Norðurljósið - 05.05.1888, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 05.05.1888, Blaðsíða 3
— 31 — að"en Ijáblöð? Eða mun pað fullreynt að „danska lagið“ sé í raun og veru hið bezta lag, er vér getum brúkað? Nei, „danska lagið“ hefir aldrei verið oss gott, pótt Danir hafi með löngum tíma og kúgun vanið oss við pað. Núer tíminn kom- inn til að leggja pað niður. Danir neita oss um sjálfstjórn- arrétt vorn. þeir treysta ómennsku vorri, treysta pví, að ó- hætt sé að bjóða oss allt, því vér séum varnarlausir og „de- penderum af peim“ í öllu. Nú ætlum vér að sýna hver mannræna í oss er, og hvað vér getum. Vér getum slitið pað band, er tengir oss fastast við Dani. Og hví skyldum vér horfa í pað? fetta band er verzlun Dana hér við land. Slítum pað sem allra fyrst, og pá mun stjórnmálapóf vort við Dani brátt taka enda. N o r ð r i. Möðruvallaskúlinn, ooocoocoo Menn eru þegar farnir að sækja um inntöku á skólann að hausti. Sá spádómur að skólinn myndi standa auðui' næsta velur ætlar því ykki að rætast sem betur fer. — Vér höfum áður getið þess hér i blaðinu að peir piltar, sem þar eru nú, hafa fæði hjá sjálfum sér og höfum, vér lieyrt með áreiðanlegri vissu, að eptir þeirra reikningi mætti komast af með 120—130 kr. í allann kostnað, um árið eða minna ef sparlega er áhaldið. Velvinnandi menn gela þannig hæg- lega komizt skuldlausir gegnum skólann, þó þeir eigi engin efni. Ungir og efnilegir alþýðumenn, sem ekki ætla að ganga embættisveginu ættu því sannarlega ekki að láta þetta tæki- færi til þess að mcnnta sig, ónotað og Norðlendingar ættu að sjá sóma sinn í því, að pessi skóli, sem þeir sóttu svo á- kaft eptir að fá, gæti blómgvast og náð tilgangi sínum. Ef hann væri vel sóttur,gæti hann gjört ómetanlegt gagn. þótt vér álítum betra að skólinn væri hér á Akureyri, þá vilj- um vér þó engu að síður eggja menn fastlega á að sækja hann meðan hann er á Möðruvöllum, því það væri sárt að sjáj svo mikið fé, sem til hans er varið, verða að litlum sem engum notum, einungis fyrir skammsýni og ábugaleysi alpýðu. Vér skiljum ekki þá menn sam telja sig ættjarðar vini, og hrópa: framfarir, framfarir! en óska þó af alhug að þessi þarfa stofnun falli um koll og verði að engu. Til leiðbeiningar þeim af lesendum vorum, sem ætla að fara á skólann viljum vér geta þess, að þeir þurfa ekki ann. að en tilkynna það skólastjóra og pað helzt sem fyrst. Inu- tökupróf er ekkert. Skólinn byrjar 1. okt. og endar 14. maí ár hvert. Ný rit. Dictionnaire islandais-fran^ais eður íslenzk orðabók með fr&kkneskum pýðingum eptir Pál þorkelsson í Reykjavík er nýbyrjuð að koma út; fyrsta heptið (bls. 1—32: a—alblindur) hefir borizt hingað norður. Bók pessi verður mikið verk, nær eða um 100 arkir, eða á stærð við ena miklu forn-ís- lenzku orðabók Fritzners, sem nú er að koma út í Noregi. Eptir pví sem framast verður séð á hepti pessu er bók pessi samin með enni mestu nákvæmni, bæði að pví leyti, að til- greina í nákvæmasta lagi stöðu og beygingu orðanna í mál- inu, pýðingar peirra á sem flesta vegu. og svo hvar pau sé að finna. það er aðdáanlegt, hvað óskólagenginn iðnaðar- maður, sem befir engrar annarar menntunar notið en pess, sem hann heíir sjálfur aflað sér, hefir^getað komizt til bæði að fræðast svo ýtarlega í báðum málunum, sem rit petta sýnir, og svo að ljúka jafn seinlegu stórvirki og petta er. j>að er ekki einungis að hér sé safnað orðuin úr öðrum ís- lenzkum orðabókum, heldur eru par ákafiega mörg orð úr enu nýja máli, sem hann hefir safnað saman, og greint heimildir fyrir. Eg fc-k til t. d. Alpýðulestrarbókina, Lækn- ingabók Jónassens, Andvara, Iðunni, og blöðin. Trlvitnan- irnar eru mjög nákvæmar, og lengja mikið fyrir, og sumar jafnvel óparfar, t. d. að tiltaka bloðsíðu og dálk í orðabók Eiiíks Jónssonar. En hvað sem pví líður nú, pá er pað gleðilegt vísindamerki: að