Norðurljósið - 13.08.1889, Qupperneq 3

Norðurljósið - 13.08.1889, Qupperneq 3
1889. XORÐtlRLJÓSlÐ 55 ferSnnienn hans, slta Árnljntur og Jón frá Sleðbijót. fylgd- armaður prests og kvennmaður, munu hafa ætlað, að slysið mundi ekki vera svo mikið. að hann kynni að hressast og verða ferðafær, pvf lítt voru bundin eða hreinsuð sár hans“. J»essi umiuæli virðast henda til, að Nl. álíti, að við höfum bæði litið skökkum augum á meiðsl Jóns, og vanrækt að hirða um sár hans. Séra Arnljótur getur mi svarað pví, sem Iionum sýnist fyrir sig og sitt fylgdarlið, en fyrir mitt leyti get eg sagt pað, að eg áleit þegar, að meiðsli Jóns sál. væru hættuleg og óttaðist um lif hans*. f>að var að eins fyrir hinn alkunna kjark lians sjálfs og hetjudug, aðegsendi ekki eptir lækni, fyr en að kveldi 22. júni, pví hann áleit sjálí'ur, að ekki þyrfti að vitja lækuis og bannaði mér, að 5áta gjöra pað, og síðast gjörði eg pað að nokkru leyti móti vilja haris. Urn | að getur Jónas bóndi i Bakkaseli borið, sem þá var viðstaddur, og sem bæði fór eptir lækninum og veitti fúslega alla aðstoð er hann gat í té látið. Að sár bans hafi ekki verið bundin og þvegin, af pví við höfum ei álitið pau hættuleg, það lýsi eg ósannindi Eg var nokkuð á undan yfir heiðina, pegar Jón sál. féll af hestinuin, svo séra Arnljótur var búinn að þvo* upp og binda um sárin, eptir pví sem íöng voru á, þegar eg kom. Síðan koui cand. Jón Jakobs- son frá Víðimýri upp á heiðina til mín og þvoðum við pá sár Jóus sál. úr carbolvatni og bundutn um líni vættn í carbólolíu. Meira gátum við eigigjört parna uppá heiðinni til að verka sárin. Ritstj. Nl. verður að gæta pess, að pað er sitthvað, að sitja heitnu á skrifstofu sinni, og gefa út palladóina um pað, sein gjörst heíir, eða vaka nær hvíldarlaust í 4 dægur upp á heiði yfir dauðvona* manni, og hafa mestan tímann eigi aðra sér til lijálpar, en einn mann, setn þurfti að vakta hests, sækja rúinföt, mjólk og fl. til byggða. Mér sýnist pað hefði iegið nær fyrir ritstj. Nl. að spyrja kæktiirinn á Akureyri, hvott pað hefði eigi verið skylda hans. að koma upp á heiðina og skoða sár Jóns sál. og sjá hvern- ig um hann var búið, þegar hann var flnttur til byggða. I>vi hali læknirinn eigi treyst sér til, að gjöra neitt við sár tiaus parna uppi á heiðinui, pá verður naumast með sann- girni heimtad meira af mér, en eg gjörði. Eg vil biðja hinn heiðraða ritstj. Norðurljóssius, að taka pessa leiðréttmgu upp í blað sitt. P. t. Reykjavík, 22. júlí 1889. Jón Jónsson. frú Sleðbrjót. Atliugasemd ritstjórans. Vét liöfum álitiö rétt að taka í blað vort báðar pessar frafivarprentuðu greinar, er þeir lierrar Arnljótur Gislason og Jón .Tónssou frá Sleðbrjót haí'a pótzt finna ástæðu til að semja sökum ónákvæinrar frásagnar „Norðurljóssins11 um slys Jóns heitins Sigurðssonar. En pví niiðnr getur pessum tveimur sjónarvottuin að meiðsli Jóns sál. ekki borið satnan iiema að nokkru leyti. Arnlj. segir t. a. in , að sárin hati ekki verið hreinsuð, Jón segir að pau hafi verið pvegin; Arnlj.segirað engi n n hafi álitið um nokkra 1 í fs h ættu að gera Jón segist pegar hafa álitið meiðslin hættuleg ogóttast um lífJóns; Ainlj. segir að Jón hafi ekki verið neitt lí k ur pví að vera dauð vo u a, Jónsegiraðhann hali veriðdauð vo na o. s.frv. Hverjumá núað trúa,• Arnljóti frá Bægisá, eða Jóni fráSleðbrjót? Hvað viðvíkur hreinsuu sáranna trúuin vér Arnlj. betur, því Jón vur hvergi nærri pegar slysið vildi til, hann hafði n. 1. l iðið á undan samferðamanui sínum. Jóui sál., eins og hann játar sjálfur I grein sinni. Að orsökin til pess að sárin ekki voru pvegin sé sú, sem Arnlj. uefnir, viljum vér heldur ekki efa, enda er húit injög trúleg. En pað er næsta merki- legt hvað Arulj. gjörir sér inikið