Norðurljósið - 08.10.1888, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 08.10.1888, Blaðsíða 4
— 56 — fall, sem getur grasserað heftugt i manni marga daga i trekk, rétt eins og pegar maður hefir forkjulast á túr. Eg hafði pað makalaust interessant meðan eg var í bæn- um, eins og pú getur nærri pegar eg kunni sona yel við fólkið. Húsin eru líka vel innréttuð, en pau eru ekki öll eins pen að utan eins og innan, og ólík eru þau stórbygg- ingum peim, sem eg hefi séð í Kjöbenhavn og Edinburry og öðrum stórborgum veraldarinnar, enda er nú sivilisatsionin par á hæðstu gráðu, og fólk miklu betur formúað par en hér. Eg læt nú annars vera hvað húsin á Akureyri eru smá og lá- reist, en eg gat ekki annað en hneyxlast á pví, hvað pau standa óreglulega, pakkhús, kamrar, íbúðarhús, fjós o. s. frv. allt er í einni bendu. J»að má segja um húsin að pau sé öll á kant hvert við annað, eins og bæjarstjórnir og byggingarnefndir opt eru í smábæjum. Hefðu húsin staðið reglulegar, hefði byggingarsvæðið orðið talsvert rýmra og bærinn fegurri. En aptur hafa Akureyringar reynt dálítið að bæta úr pessari ó- pörfu grunnaeyðslu með pvi að hola niður svarðarskúrum og mykjukössum og jafnvel öskuhaugum á stöku stað par sem auð pláss hafa orðið á milli húsanna. J>etta eykur ekki beinlínis fegurð bæjarins; ber eg samt mikla respekt fyrir pví, að pó Akureyringar séu fínir í orðins góðu merkingu, pá eru peir ekki svo kresnir að peir geti ekki vel polað slíkt, enda við alfaravegi bæjarins. Reyndar hefi eg heyrt, að til séu par svoddan béaðir gikkir að segja að petta sé bœði til ó- prýði og óprifa fyrir bæjinn. En peir hafa náttúrlega strax verið bældir niður af peim meiri mönnum. Mér pótti skemmtilegt að ganga um göturnar, pær voru so purrar. En heldur voru pær harðar undir fæti, nema par sem n<5g var á peim af hrossataði og heyi, par voru pær mjúkar rétt eins og svanadúnn. Ekki sýndist mér annars lík- legt að mikið hejði verið unnið að vegagjörð í bænum petta ár, að minnsta kosti man eg eptir einni braut — eg held hún liggi úr aðalkaupstaðnum suður í Fjöruna —sem varillgang- andi fyrir sorpi og hnullungum. Lika hafði sjórinn víða brotið skörð í hana, svo mér sýndist húíi sumstaðar Jikari brimbarinni stórgrýtis fjöruurð, en hlöðnum vegi, gjörðum af meistara höndum. En fyrir framan braut pessa sá eg pað mesta furðuverk, sem fyrir augu mín hefir borið. |>ar voru lagðir steinar í röðum, er afmörkuðu tvb stóra ferhýrninga fram í sjónum, líkt og par væri lögð húsa undirstaða. Enginn gat sagt mér hvað petta ætti að pýða. og spurði eg pó marga að pví. Sumir hristu bara höfuðið og gengu burt pegjandi, aðrir voru allt af að tala um einhverja vitleysu, og sögðu að bær- inn líklega borgaði gildið. |>að getur varia verið, held eg, að parna eigi að byggja vitlausra spítala. Einn kall hjtti eg, er var talsvert á lopti — eg gæti trúað pví að hann hefði ein- hvern tíma komist ti). einhverrar tignar, að minnsta kosti verið svo sem einn eða tvo mánuði i hundanefndinni, — sem eg spurði hins sama. Hann sagði að petta hefði máske verið gert rétt si sona hinsegin, bara til