Norðurljósið - 13.08.1889, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 13.08.1889, Blaðsíða 1
St'ærð: 24 arkir. Verð : 2 krónur-. Borgist fyrir lok júli. Yeró auglýsiirra i 15 aura línan eða 90 a. lirer þml. dálks. . 14. blai'. Akureyri 13. ágúst 1889. 4. ár. HÓMÖOPATHAMEÐUL. I. Innvortis meðul. Acid; muriatic: Bismuth: - metallic : Cina. Graphites. Mercur : viridis. Senega. „ phosp oric: Bromkalium. Cocculus. Hepar sulpliUris, ÍSÍatr: muriat: Sepia. Aconitum. Bromium. Coffea. Hyoscyainus. Nux moschata. Silicea. Antiuion: crud: Bryonia. Cokhicum. Ipecacuanhae. „ vymica. Spongia. „ tartaric: Cal.-aroa carbonic: Colocynthidis. Ignatia. Opium. Stannum. Arnica. Cantharides. Cuprura. Jodium. Phosphorus. Stramonium. Apis. Carbo vegetab: Euphrasia. Jodkalium. Platina. Sublimat. Arsenika Causticum. Ferrum muriatic: Lachesis. Pulsatilla. Sulphur. Asa foetida. Chamomilla. Gelseininuni. Lycopodium. Rhus toxicodendron. Tartras emeticus. Belladonna. China. Grlonoin. Mercur. solubil: Sambucús. Yeratrum alb : Hahnemanni. Secale cornut. Zincum metalli um II. y tvOrtis meðul. Arnica. Calendula. Euphrasia, Jodum. Rhus toxieodendron. Symphytum. Miklar hir gðir af ofamiefnduin mebalasortum koraa me6 «Thyrú» 17. septv og verÖa til sölu í iyfjabúð- Inai á Akureyri. - - Meðulin eru í lstu þynuingn á 50 an. pr. 15 gram. glas-. Akurey ri li. 10. ágúst 1889. O. C. Thorarensen. t Jón Sigurðsson. Jón alpingism. Sigurðsson frá Gautlöndum var fæddur par 12. maí 1828. Foreldrar hans voru SigUrðui' bón-li Jónsson á Gautlöiidum og Kristín Aradóttir frá Skútu- stöðum. Tvítugur kyæntist haun Sólveigu Jónsdóttur prests |>orsteinssonar frá Reykjahlíð. Lifir hún mann sinu ásamt 9 börnum peirra, en alls áttu pau 11 börn. Börn peirra ei'u verzlunarstjóri Sigurður á Yestdalseyriv yfirdómari Kristján í Reykjavik, bóndi Pétur á Gautlöndum, Jón ógiptur heima, stud. juris i-teingrimur í Kaupm.liöfn, stúdent Jwlákur, jþuríður ógipt, Rebekka kona Guðm, Guðmundssonar stud. theol. og Kristjana ógipt heima. Jón heitinn var lítið til mennta settur í æsku, en snemma varð hann sökum afbragðs gáfna og dugnaðar mjög fyrir öðrum mönnuin í sveit sinni um allar framkæmdir til framfara og menningar, enda var hann sannkallaður héraðs- höfðingi og pangað áttu þingeyingar jafnan ti'austs að ieita er hann var, pegar til helztu vandamála peirra kom. Hann var alpingism. í 30 ár. Fyrst sat haun á pingi 1859 fyrir |>ingeyinga og var siðan pingmaður peirra par til árið 188« að hann af pólitískum ástæðum bauð sig fram og var kosinn til piugmanns i Eyjafjarðarsýslu. Alls sat hann á 16 pingum; var forseti neðri deildar á 5 pingum, og hefir engum bónda hér hlotnast sá lieiður fyr. Hann var settur sýsluinaður í þingeyjarssýslu 1881, og aptur 1868 á eigin á- byrgð. Umboðsmaður var hann siðan 1885. Hann sat í landbúnaðarneíndinni og skatta uefndinui milli pinga 1876—77. Hreppstjóri var hann um 30 ár, hreppsuefndaroddviti var hann lengi, sýs’.uneíndarmaður og amtsráðsmaður. A öllum þingvalla fuudum msetti haun og var frumkvöðull þeirra 1885 og 1888. Jón heítinn vat ittaður fríður sýnum og höfðinglegur, djarllegur í viðinóti og kurteis, vel málifarinn og manna skarpvitrastur, peirra sem ólærðir eru og átt hafa sæti á síð- ustu pingum. Sem forseti á piugi pótti hann röggsamur, giöggur og afkvæðamikill. Frjálslyndi hans, pjóðrækní og fram- faraáhuga er hVerjum mauni kunnugt um. LÖG liins íslenzk,’. náttúriifi'ieðisféiiigs. 1. gr, Félagið heitir „islenzkt. náttúrufræðisfélag“. 2. gr. Aðaltilgangur félagsins er sá, að koma upp sera fullkomnustu náttúrugripasafui á íslandi sem sé eign lands- ins og geymt í Reykjavík. 3. gr. Jpessum tilgangi leitast félagið við að ná með pví að fá safnað saman sýnishornum af peim dýra, jurta og steinategundum, sem náttúra Islailds á til; enn fremur með pví að fá útlenda náttúrugripi í skiptum, eða á ein- hvern pann hátt, sem félaginu er hægast. 4. gr. Félagið skal aunast uln, að safninu sö vel borg- ið, og pví kosta kapps um, að sjá pví fyrir góðu húsnæði. 5. F -laginu stjórnar 5 manna nefnd, sem kosin er til eins árs, og skiptir hún sjálf með sér störfum. Stjórnin hefir aðsetur sitt i Reykjavík. 6. gr. Stjórnin kýs fulltrúa fyrir félagið víðsvegar á íslandi og í útlöndum, par sem pví verður viðkomið, til pess að greiða fyrir frainkvæmdum pess. 7. gr. A aðálfundi fél. sein haldinn er í byrjun júlím. ár hvert, skulu fram fara stjórnar-kosningar. J>ar skulu og kosnir 2 ,menn til að endurskoða reikninga félagsins. Hin fráfarandi stjórn skýrir pá frá ástandi og framkvæmd- um fél., og leggur fram reikninga pess endurskoðaða. |>ar skulu eun fremur rædd pau málefni er félagið vurða. 8. gr. Stjórnin getur kallað saman aukyfund pegar henní

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.