Norðurljósið - 05.05.1888, Blaðsíða 2

Norðurljósið - 05.05.1888, Blaðsíða 2
— 30 — líkn nauðsynlegt að ák?eða dagatöluna, sem pingmenn geta fengið fæðispeninga fyrir á ferð sinni t. a. m. 24—26 daga fram og aptur úr Múlasýslum. Eg er sannfærður um, að flestum kjósendum muni finnast, að nefndin hafi tiltekið pingfarakaupið of hátt hjá mörgum, en vonandi er, ef frum- varpið aptur kemst inu á pingið, að nefndin pá lagfæri pað, einkum hjá peim, sem eiga lengst að, t. a. m. úr Múlasýslu, pví pað kemst hver pingmaður sómasamlega til Eeykjavíkur liöðan og hingað aptur fyrir 400, par sem kaup pingmanns land" veg heðan eptir frumvarpinu verður minnst 474 kr. Oss finnst líka fylgdarmannskaupið vera of hátt, par sem dagsverk f verðlagsskránni hvergi mun vera 4 kr. — En eptir viðtök- um peim, sem frumvarpið fékk í sumar á pingi, er lítil von um, að með pessu móti verði hægt að lagfæra liið mikla pingfararkaup. J>að ætti pó að minnsta kosti sú regla að komast á, að pingmenn væru skyldugir að fara með póstskipi, pegar pað er hægt, og að kjósendur gjöri sér pað að reglu, að endurkjdsa ekki pá, sem reynslan hefir sýnt, að ekkikunna að spara landsins fé, pegar peir sjálfir eiga í hlut. Suður-Múlasýslu í febrúar 1888. Z. Verzlunarmál og stjórnmál. essi málefni eru skyldari enn í fljótu hragði mætti virðast, og einkunt hjá oss íslendingum eru pau næsta nátengd. Stjórnaraðferð Dana, hér á landi, heflr frá upphafi verið mið- uð við verzlun peirra hér við land, og stundum hefir Dana- stjórn jafnvel reynt til að verzla með landið sjálft, og pá nátt- úrlega pjó ina íslenzku með, pví án hennar var landið verð- laust. Meðferð Dana á pjóð og landi hefir optast miðað til pess, að peir hefði sem mest not af pví, án nokkurs tíllits til pess, hvað pjóð og landi gæti orðið til prifa og framfara. Og allir vita að hægast er að kúga og féfletta ráðlausa og ánauð- uga pjóð. Danir hafa líka haft ákaflega mikinn próða af verzl- nn sinni hér. |>eir hafa sjálfir talið að hann væri frá bálfri til heillar miljónar króna á ári, og eru pað engar smávegis- tekjur, en sinn hag og síns lands meta peir auðvitað meira en vora pjóð og land, pótt vér eigum að heita að standa und- ir vernd þeirra. Danir eru of lítil pjóð og kotungslega skapi farin, til pess að vernda aðra pjóð, án þess að misbjóða henni og kúga hana. Danskir kaupmenn hafa opt spillt framfaramálum vorum. J>eir hafa fengið stjórnina dönsku til að neita oss um mörg réttindi vor, og stundum hafa þeir ráðið mestu um löggjöf vora. Eaupmönnum er hagur að ómennsku vorri og ósjálf- stæði. En stjórnin var næsta talhlýðin, par sem hún sá að í veði var gróði einnar hinnar öflugustu stéttar meðal dönsku þjóðarinnar, kaupmannanna, sem ætíð eru beztu styrktarmenn ófrjálslyndrar stjórnar, sem stundum lána henni fé þegar á Jiggur, og sem vegna stöðu sinnar og atvinnu, belzt vilja halda öllu f rígbunduum skcrðum, en hafa ýmugust á allri nýbreytni í atvinnumálum og stjórnmálum. |>að er pví auð- sætt að verzlunargróði Dana hér á laudi hefir mjög staðið í vegi fyrir réttarbótum í landstjórn vorri. J>að er almennt viðurkennt, að ekkert hafi drepið alla dáð og mannrænu úr pjóð vorri eins og verzlunaránauðin/er Danir reirðu oss í, einungis til að kúga sem mestan verzlun- ararð af oss. í þessari ánauð héldu Danir oss meðan peir gátu, já, lengur en peir gátu án stórrar skammar í augum hins menntaða heims. Eftir langt stríð, er stóð i nokkra ára- tugi, feDgum vér pó loks leyfi til að verzla við aðrar pjóðir en Dani. |>etta frelsi höfum vér illa notað, og danskirkaup- menn hafa, eftir sem áður okraðhér einiráiélegum varningi, svo gróði þeirra hefir til pessa lítið minnkað, og í pví horfinu vilja Danir náttórlega halda sem leugst. Ef vér hefðam fulla sjálfstjórn og óskert fjárforræði, og hefðum mannrænu til að nota oss pað réttilega, pá er auðsætt að vér mundum ráða málum vorum einungis eptir vorum pörfum og