Norðurljósið - 19.11.1889, Blaðsíða 3
1889
RORÐURL J Ó SIÐ
7o
Fyrir liðugum 2 árum i jiilím. 1887 sendi J. Vídalín
nokkur hundruð hesta til Zöllners í Newcastle á Englandi,
með gufuskipinu„Bewick“. þar á meðal var 51 hesturfrá Jóni
í Borgarn. J>egar hestarnir komu til Englands, voru merki
farin af nokkrum hestura, eins og stundum vill til, pegar
hestar eru að ganga úr hárum, og voru meðal annars farin
merki af tveimur hestum Jóns í Borgarnesi. I líkum til-
fellum er pað vani Zöllners, úr pví hestarnir ekki pekkj-
ast, að reikna peim, sem sendir, fyllsta markaðsverð á
Englandi fyrir pá; á pennan hátt geta peir eigi beðið
neinn lialla, en honum pykir ekki tilvinnandi að skipta sér
frekar af slíku. Hið sama gjörði hann og við Jön íBorg-
arnesi; sendi hann honum reikning og liafði Jón ekkert
við hann að athuga. Arið eptir samdi eg við Jón frá
Borgarnesi um borgun á skuld hans við Zöllner, og skal
eg geta pess, að pað er svo langt frá, að Jón biði par
halla, að eg gaf honum fyrir hönd Zöllners upp stórfe af
skuldinni.
jþað liggur pannig í augum uppi, að Jón frá Borgar-
nesi gat enga kröfu haft á hendur Zöllner út af pessum
Tiðskiptum; pað hlýtur hann að hafa séð, og pví tók hann
pað til bragðs að beina kröfu á hendur umboðsmanni
lians.
Eins og kunnugt er, hefir J. Vídalín verið umboðs-
maður Zöllners hér á landi. J>egar hann tekur á móti
hcstum fyrir Zöllntr koma peir í ábyrgð Zöllners og vörzl-
ur lians, en J. V. verður að fara með hestana, eptir pví
sem Zöllner pykir bezt henta, og hann verður að gjöra
pær ráðstafanir á peim, sem heppilegastar eru í hvert
skipti fyrir Zöllner sem seljanda hestanna á Englandi.
Nú kemur Jón frá Borgarnesi fram með pað eptir
pennan tíma, að tveir af hestum hans hafi verið skildir
hér eptir i Reykjavík og brúkaðir, en auk pess, sem hann
hefir ekki fært neinar sönnur á petta, pá nær pað engri
átt að gjöra nokkra kröfu útaf slíku á hendur Zöllner,
par sem hann hafði engan halla beðið af viðskiptunum við
hann, heldur miklu fremur unnið stórfé, en pvi síður gat
hann haft nokkra kröfu á hendur J. Vídalín, sem aðeins
hafði meðgjörð með hesta hans sem umboðsmaður Zöllners.
Eg vona að almenningur geti af pessu séð, hversu
mikinn stað orð keppinauta J. V. eiga um hann. J. V.
hefir ekki getað tekið í strenginn, eins og ef til vill er
nauðsynlegt, en pegar liann kemur hingað til lands, getur
verið að hann iáti pá, sem borið hafa út óhróður um hann
á kak, eigi al!a sleppa, án pess að sæta ábyrgð fyrir
slikt.
Reykjavík 23. okt. 1889.
P á 11 B r i e m.
FRÉTTIR.
Landskjálptar urðu eigi all-litlir í Reykjavik og par
í grennd, sunnudaginn 13. okt. „Isafold“ segir frá peim á
pessa leið:
„Mestur var kippurinn, sem kom hálfri stundu eptir
hádegi. Söngur hætti i dómkirkjunni allrasnöggvast, og
hér um bil priðjungur kirkjusafnaðins flýði út. Var pað
skömmu áður en prestur sté í stól (síra jpórhallur Bjarn-
arson). Messugjörðinni var samt haldið áfram.
Sprungur komu í grunnmúra á nokkrum húsum, en
aðrar skemmdir urðu eigi. Smávegis féll niður af hvll-
um o. s. frv.
A póstskipinu, sem lá á höfninni, varð vel vart við
hristinginn : skipið riðaði til og heyrðist hrikta í akkers-
festum.
Viðlíka rniklir eða engu minui höfðu landskjálptar
pessir orðið suður um Alptanes, Hafnarfjörð, Vatnsleysu-
strönd og Krisuvík, en minna pegar lengra kom fram á
Reykjanes. Vitinn á Reykjanesi skemmdist ekki neitt.
