Norðurljósið - 05.05.1888, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 05.05.1888, Blaðsíða 1
Stærð: 20 arkir. Verð: 2 krónur. Borgist fyrle lok júlíui. Akureyri 5. maí 1888. 3. Útdráttui* úr verðlagsskrám norður- og austurauitsins, er gilda frá miðju maím. 1888 til jafnleugdar 1889. Sauður veturg. Hv. ull 1 pd. tímjör 1 pd. Tólg 1 pd. Vaðmál 1 aliu Kr au. Nautssk.j Kýrslc. 1 ijórð. 1 fjórð. Hrosssk. 1. fjórð. Dags- verk. Lambs- fóður. Meðalalin. Kr. au. Kr. au. Kr. au. Kr. au. Kr. au. Kr. au. Kr. au. Kr. au. Kr. au. Ivr. aur. Húnavntnssýsla Skagafjarðaisýsla Eyjafjs. Akure.kaupst. Jnngeyjarsýsla . . Norður-Múlasýla . Suður-Múlasýsla 7 97 V, 7 68 V* 7 20 V, 7 81 8 49 8 ll1/* „ 60 „ 60 V, „ 68 V, i> 6 9 7* „ 531/, „ 58 » 611 2 „ 59 „ 537, „ 54 „ 661/, „ 69 „ 337, ,, 30 „ 25 „ 221/, „ 257, „ 237, 1 29 1 151/, „ 961/, l 08 l 45 1 21 14 19 13 671/, 13 12 12 25 12 66 13 097, 11 76 11 23 11 9 9 7, 10 83 10 79 10 307, 9 117, 9 127, 9 86 8 51 8 621/, 3 22 2 041/, 2 12 2 03 2 22 2 58 2 64 4 381/, 4 03 7, 4 1272 4 30 4 201/, 4 26 „ 481/, „ 451/, „ 457, „ 46 „ 51 „ 47 (Niðurl). En svo eg víki mör aptur að ferðakostnaðinum, skal eg leyfa mðr að skoða nokkra reikninga. Reikningur pingmannsins frá Höfðabrekku er sem sagt fyrir 11 daga feTð 245 kr. 16 a. Fæðispeningar í 11 daga eru 66 kr., eru þá eptir 179, 16 aurar fyrir liesta og fylgd eða um 16,29 á dag. |>etta er ekkert lítið, því par sem pingmaðurinn liefir verið 11 daga, hefir hann ekki verið vel hestaður; þerta sýnist vera 8—9 daga ferð; ef þingmaðurinn nú samt hefir haft 5 lresta handa sér og fylgdarmanni og 2 kr. á dag fyrir hvern hest, þá eru 6 kr. lianda fylgdarmanni á dag; en kannske hann hafi verið pingmaður líka ? Ef vér tökum reikning 2. þingmanns í Suðurmúlasýslu, er hann fyrir 27 daga 453 kr.; hér af mun hann hafa verið c. 10 daga suður, 17 daga austur; fæðispeningar í 10 daga eru 60 kr., ferd á Seyðisfjörð héðan, sem er dagleið, stutt á einum hesti, og suður uin land með „Bewick c. 50. , til painans 110 kr.; fæðispeningar í 17 daga landveg til baka: 102 kr,, eru þá eptir fyrir hesta og fylgd í 17 daga 241 kr. eða hér um bil 14, 20 á dag og með fæðispeningum pá c. 20,20 á dag. það má nú sjálfsagt fara á skemmri tíma austur úr Reykjavík. eins og skólapiltar opt gjöra og rétt einhestis; samt er það ekki meining mín, að Júngmaður eigi að ferðast eins billega og skólapiltar, heldur að hann hefði í svo góðri tíð átt að vera fljótari; pað lítur líka út fyrir. að hann hafi verið fljótari, pví ef pingmaður- inn hefir farið 27. ágúst úr Rvík og komið heim 8. eða 9. sept., sem haldið er, pá hefir hann ekki verið nema 13 til 14 daga austur, en pá liefir hann líka haft 23 til 24 kr. hvern dag til ferðarinnar austur, og orðið svo frægur að vera dýrastur. Ef pessi pingin. hefir séð það fyrirfram, að ferðin mundi vara svo lengi, og pað hefir hann séð, úr pví hann gaf svo háan reikning, því fór hann þá.ekki með póstskipinu 28. ágúst frá Reykjavík austur? Sú ferð hans hefði ekki kostað meira en um 130 kr. í stað pess yfir 300 kr. Sig- hvatur Árnason frá Eyvindarholti heíir fyrir 10 