hagsmunum, en mundum ekkert tillit hafa til hagsmuna dönsku þjóðar- innar, aða danskra kaupmanna, og væri pá verzlunargróði þeirra i veði. f>etta sjá Danir ljóslega, og pví halda peirsvo fast fyrir oss sjálfsstjórnarrétti vorum. En ef nú á hinn bóginn, að öll verzlun vor kæmist úr höndum Dana, prátt fyrir allar peirra varúðarreglur, svo að þeir hefði engan gróða af að halda oss í fjötrunum, pá væri lítil ástæða fyrir pá að halda fyrir oss sjálfstjórnarrétti vorum; hin eina ástæða sem peir gætu haft til þess væri að- eins lítilmennsku dramb, sem smápjóðir að vísu ætíð hafa nóg af, og pó ekki síst Danir, en þó mundi pað ekki standa 1 vegi til lengdar. Og ef vér nú sjálfir flyttum verzlun vora t. d. til Englands, pá kæmumst vér par í samhand og kunning- skap við volduga og göfuga pjóð, er mundi verða oss hliðholl, og væri eigi lítilsvert að eiga liðsyrði hennar víst í þófinuvið Dani. Hið fyrsta spor i pessa átt hafa nú pöntunarfélögin þegar stigið, en störf þeirra eru enn ófullkomið hálfverk. Samt hafa pau sýnt að oss er opinn vegur til pess, að draga verzlun vora úr okurklóm Dana, pau hafa brugðið þ'ví vopni, er vér gsetum unnið oss sigur með, ef vér höfum dáð og félagsskap til pess- að beita pví rétt Eokkuð af vörum hafa pöntunarfél. hingað til fengið frá Danmörku, en til þess ber enga nauðsýn, enda er pað kringi- legt, að vér skulum sækja parfir vorar fremur til peirrar pjóð- ar, er örfátt framleiðir af þeim, og erfiðara er að hafa sam- göngur við, en til þeirrar pjóðar — t. d. Englendinga — sem bæði geta verið greiðari og eðlilegri samgöngur við, og sem framleiðir og hefir aflögu, nær pvi allt, er vér þurfum að kaupa. Pöntunarfél. ættu pví að láta kaupa al'ar vörur sín- ar í Englandi eða J>ýzkalandi, en ekkert sækja til Dana, og engar vörur láta flytja með hinurn dönsku gufuskipum, sem opt hafa verið oss freinur til kvalar og storkunar en til veru- legs gagns, Ef svo pöntunarfélög væru stofnuð um allt land, með pví augnamiði, auk góðra kaupa, að draga verzl- anina úr höndum Dana, pá gæti pað heppnast og pað á skömmum tíma. En pað eru fleiri en kaupfélögin, sem ættu að bregða pessu vopni. þeir af kaupmönnum vorum, sem telja sig Ss- lenzka, og nokkur pjóðræknis neisti er í, ættu að ganga í lið með pöntunarfélögunum. J>eir ættu að breyta verzlun sinni í eðlilegra horf, gera réttann mun á illum og góðum vörum, hætta peirri heimsku að selja vörur ódýrra í „reikninga11 en í „lausakaupum“, og gefa betur fyrir miklar vörur illar í reikning en góðar vörur litlar í lausakaupum. |>eir ættu og að hætta Kaupmannahafnarverum sínum á vetrum, en sækja vörur sinar heldur til Englands, Skotlands og þýzkalands. þar má fá vörurnar bæði betri og ódýrri en hjá Dönum, sem optast hafa flutt úrkast úr vörum til vor, líkt og Grænlend- inga, og selt oss svo pelta rusl með geypilegri framfærslu, eða réttara sagt lánað oss það i skuldareikninga vora, pessa sterku klafa, sem danskir kaupmenn og pó einkum ómennska sjálfra vor hefir lagt á oss, og sem vér höfuin verið fjötraðir með um langan aldur, oss til skaða og skammar. J>að má nú geta nærri að hinuin dönsku kaupmönnum, og undirtyllum peirra hér á landi muni ekki geðjast vel að þessum bendingum, en vér höfum enga ástæðu til að láta slíkt á oss festa, er vér eigum í höggi við pá stétt, sem vald- ið hefir og veldur enn, beinlínis eða óbeinlínis, miklu afpeim rangindum er vér höfum þolað og verðum að pola af erlendri og óeðlilegri stjórn. Vér purfum að sýna Dönum pað, að vér ofurvel getum lifað án peirra og bjargað oss sjálfir, að vér í rauninni ekkert „dependerum af peim“ nema á óeðlilegan hátt. Sumir munu nú segja að vér getum pó ekki komizt hjá að sækja ýmsar nauðsynjar vorar til D.ma, sem peir einir búi til við vort hæfi, og eins og hér á bezt við. En munu Eng- lendingar, svo óhagir að peir geti ekki smíðað handa oss ann-

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.