pess að eyða ekki grjötinu strax í skörðin á brautinni fyrir ofan. En petta hefir víst verið eitthvert rugl úr kallinum. Mér póttu sumar rennurnar fram með götunum dæma- laust fallegar. í sumum peirra vex bæði arfi og njóli, og má ráða aí pví, að menn slíti ekki að ópörfu spöðum sinum i peim, enda munu Akureyringar vera fremur sparsamir á spaða. Eg nenni ómögulega að rita pér lengra í petta skipti, en eg kann að senda pé? línu aptur við tækifæri. Eg má pó til að minnast á hafnarbryggjuna á Oddeyri fyrst eg fór paðan síðast á skipsfjöl. Hún sýndist mér mesta lista- smíði, bæði há og ramgjör, og svo feykilega breið, að hver maður gerur verið hér um bil viss um að detta ekki út af henni. NB. ef veður er bjart og kyrt, maðurinn ófu'lur, al- vakandi, með opin bæði augun, fullsjáandi og alveg óhaltur á báðum fótum. Staðurinn par sem hún liggur virtist mér einstaklega heppilega valinn, enda er sagt að hún hafi verið lögð á öðrum stað en almenningur á Oddeyri vildi, og var iað skynsamlegt, pví almennings viljinn á Oddeyií er nátt- úrlega vitlaus eins og annarstaðar í landinn.-----—“. Áuglýsingar. Vönduð og stór mynd af Einari Ásmundssyni í Nesi er til sölu hjá bóksala Frb. Steinssyni á Akureyri. Söluverb er: 50 aurar, og 75 aurar. — í lyfjabúðinni á Akureyri er til sölu eptirfylgjandi: Munntóbak (Augustinus) . . . 1,65 kr. pd. Róel (Kastrups Epterf: ) . . . ) 1,35 — — Brennivín (Cumen Aqvavit) . . 0,72 aura pott. (Bitter) . . . 0,80 — — s Ennfremur pessi litarefni Kaupmannaböfn: frá Buehs litarverksmiðju í Castorsvart 30 a. til pd. Marinublátt 70 a. til pd. Dökk'blár 30 Fjólu-blátt 55 Stálgrár 25 — Rauðgult 45 Hárauður 65 - — — Saxiskgrænt 65 Caftibrúnn 30 - — - Ivirsuberjabrúnt 45 Sandelbrúnn . 30 - — — Olivenbrúnt 50 - — - Gulbrúnn 45 - — — Havannabrúnt 40 Wienerblátt . 55 — Chocoiadebrúnt 0. C. Thorareusen. 40 — „Kaupstaðarferðir, lítil frásaga eptir Ingibjörgu Skapta- dóttur, er til sölu hjá Frb. Steinssyni á Akureyri fyrir 50 aura. — Tapast hefir nýlegur hnakkreiði á leiðinni frá Grund í Eyjafirði upp að Finnastaðarétt. Finnandi skili honum til ritstj. pessa blaðs. . » — Með „Thyru" hefi eg fengið mikið efni til skógjörða, og læt pvi smíða nýja skó og gjöra við alls konar skófatnað. Einnig sel eg ágætan áburð á vatnsleður, blanksvertu af mörgum sortum, skóreimar, skóhorn, skóhnappa og margt fl. Jakob Gíslason. — Litarefni frá Buchs litarverksmiðju, sem um mörg ár hafa reynzt ágœt, sel eg með lægsta verði, Jakob Gíslason. — Friðbjðín Steinsson á Akureyri selur, auk bóka og pappírs og allskonar ritfanga, sem er með ágætu verði, marg- ar almennar verzlunarvörur með mjög ^óðu verði, svo sem alls konar matvöru, og kaffi, sikur og fleiri sælgætisvöíur og kryddvörur; tóbak, sápu, steinolíu, vaxkerti, stífelsi, smýörlit og margs konar tvinna, og tvist o. fl. gegn peningum og vör- um, svo sem smjöri, ull og tólg. <* — Fundizt hefir kvennhúfa, með víravirkishólk, fyrir innan Skjaldarvík. Geymd hjá ritstjóranum. Ábyrgðarmadur og ritstjöri Páll Jónsson Prentsmiðja: Björns Jónssonar •

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.