Norðurljósið - 13.08.1889, Qupperneq 2

Norðurljósið - 13.08.1889, Qupperneq 2
54 NORÐUÍtLJÓSIÐ- 1889 pykir pess pörf. Hún er og skyld að skjóta á fundi. ef 10 fílagsraenn æskja pess. 9. gr. Fundir skulu boðaðir í blöðunum. Skal pess getið í fundarboðinu, hvert eigi að verða umræðuefui fund- arins. 10. gr. A fundUin ræður meiri hlúti atkvæða í öllum rnálum. Til pess lagabreytingar komist á, verða pær að vera sampykktar á tveim aðalfundum, 11. gr. |»eir sem vilja gjörast felagsmenn, skulu til- kvnna pað stjórninni eða fulltrúum félagsins. Heiðursfé* lagar eru kosnir á aðalfundi eptir tillögum stjórnarinnar. 12. gr. Hver félagsmaðut' geldur 3 króua tillag á ári eða 25 kr. eitt skipti fvrir öll; skal pað greitt til gjald- kera eða fulltrúa félagsins fyrir lok septemberm. ár hvert. 13. gr. í gjörðabók fél. skal greinilega skýrt frá fram- kvæmdum pess ár hvert; |>ar skal getið allra gefenda og hvað peir hafi gefið, og skal pað auglýst í blöðunum. J>egar efni leyfa skal fél. láta prenta útdrátt úr gjörða- bókinni og íélagatah * * ♦ jþað ætti ekki að purfa að hvetja menn til að hlynna að pessu parflega fyrirtæki Náttúrufræðisfélagsins pVi hverj- um manni hlýtur að vera sönn ánægjaað pví að styrkja pað af fremsta megni. Fátt getur orðið landi voiu til meiri sóma og gagns en gott náttúrugripasafn. Allar pjóðir um víða veröldj sem komnar eru á nokkurt verulegt menning- arstig, keppast við að koma upp slíkum söfnum. og vex-ja til peii'ra ógrynni íjár á ári hverju. |>etta pykir peim borga sig inargfaldlega, Söfnin auka ótrúlega mikið pekk- ingu manna á náttúru landanna, og vekja eptirtekt al- mennings á pví sem löndin framleiða og geta framleitt. En pekking á náttúrunni er aðalundirstaða allra verklegra framfara. Sú pjuð sem ekki pekkir náttúru síns eigin lands, getur naumast nú á timum talizt meðal menntaðra pjóða, né haft pað gagn af landi sinu sem annars mætti Verða. J>að er örðugt fyrir menn að ná verulegri pekk- ingu á náttúru lands sins ef ekld erU náttúrugripasöfn t'll að styðjast við. Engin náttúrulýsing, hversU vel sem hún er rituð, getur jafnast á við gott safn; pað er annað að sjá hlutinn og skoða en að heyra honum lýst pótt vel sé. A góðu náttúrugripasafni geta menn á fáum stundum séð og skoðað pað sem engum einum raanni rnundi endast alduí'til að finna og skoða ef hann ætti að leita pess sjálfur um Íög og láð. Náttúra lands vors er mjög einkennileg og auðug, og ber óefað margt í skauti sinu, sem enn er ópekkt, en Verða mundi vísindunum að miklu gagni. J>að er pví enguru vafa bundið að vísindamenn útlendir mundu streyma hingað árlega ef hér vceri gott og yfirgripsmikið náttúru- gripasafn. Og hve mikið gagn getur pað ekki gjört land- inu ? J>ó ekki sé tekið tillit til annars en pess, að slíkir menn mundu flytja með sér inn í landið talsvert af pen- ingum, er peir eyddu hér, pá er pað eitt beinlíuis gróði fyrir landið, auk pess selu peir mundu líka auka menntun manna, beinlínis og óbeinlínis. J>á mUndum vér komast í nánara samband við aðrar menntaðar pjóðir, en pað get- ur aptur vakið oss og hvatt til að hagnýta oss betur en gjört er kra; ta og gæði vors eigin lands, og færa oss í nyt vísindalega og verklega kunnáttu annara pjóða. Landar goÖir! styðjið þetta þarflega fyrirtæki t orbi ’og verki. Það verður yður og niðjutn yðar til gagns ng sóma. Eg, fylgdarmaður séra Arnljóts Ólafssonar, ætla að leyfa mér sein sjónar- og vitundarvottUr að gefa nokkra viðbót við frásögnina í „ívorðui’k ‘ 11. tbk um slys Jóns sál. frá Gautiöndum. Að samfei'ðamenn .Tóns sál. hafi álitið að hann myndí geta haldið ferðinni áfnmi eptir áverkann, er ekki nema að nokkru leyti satt. þeir héldu aðeins, og Jón sál. meira