri fél. síðan það var stofnað, og gjörði hann kaupsamninga fél. við útlenda og inulenda mann, og þá sá rétti forstöðumaður þess, og rak hanu verzlun, í það minnsta fyrsta árið, í sarafélagi við félagið nieð óaðskildum reikning- um til viðskiptamanna. Er þvi umsögn mín um stofun féi. alvfg rétt, og er það því kreppstjóranum sem hefir „glapist sýn“, því umsögn hans miðar sig við allt annað tisnabil, en það sem eg tala ura, og á því ails ekki við. Eg tala ura féiagið í byrjun þess, en hann 4—5 árum siðar, enda hygg eg að þau form á pappírnum, sein mena hafa verið stríða við að koma félaginu í þessi seinni árin, hafi eng n lagaleg á- 1) Yér höfum aldrei færzt undan því að taka þessa grein í blað vort, án þess að oss detti í hug að oddvitinn eigi nokkra laga- lega heimting á því að vér tökum hana. En það er satt, að vi-r skoruðumst undan því að taka af honum aðra groin um sama efni, er hann sendi oss snemma i vetur, og var talsvert lengr1 en þessi en álíka uppbyggileg. Ráðlögðum vér honum þá helzt að þegja alveg, og gjörðum það fremur hans vegna onn annara' En fyrst hann kunni ekki gott að þekkjast, skulum vér ekki meina honum að trana sér fram í blaði voru rétt í þetta skipti. J>að er vonandi að hann sjái bráðumávöxt iðju sinnar. Ritstj. 2) Ekki stóð grein B. Jönssonar í 14. tbl. þ. árg. „Norðurl.11, því það blað er ókomið enn(!) heldur í 14, bl. 2. árgangs. Ritstj.

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.