Norðurljósið - 15.03.1888, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 15.03.1888, Blaðsíða 4
— £0 — börn nú utn háveturinn. Erum vér og eigi allíúsir til þess, að ofarselja eignir vorar óvinahöndum. Drengilegra væri það, að þér veittuð oss hjálp til að verja vorar litlu eignir. l.ítinn flokk liðsmanna munduð pér pó geta léð oss, — og kom pú sjálfur Kristinn Hólmur, úr pví pú er svoöruggur um Melporp. ,.^>ar vil eg helzt vera’1, svaraði Hólmur, „erföðurlandi mínu má mest gagu að verða. Sé pað vilji stjórneudanna, að eg fari pangað með liði niínu, pá mun eg eigi skorast undan þeirri tör. þar er reyndar rninnst von frægðar, er hættan er minnst“. það varð og úr, að liólmur skyldi fara til Melþorps með liði sinu. Ráðstefnan var haldin eigi alllangt frá kirkjunni. er stóð öðruin megin við torgið. Ut úr henni ko n í pessum svifum hinn elzti prestanna, og hélt á róðukrossi. Manufjöldinn pokaði með lotningu fyrir prestinum, og lutu honum, svo að hann gat óhindraður j'engið pangað, er öldungarnir sátu. „Hin heilaga María mey blessi yður, dómendur pjóðar- innar“, sagði presturiun, „Hverjum ráðum hetir guð biásið í brjóst yðar“. „A.ð verja land vort og berjast fyrir frelsi voru“, svör- uðu allir einum rómi. „f>að ráð er frá guði komið“, sagði presturinn. „Gleym- ið eigi að gefa guði, hvað guðs er. Heitið á drottinn alls- valdanda til sigurs, á hann, sein leiddi Israel um haöð, og bauð pví að gleypa Faraó og bans huudrað púsuud. Hver heit viljið pér vinna drottni, ef hann gefur óvini yðar í vatd yðvart ?“ það sló pögn á alla við pessa spurning, pangað til einn af öldungunuin stóð upp úr sæti sínu og sagði: „Segðu oss, virðulegi faðir, hvað pér sýnist“. „Land vort“, sagði presturinn, „er hið eina í krislni, par er ekkert nnnnuklaustur er. Strengið pess heit, að byggja nunnuklaustur og heiga pað Maríu mey“. „því heitum vér, og þess vinnum \ér dýran eið“, æpti ailur pingheiinur í einu hijóði. „Hin heilaga María mey veiti yður bæn yðra og styrki heit yðar“, sagði presturiuu. jþvínæst hóf hann upp róðukrossinn og mælíi með hárri röddu og af mikilli andagipt: „Hér er merki pitt, þéttmæri. J>etta er pitt sigur- rnark. |>etta líkneski irelsarans inun skjóta felmti í brjóst óvina piuna, og mun bleikur ótti gripa hjöríu peirra, efjíis og Senakeribs forðum. f>eir munu fara sltka tör, sein Faraó. Bogstrengir peirra niunu bresta, og sverð peirra sljóvgast, armleggir þeirra rnunu verða magnprota, og fjöldi þeirra verða peim að falli. J>eir munu fótum troðnir verða. þeirra eigin hestar og hervaguar skulu mylja bein peirra. Voðaöfl undirdjúpsins munu hrærast, og hafsins bylgjur tortima peim. Konur og börn hiiina íölinu muuu harma og kveina. Og fregnin urn hínn dapra dauða fjandmanna pinna mun berast sem elding til enda veraldar, og voðahljómur kveða við eyru allra peirra er pað heyra. iFramhald). F r é 11 i r. Akurevri 13. marz. 1888. Eimskipið „)Iiaca“, skipstjóri 0. Wathne, kom hingað 29. f. m. með vörur til pöntunarlélags Eyfirðiuga o. fl. Hún lagði af stað frá Leith 5. febr. i ékk vestlægan og norðlæg- an storm milli Skotlands og Færeyja. Lá tvo daga uin kyrt undir Fæieyjum. J>ann 11. og 12. hreppti hún, milli ís- lunds og Færeyja, fjarskalegt oíviðri eða felliveður (0. N. 0. til N. og N. V ) með 15 stiga frosti og stórsjóum. Sá laud að morgni hins 12. Hélt enn áfram að pví kominn að sökkva af ís og klaka, er á hana hafði hlaðist, en náði samt Seyðisfirði daginn eptir. Líktist hún pá meira hafíajaka en skipi, og var sígiun svo i sjó af ísþunganam, að aðalpilfarið )á 3 fet undir vatnsskorpunni. Voru skipverjar pá mjög að- fram komnir af vökum og preytu, kulda og vosl úð. Dálitið af vörunum skemmdist á leiðinni, en pað lét Wathne elja við uppboð á Seyðisfirði. |>ær voru allar í á- hyrgð. Miaca lá um hálfan mánuð á Seyðisfirði. Hélt svo tij Húsavíkur með vörur til Kauplélags þingeyinga og síðan hingað, sem fyr er getið. Hún hafði og komið með talsvert- af lörum á Seyðisfjörð til pöntunaríélags Iléraðsinaiina. jþað er ekki fyrir lyddur að sigla um hávetur milli út- landa og norðurstranda íslands, og ekki öðrum fært en slík- um fullhugum, sem 0. Wathne. Hunn lætur .