að segja iiku sjálfur, að hann eptir að hafa hvílt sig til inorguns myudi verða svo hress, að hann gæti setið á hesti vestur að Kot- utn; en lengra var aldrei gert ráð fyrir að hann færi, að svo stöddu, og er skiismunur á pví og ferðinni sem átti að veraí til Rvíkur. Ennfremur að sár hítns hafi ekki verið hreinsuð og bundiu af ofangreindum ástæðum, eins og stendur í áminnstri frásögn er furðu einfeldnislega ástæðulnust. þau voru ekki hreinsuð* af peirri auðskildu ástæðu, að hann með engu móti poldi að við pau væri komið; enda purfti læknirinn að blása inn í hann morfíni pegar hann pvoði sárin upp seinna. — En hvað „sárin“ sjálf snertir, pá voru pau hvergi sto djúp að úr peim blæddi, lieldur aðeins hruflur á skinn- inu, sem leir hafði sezt f, og eptir vitnisburði þorvarðar Kjerúlfs, læknis, náðu pau hvergi inn úr innstu skinnbimn- um. Að séra Arnljótur hafi ,.riðið til Skagafjarðar-1 er satt með peim litla viðauka, sem sleppt er í frásögninni, að við vöktum öll yfir Jóni sál. frá pví um kveldið kl. 8, er slysið vildi til, og til inorguns í söinu mund eðurí 12 klt. og pá fyrst var pað að séra Arnljótur reið til Skagafjarð- ar. Og að hann fór pá, var margra hluta vegna. Bæði var pað, að fröken Elin Harstein er var með séra Arn- ljóti, og hafði ekki fremur enn aðrir sofuað neitr, mundi ekki hafa polað að vuka ótiltekið, og svo var liitt, að séra Arnljótur sá, að hann gat par ekkert sjálfur gert, par sem Jón frá Sleðbrjót ætlaði að bíða hjá Jóni sál. og búið var að útvega mann til að senda til bœja og seinast pað, sem mest var, að hvorki séra Arolj. né neinn áleit hór undir nokkrum kringumstæðum um neina lifshættu að gera*. Til sönnunar pví að petta var eptir ástœðum* ekki neitt fljótfærnislegt né einfaldlegt álit er pað, sem mörgum er kunnugt, að J>oigr. dóhnsen læktir, sagði að meiðslin vær öldungis ekki hættuleg, og áleit ennfremur, að Jón sál. myndi geta farið suður með „Tnyra þann 10. p m. Slíkt hið sama sagði einnig J>or\arður læknir Kjerúlf, er kom til Jóns i Bakkaseli tveim döguiu áður en hann dó. en sem var | á svo frískur, að hann gekk á milli rúma, sat uppi og las í biikuin lengstutu dögum. Hann sagðist hafa hlust- að á honuin með pípu og „percuterað“ hann og ekki get- að orðið var við neina innvortis bólgu né meiðsli og full- yrti, að hann myndi geta koinið suður með „Thyrab |>að er pví alveg tilhæfulaust að orðið hafi „að bera hann (Jón) dauðvona til bæjar . . .“ því hann var hvorki þá né áður neitt líkur þvi að vera dauðvona*. Hvernig sem dauða hans og dauðaorsök svo er furið svo mikið er vist. að Jón sál. bar eogin* sýnileg dauða- merki* fyr eu hér uin bil 4 klt. áður en hann dó, og pau komu öll svo að segja í einu og öilum er við voru á óvart. í pað heila tekið finnst mér umgetin frásögn í ,.Norð- urlj.“ um slys, veikindi og legu Jóns sál. mjög svo óíullkomin, ómerkileg og með eða móti vilja miða til pess, að lesend- urnir, er ekki geta pekkt til, komist á pá skoðun. að hér hafi altt verið draugalega eyðilegt, og braparlega kulda- kæruleysislegt; en með pví vei’ður hinn sorgljgi dauðí Jóns Sigurðssonar engu minna sorglegur. Og hver, sein pekkti hann, mun Vera viss uin pað, að honum helði ekkert verið siður kært en pað, að vita að dauði sinn yrði, með öðru, tilefni til pess að dreifa skugga á samferða.i enn sína og pá um leið á einn aí sinum beztu og elztu vinum, og pað vissu menn að séra Arnljótur Ólafsson var. Bægisá 9. júlí 1889. Arnljótur Gjslason. Leiðrétting. f>egar Norðurljósið gat um fráfall Jóns sál. Sigurðssonar á Gautlöndum, þá kvað það meðal annars svo að orði; „Sam- *) laeturbreytmgiu er gjörð af oss. Ritstj.

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.