Norðurljósið - 08.10.1888, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 08.10.1888, Blaðsíða 3
grýttu pig með lastyrða hríð;' særður, pvi að sjálfstæður varstu, særður, pví að elskan var hrein, hulila sorg í hjartanu barstu hugljúft meðan fjör af pér skein. Sorgarinnar sjálfstæðum blóma söngur pitín gaf dýrðlegast mál, laus við vona leikandi hljóma, lífsins von ei brá pó um tál; hlátur, eða harðlyndið tóma hjarta pínu gaf ekki stál; fegurð heims í hverfandi ljóma heittelskandi kvaddi pín sál. Hvar er skáld, sem hrífur oss betur hjartað pegar söknuður sker? hver er sá, sem grátið ei getur göfugt yfir Rakel með pér? Alvarlegur, polgóður, pýður pínum Drottni sýndir pú hér hvernig andinri ástríki líður eyðing tóma pegar hann sér. Kjöt pundið 12—18 aur. Mör —.....................................20 — Gærur hver........................... 1,00—2,25 kr. Haustull pundið . . . . . 42 aur- Markaðsverð á sauðum var 12—16 kr. — Rjúpur hafaver- ið seldar hér í haust fyrir 12—25 aura. — Kaupmenn á Ak- ureyri hafa miklar matvörubirgðir nú. Consul Jacob Havsteen hefir nú byrjað verzlun fyrir eigin reikning í hinu nýbyggða húsi sínu á Oddeyri. Mannalát. Nýlega er dáinn Gunnlögur Snædal bóndi á Kiriksstöðum á Jökuldal. Mesta lipurmenni og bezti drengur. Einnig eru dánir aðstoðarprestur Lárus Jóhannesson á Sauðanesi og stórbóndi Jörundur Jónsson i Hrísey. „Lýður“ heitir nýtt blað, sem bvrjað er að koma út á Oddeyri, undir ritstjórn séra Matth. Jochumssonar. Eptir pví sem ritstj. farast orð, á petta blað að verða betra en öunur blöð vor; enda pykir honum að pau hafa verið ærið ó- fu'.lkomin og öfug síðari árin. Versti gallinn á anda og stefnu blaðanna segir hann sé einstrengingslert pjóðdramb og par af leiðandi hlutdrægni við stjórnina, sem vilji oss vel. Al- menningsálitið segir hann að hafi verið mjög misjafnlega leitt. En nú mun „Lýður“ eiga að birta nýjan anda í pólitík vorri og leiða alraennings álitið af glapstigum á réttan rekspöl. Söngur pinn af sál vorri gefur sérstakt málverk, fagurt og nýtt: sina Rakel sannlega hefur sérhvert hjarta viðkvæmt og blítt, hún er vonin, traustið og trúin, tignin manns og elskunnar hnoss, hennar dýrð pá frá oss er fiúin fölnað sýnist heimslífið oss. Svoddan Rakel sárt er að gráta, sundurslitnar hjartað af pví, hjálpar pó ei hugfallast láta, hún að nokkru lifir oss í: hennar áhrif, minning og myndir munu lifa hjá oss í ró, verða sannar svölunarlindir, sorgarbeiskju kryddaðar pó. Ei er hjartað ánægt með petta, alla missta dýrð vill pað fá; kærleikstrú ef reynist hin rétta Rakel horfna fær pað að sjá. — Og pú Grísli! göfugur skoðar Guð og engla tilveru pá, sem að okkur ósjálfrátt boðar andalífið fornmönnum hjá. G. Hjaltason. Fréttir. Akureyri 8. okt.. 1888. Haustveðráttaii hefir verið hin ákjósanlegasta allstaðar hér nyrðra. Verzlun. Seint í sept. kom eimskip (Sumatra) frá New- castel með fjarska mikið af vörum til Kaupfélags |>ingeyinga og Eyfirðinga. Búast kaupíélagar ekki við að fá skip í vet- ur eins og að undanförnu, enda hafa peir nú mikln meiri vörubirgðir en undanfarandi haust. Skipið fór aptur héðan 27. sept. með rúma 6000 sauði. Um sama leyti kom sauðaskip (Galvanic) Slimmons og fór héðan sama dag með rúma 1000 sauði og nokkra hesta. Svo má heita að verzlun sé allgóð hér í haust. Verð á úlendum vörum er fremur lágt. en sláturfé í hærra verði en í fyrra. Verðlag er pannig: Kafli úr brétt frá kunningja til kunningja. ----- — Eins og pú manst var dæmalaus flýtir á mér pegar eg kvaddi pig síðast við nýju hafnarbryggjuna á Odd- eyri. Eg gat pví ekki sagt pér pá, hvernig mér leizt á bæ- inn, enda var eg orðinn talsvert sleginn af bjórnum hans Ólafs — pað er mesti gæðadrengur hann Ólafur — ogbrenni- víninu hans, sem er eitt hið sterkasta „eldvatn41, er eg hefi fundið meða! sannkristiuná Good-Templara. En svo minnir inig að pú segðir að allir Akureyringar og Oddeyringar væru kallaðir, nema Siggi gamli Guðjónsson og pú, pið eruð engir kreddumenn, penkið frítt og lifið frítt; pið eruð góðir dreng- ir og frjálslyndir, pið njótið augnablikssælunnar sem bezt pið getið, og bérið enga áhyggju fyrir morgundeginum, pið skoðið alla veröldina eins og „áttapotta-bhkkara-1 fullan af brennivítii, sem maður hefir fulla heimild til að taka tappan úr og skemmta sér við meðan sopinn endist. En petta kemur nú raunar hréfsefninu ekkert við. Eg ætlaði einmitt að að segja pér hvernig mér leizt á bæinn. —Leizt á bæinn — Hvernigætli mér hafi litizt á hann öðruvísi en ... Ja, náttúrlega ágætlega pegar maður talar um fólkið. jpað var flest heldur prifalega til fara, margir karlmennirnir sýnd- ust mér fremur rösklegir og glaðlegir í viðmóti, pó sá eg nokk- ur pótta full andlit á stangli, hnakkafettur og hrokabrettur — Nú, stúlkurnar sýndust mér heldur laglegar og viðmóts- píðar, og flestar gengu pær alveg óskakkar af tilgerð og tepri. Fólkið heyrðist mér málliðugt i bezta lagi; og eg héld par hljóti margir að vera hálærðir, peir slettu soddan aóma- dags kynstri af útlendum orðum, rétt eins og fínustu stúdentar. J>að er líklega sona petta sokállaða kaup- staðarmál. Eg fyrir mitt leyti kunni milrið vel við pað. — Jeminngóður! pað er ekki í einu heldur ölla dæilegt að hitta sona pólerað fólk, eptir að maður hefir lifað 10 ár út á land- inu utan að sjá annað en rétta og slétta bændur og húsfreyj- ur, vinnumenn og vinnukonur. |>að er pó munur að hitta í sona bæ tóma herra, frúr og dömnr, pénustupilta og píur. J>að er lika meira mórsamt að lifa í finasta kainelsi í timb- urhúsi öllu vöskuðu ogbónuðu hátt og látt og vel mubleruðu heldur en að húka í rúmi sínu í sveitabaðstofu. Ekki að tala um að maður sjái útá landinu almennilegt kokkhús og spísskamelsi heldur bara búr og eldhús. |>að getur enginn dannaður maður útstaðið til lengdar að heyra pessi sveitar úðtrykk, — pau eru so vemmileg og ekel — án pess að verða nervus, og maður getur enda verið útsettur fyrir að fá feberan-

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.