-.líkt ekki fyr ir brjósti brenna, enda er hana sagður hinn vaskasti sjó- maður, og ekki ólíkur hinum fornu norrænu tíkingum að á- ræði og allri karlmeunsku. |>að niætti telja mikið happ fyrir pðntunnríélðgin efpau fengju Wathne franivegis til að færa peim vörur peirra, pvl auk hins mikla dugnaðar hefir hann jafnan sýnt drengskap og velvild í viðskiptum sínum við íslendinga. Siys. 1. p. m. drukknuðu 3 menn hér á firðinum við Svalbarðsströnd. f>eir voru á siglingu skumint undan landi og hvolídi bátnum. Vihi inenn ógjörla hvornig pað hefirað- borið, pví veður var ekki hvasst. Halda inenn helzt að pver- bylur hafi kastað bátuum af kili, en hann valtur og líklega seglfestulaus. Mennirnir voru: trésmiður Sigurbjörrn Sveinsson héðan úr bænum, og bræður tveir, Sigurvin og Hannes Bjarnasyn' ir, frá Geldingsá á Svalbarðsströnd. Lártts prédikari helir verið hér í bænum nú að und- anförnu og flutt nokkra fyrirlestra í kirkjunni. Fjöldi fólks heiir pyrpzt pangað til að hl .sta á hann, lik'ega flestir af nýungagirni. En pó litur svo út, sem sumir séu talsvert hrifnir af kenningu hans. Mikið er hún innifalin í frásög- um um menn, er snúizt hafa frá illum lifnaði til iðrunar og npturhvarfs. Sumar sögurnar gætu verið góðar og þýðingar- miklar, ef pær væru ljóslega orðaðar og vel sagðar. En hugsunin og fonnið er optast heldur sundurlaust og óskipu- legt og fraiuburðurinn fremur óskýr og tafsandi. En ekki vantar ákafann og mælgina. Auglýsingar Lesiö! Lesiö! Lesið! Utsölumenn „M.“, er enn liafa eitthvað óselt af 10. og 16. tölubl, ,.N1‘. 2 ár, era vinsamlega beðnir að senda ritstj. nefnd blöð við fyrsta tækifæri. — Jósef Jóhannesson á Oddeyri selur eptirstöðvar af vör- um, með niðursettu ’verði, svo sem, hrísgrjón, reyktóbak. prjár sortir, congotbe, stívelsi, soda, grænsápa, haudsápa, auelín, skriffæri. og fl. þessar vöutegundir fást pví hvergi hér með jafngóðu verði, ogbe:ra eða jafngott reyktóbak er ekki hægt að fá. — Ur Giánulélagsbúð var mér uýlega sent skatterað klæð- istykki, er haldið var að væri mín eign. En þar eð eg á iað ekki bið eg réttan eigafida að vitja pess til mín. Möðruvöllum. 1. marz 1888. M. G. Hjaltalín. Borgararnir S'gjúx Jónxson og Fr>ðbjórn Steiimon á Akur-yri fenau talsvert af VÖrttStt, im-ð Miava um dag- inn, <>g selja báíir v.ð vægu verði. — Gyllt silíur- fangamark hefir fundizt á Oddeyri, og get" ur sanuur eigandi vitjað pess á prentsmiðjuna. óskilaíé s<*it í Skútustaðahrepp h .ustið 1887. 1. Lambgeitl ngur hvítur, mark: hvatt gagnb. b, sýlt v. 2. Lambhrútur h.ítur, mark: stýít gagnb. h. 3. Lambhrútur hvítur, mark: 2 bitar fr. I), hvatt v. 4. Lambhrútur hvitur, ra .rk: sýlt fjöður fr b , sýlt.fj. apt. v. 5. Lambhrútur hvitur, mark: stýft gagub. h., miðhlutað v. 6. Tvæf<-fu: sauðurhvítur mark:sueiitapt. fj.fr. b.,2 bitarfr v. Gautl. í nóv. 1887. Jón S gurðsson. Eptir na s I. v*>t;.ruæt. r p-ar til ruín dregið lanab, :> eð eymamarki: hófbiti apt. h. stúfrifað Mark petta e: mín eign. »-n lambið ekki. Sá er sannai e n; rrétt finn á j ví má vitja vurðs fyrir pað til mtn, fyrir næstu f,- ;d ga; ;e.uji við mig um inarkið og borgi pessa auglýsiugu. Arnarvatni í febrúar 1888. M. Magnússon. Á'yrgðannaður og ritstjóri Páll iÓQSSOn. Pra»itsmiðja: Björns Jónssonar

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.