En á Vatnsleysuströnd sprungu grunnar undan húsum,
steinhús klofnaði á Sjónarhól og eldhús hrundi á Hvassa-
hrauni. A peim bæ porði heimilisfólk ekki að haldast
við í húsum nóttina eptir, heldur bjó ura sig í tjaldi út á
túni. Sagt er og að fjós hafi hrunið í Krisuvík.
A Akranesi og Hvalfjarðarströnd hafði orðið vart við
landsskjálpta pessa lítils háttar, en í Kjós, á Kjalarnesi
og Mosfellssveit varð mikið af peim nokkuð, pó heldur
minna en í Reykjavik.
Um Flóa og Ölfus hafði peirra orðið vart lítils hátt-
ar, en í efri hreppum Arnessýslu alls eigi.
A seglskipi, sem var á ferð fyrir Reykjanes á sunnu-
daginn, á leið hingað frá Noregi — „Ragnheiði“, skipstj.
Bönnelykke — varð talsvert vart við hristinginn kl. 12 og
hálf; skipið kipptist við, eins og pað hefði rekið sig á, og
brakaði i hverju tré.
Nóttina eptir, aðfaranótt mánudags 14. p. m. varð og
vart við hreyfingu hér í bænum 2—3 sinnum, og eins syðra
suður á Vatnslcysuströnd, mest kl. 33/4 hér um bil.
Um stefnu landskjálptahreyfingarinnar ber mönnunl
ekki saman. Sumum fannst hún koma frá norðri eðavcstri
sumum frá landnorðri11.
Jarðyrkja. Búíræðingur Sæmundur Eyjólfsson, er
ferðaðist í sumar um Skaptafelissýslu til að leiðbeina
bændum í búnaði, pykist nú hafa fengið fulla sönnun fyr-
ir pví, að græða megi upp eyðisanda með vatnsveitingum.
Reynist pað rétt, má gjöra á pann hátt stórkostlegar jarða-
bætur víða í Skaptafellssýslum.
Búnaðarskólínn á Hvanneyri. í október voru aðeins
2—3 piltar búnir að sækja um inntöku á slcóla penna.
Fá pó piltar par ókeypis fæði, húsnæði, pjónustu og kennslu
um allan tímann. J>ar erog duglegur búfræðingur, Sveinn
Sveinsson, nýbyggt skólahús og jörðin sögð ágætlega góð
fyrir búnaðarskóla.
Dáinn er kaupmaður J. 0. V. Jonson i Reykjavík.
Sauðanes var veitt 26. sept. séra Arnljöti Ólafssyni á
Bægisá.
Reykjavikurbrauðíð. Ráðgjafinn hefir veitt séraS. Stef-
ánssyni í Vigur undanpágu frá veitingu Rekjavíkur presta-
kalls og skal ný kosning fram fara. I stað séra Sigurðar
er nefndur séra Jóhann J>orkclsson á Lágafelli.
Inntökupróf við latínuskólann í Reykjavík var haldið
2. okt. 4 nýsveinar teknir í 1. bekk. 88 piltar eru nú í
skólanum.
Kvennaskólinn á Ytri-Ey. Um inntöku í hann sóttu í
haust 40 stúlkur. En ekki mun húsrúm par fyrir svo
margar og var pað pó aukið í haust.
Kjötverð i Reykjavík var í haust 25 — 30 au. pd. cn á
Akureyri (búðarverð) 12—18 au.
Ofsaveður var hér í Eyjafirði og í nálægum sveituni
7. p. m. urðu talsverðir skaðar á húsum og hej'jum. í
Hraukbæ í Kræklingahlið fuku að sögn 80—90 hestar af
heyi.
Úr bréfl úr Múlasýslu.
„30. sept andaðist að Birnufelli í Fellum Hallgrím-
ur Helgason bóndi par. Hann var einhver bezti bóndi
í sinni sveit, stakur dugnaðarmaður, gestrisinn og höfð-
inglyndur. Hann var lítið meira cn miðaldra og hafði verið
8 ár bóndi. Bú hans var eitt af peim fáu hjer um sveitir,
sem blóragaðist fyrir farajidiliarðinda ár.“
Já, heiðin var illfær.
-------^---------
Já, heiðin var illfær, pví allt var svo blautt
Að alltaf var klárinn að detta.
Eg held að á íslandi hitt menn trautt
Svo hraklegan veg eins og p etta.