far um að reyna að rengja pað að Jón hafi verið dauðvona, pegur maður her pað sam- au við pað, sem Jón frá Sleðbrjót segir um hanti. En Jón *) Leturbi'evtii)giu er gjörð aí' oss. llitstj. ætti að vera pví máli kunnugri en Arnljótur, sem að eins var lijá Jóni sáluga fáeina klukkutíma eptir að slysið skeði. J>að er satt sem Arnlj. segir, að Norðurlj. getur pess ekki, hvað séra Arnljótur og hans íylgdarlið beið leugi hjá • lóni sál., en það neitar því heldur ekki að hann hati beðið. En petta er ekki pýðingarmikið atriði. Mestu varðar. hvort allir samferðamenu Jóns sál. hafa gjört það sem þeir gátu eða álitu nauðsynlegt til að hjúkra aðhonum eptir slysið, og það höfum vér engan heyrt efast um að peir hafi gjört. Og hvernig sem reynt verður að snúa út úr og uinhverfa orð- utn og hugsun fréttakafians í Norðurlj. muu enginn sanu- gjarn maður nokkurntíma pykjast linna eitt einasta orð f honum, er geti það í skya, að samferðamenu Jóns sál. haíi hjálpað hanum eptir slysið miður en peir álitu að peir gætu^ eða nauðsyn bæri til. .Jón segir oss hefði legið nær, að spyrja lækninn á Ak- ureyri, hvort pað helði ekki verið skylda hans, að koma upp á heiðina og skoða sár Jóns sál., heldur enn að gefa út palla- dóina uui pað sem gjörðist. Vér álítum, að pað liggi mjög færri oss að spyrja lækniun og aðra menn heimskuspuruing- um Jóns frá Sleðbrjót; enda er petta mál læknisins oss ó- viðkomandi. Eptirfarandi grein frá hr. f>orgr. lækni Johnsen sýnir hve mikla ástæðu Jón helir til að gela almenningi i skyn, að hann (f>. Johnseu) sem læknir hafi vanrækt skyldu sína. Til ritstjóra „Norðurl.11 Má eg biðja yður, herra ritstj. að ljá eptirfylgjandi línum rúm í hinu heiðraða blaði yðar: Jón nokkur Jónsson frá Sleðbrjót hefir í 34. tbl. p. á. „í*jóðólfs skrifað leiðréttingu á pví, sem skrifað hafði verið í blaðinu „Norðurlj11. um tildrögin til dauða alpm. Jóns heitins dannebrogsm. Sigurðsonar frá Gautlöndum og í enda greinar pessarar fundið ástoeðu til að slást upp á mig með ástæðulausum getgátum um, að eg liafi við á- minnst tækifæri vanrækt skyldu mína sem læknir. Til pess að bera hönd fyrir höfuð mér og færa almenningi heim sanninn í þessu tilliti skal eg geta pess að hið sorg- lega slys, sem hér ræðir um, átti sér stað í 9. læknahér- aði en ekki í 11., og hefði eg með fullum rétti getað neit- að að hafa noklcur afskipti af pví, en pað kom mér ekki til hugar, heldur jafnskjótt og eg fékk tilkynningu um slysið — en fyr bárust hingað ekki fregnir um pað — og eg var búinn að láta sækja reiöhesta mína, fór eg af stað að Bakkaseli, pví mér var skýrt svo frá um leið að menn hefðu haft viðbúnað til pess að flytja Jón heitinn ofan af Öxnadalsheiði, par sem slysið vildi til, og niður að Bakkaseli. jpegar eg kom að Bakkaseli var mér sagt, að menn væru komnir á stað með Jón heitinn og hann bærist allvel af, og mundu koma með hann pangað að eiuutn eða tveimur kl.t. liðnum, væri pví ástæðulaust fyrir mig að ríða á§inóti peim frarn á heiðina eins og eg hafði ætlað mér, ef á hefði purft að halda, og beið eg pví komu sjúklingsins í Bakkaseli. Vona eg að hver sanngjarn maður sjái að eg á allt annað skilið en ámæli fyrir vanrækt á skyldu minni við pelta tækifæri. Eg leiði hjá mér að dæma um hvern- ig Jóu pessi frá Sleðbrjót kom fram við framanskrifað tækifæri. pví mér kemur pað ekki við, en ef eg kynni að hreyfa máli pessu síðar meir á annan liátt, kynni pað að koma í ljós hvor okkar Jóns frá Sieðbrjót hafi komið drengilegar fram gagnvart Jóni heitnum frá Gautlöndum. Eg vænti pess að ritstjóri J>jóðólfs finni sér skylt að taka pessa grein í blað sitt. Akureyri ö. ágúst 1889. porip hnur Johun «. íu raðslækair í 11. lækuahéraði.

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.