bók pessi er á leiðinni, en sorg- legt væri að vita til pess ef höfundurinn yrði að hætta við útgáfuna, pví að bæði verður hún honnm dýr, og hætt við litilli og seinni útsölu. Hann leitaði pingsins í fyrra með styrk til pess að koma henni á frámfæri, en pað hafði ekki tök á pví að sinna pví neitt. Yonandi er að seinni tímar verði góðviljasælli í því efni, pví að margt hefir fengið styrk sem síður skyldi. J. Fyrirlestur um hagi og réttindi kvenna, fluttur síðastl. vetur í Reykjavík af Bríet Bjavnhéðinsdótsur, er nýprentað- ur. Fyrirlestur pessi segir frá högum kvenDa að fornu og nýju,bæði hér og viða snnarstaðar, og hversu réttlitlar konur hafa verið skoðaðar gagnvart karlmönnum á öllum öldum. Loks eru nokkrar bendingar um það, hvernig hér bezt mætti bæta kjör kvenna og auka menntun peirra. Pyrir- lesturinn sýnir að höf. er sögufróður og víðlesinn, og málið er mjög ljóst og lipurt. — Stærð ritsins er 40 bls, 8 bl. brot, og verðið 25 aurar. Vér viljum ráða mönnum til að lesa penna fyrirlestur. sem er fyrsti fyrirlestur er íslenzk kona hefir flutt, því hann er sannarlega pess verður að honum sé gaumur gefinn. P. Sagan af Telsu Hansdóttur (Um herförina gegn péttmærurn) cptir St. St. íilicher. (Frh.) Faðir hennar féllst á þetta, og var Ríignar sóttur. En er hann heyrði, hvað um var að vera, og að hann skyldi skera úr málutn, pá kvað hann í fyrstu pvert nei við því, að Telsa væri látin bera merkið í pess stað nefndi hann til margar siðsamar stúlkur, er encrinn vissi til að væri manni heitnar. Sendimenn lögðu fast að honuin, og sögðu að ást hans væri mjög eigingjörn, pví að hann gætti hvorki sóma unnustu sinnar eða síns, né heillar fósturjarðar sinnar. „Föðurlandi mínu“, sagði hann, ..skulda eg blóð mitt, og pá skuld skal eg gjalda til liins síðasta dropa, ef nauðsyn krefur. En hví skyldi eg fremur ölluin öðrum fórna pví, er eg ann mest, og miklu meira en lífinu?“ „At þvi“, sagði annar presturinn, ,,að stjórnendur pjóðar- innar hafa borið pað traust til þín, og af pví, að frændmenn þínir hafa ávallt metið meira heill ættjarðar sinnar en eiginn hagnað“. „Af pví“, sagði einn af öldungunum, „að vér höfum trú- að pér, ungum manninum, fyrir merki því, er aldrei hefir í óvinar hendur komizt, né huglauss manns. Yér gjörðuin petta, af pví að þú ert af pví bergi brotinn, er ávalit lieíir gætt sóma síns. j>ví verður pú að sýna pað, að pú sért dug- andi maður, en eigi óráðþæginn drengur“. Ragnar leittil hans reiðulega, enstillti sigpósökum aldurshans. „Af pví“, sagði hinn presturinn, „að petta er guðs vilji, og pví hlýðir pjer eigi að vera pesssu mótfallinn“. Ragnar var nú í miklum vanda staddur. Hann leit til unnustu sinnar, til pess að hann gæti getið sér til um það, hver væri hennar vilji. Að vísu var hún náföl, en annars varð ekkert. á henni séð. hikar, sonur minn“, sagði Hans gamli Ulfsson. „j>ó að einhver önnur eptir tillögu pinni tæki boði pví, er við eigi viljum pekkjast, og á pví er engi efi, að svo mundi fara, pá gæt pess, að pú setur blett á pá frægð, er við liöfum að arfi tekið og ættmenn okkar“. „j>ann blett“, sagði hinn ungi maður, „skulum við pvo af í Wóði fjaudmanna vorra, ef pað annars nokkur blettur er“. „Yiðbárur pínar“, sagði einn af öldungunum, liálfbróðir Kristins Hólms, „virðast mjer svo léttvægar, að það liggur næst að halda, að enn sé ein ástæða, — og sú ástæða mundi fullgild, — til pess, að Telsa Hunsdóttir skorast undau pví að bera merkið“. Siðan sneri hann sér til hennar og mælti: „Unga mær, — svo kalla eg pig af pví að eg eigi pori að efa að pú sért pað. — J>ú veizt að engm nema hrein og ó- spjölluð mær má snerta hið helga krossmark. Skorir pú pig lengur undan pví, að verða við ósk allrar pjóðarinnar og bæn, pá gjörir pú pað uppskátt, að pú ert eigi pað, sem vér ætl- um pig vera“.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.