daga ferð 196 kr.; fæðispeningar liéraf í 10 daga eru 60 kr. og pá fyrir hesta og fylgd 136 kr. eða 13,60 á dag; ef liann heíir haft 4 hesta á 2 kr. á dag, hefir fylgdarmaður hans getað fengið 5,60 á daE; þetta er samt ekki nema 6 til 7 daga ferð. Skúli þorvarðarson frá Berghyl hefir fyrir 6 daga 106 kr.; hér af íæðispeningar 36 kr., og pví 70 kr.til hesta og fylgdar; þetta er samt ekki nema 4 daga ferð, eins og lesa má í Júngtíðindunum að pingmaðurinn sjálfur liefir kannazt víð, og ef hann ekki hefir verið nama 4 daga, hefir bann haft 24,50 á dag. Presturinn á Bægisá hefir fyrir 20 daga f'erð 377 kr.; fæðispeningar pá daga eru 120 kr., hefir hann því brúkað 257 kr. í aukakostnað til ferðarinnar eða nær pví 13 kr. á dag; en amtmaður Havsteen, sem hetír alls 301 kr. 78 au. fyrir 23 daga ferð, hefir haft 138 kr. í fæðispeningum, en ekki nema 163,78 til að ferðast fyrir eða ekki nema 7,12 á dag, Mikill munur er á þessum 2 reikn- inguin og óskiljanlegtfyrir pá, sem pekkja leiðina. að prestur- inn á Rægisá skuli hafa orðið að kosta hér um bil heliniugi meira til en amtmaðurinn. Til þess að gjöra pingferðirnar ódýrari, þarf umfram alit að haga strandferðunum svo, að pingmenn geti haft not af, og ætti þá hver þingmaður sein getur, að nota skipsferðina, pví eptir pví, sein fram hefir komið, mun sú ferð verða tals- vert kostnaðarminni; ef annar þingmaður vor hefði, eins og hann gat gjört, úr pví póstskip fór frá Rvík norður fyrir 28. á- gúst, farið með pví austur, hefði hann komizt pað fyrir 130 —140 kr. og öll ferð hans ekki kostað nema 250—260 kr. í stað þess nú 453 kr.; með fæðispeningum um pingtlmann hefir pessi eini þingmaður kostað laudið í sumar 800 kr. fað sýnist sem fátækt land eins og ísland ætti ekki að hafa svo dýra þingmenn. Reikningar pingmanna hafa sumir farið vaxandi, en ættu þó heldur að minnka, par sem peningar eru dýrir nú. £>að er sjálfsagt skylda og réttur kjósend* að heimta, að pinginenn ekki gjöri ferðir sínar lengri eða dýrari en pörf er á; en ef þinginenn ekki geta eða vilja hafa það öðruvisi, hafa kjósendur ekki öunur ráð en afsegja pessa þing- menn eða að minnsta kosti ekki kj sa pá aptnr, ef að öðru leyti ekki er mikill fengur 1 peim. Kjósendur í hinum fjar- lægu héruðum gætu líka reynt að fá menn í Reykjavík fyrir pingmenn, og pá er ferðakostnaðurinn engiun. Erumvarpið um þingfarrkaup pingmanna sýnist ákveða pað heldur hátt; eptir frumvarpinu fær þannig pingmaður af Akureyri og* heim aptur landveg ásamt fæðispeningum 290 kr., sem hlýt- l ur að vera heldur mikið um bezta tíma ársins; ef þingmað- urinn aptur færi aðra leiðina með póstskipinu, er ef til vill ! of lítið að láta hann ebki hafa meira en helming af farar- kaupinu landveg. og finnst mér þvi að ætti addraga einung- is *l5 Jrá. J>ingmanninum úr Suðnrmúlasýslu eru ætlaðar 330 kr. i fararkaup, og ef hann þá að dæmí 2. þiugmanns vors í sumar 1887, verður tvisvar sinnum 17 daga eða 34 daga á ferð., verður kaup hans með fæðispeninguin 534 kr., sem er svo gífurlegt, að pað nær engri átt. Mér finnst pví

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.