Norðurljósið - 19.11.1889, Blaðsíða 4
76
NORÐURLJÓSÍÐ.
1889
En ofan af heiðinni útvfir tók,
J>ví ekki var dagsbrún né skíma,
Og hrakviðrið líka á hættuna jók.
Eg hélt þá niinn síðasta tima,
J>vi hesturinn flatur á hliðina datt
: Og hálf festi skrokkinn í dýi.
J>ú heldur nú kannske eg segi’ ekki satt,
- en svei mér ef petta er lýgi.
Og parna rar kafdýpis kelda og grjót,
Eg kastaðist flatur á hauður
Og veltist í forinni, vissi ei hót
Hvort vœri eg lifs eða dauður.
En pegar eg raknaði rotinu úr
Eg reiddist að eg skyldi detta
Og hrópaði bálvondur: „Herra minn trúr! —
Nú, horngrýtis vegur er petta! “
Eg hljóp samt á bak, ogegbarðist um fast,
[ En bannsettur klárinn var staður;
Og skaptið um siðir á svipunni brast
Og svo varð eg ráðalaus, maður!
J>ví eg kom ei klárnum eitt einasta spor.
Svo allri hann ferðinni réði;
En ganga og teyma i fárviðri’ og for
Yar fjandanum sjálfum til gleði.
[. Eg sá pað ei dugði, og svo mundi hver
J>að séð hafa’, i öðru eins færi.
Eg spretti af hestinum, hallaði mér
í hnakkinn pótt blautur eg væri.
Eg sofnaði fljótt, og eg svaf heldur vært,
J>ótt sœngina heíði ei mjúka,
Og vaknaði loksins pá ljómaði skært
Hinn lífgandi röðull á hnúka.
Smavegis.
Konan: pað er vist aumi vandræðagripurinn pessi
s a m v i z k a, sem presturinn var altaf í dag að tala um
á stólnum.
Maðurinn: Heldur heyrðist mér pað. — J>að er
gott víð höfum hana ekki á okkar heimili.
jörðin „Leifsstaðir46
Öngnlstaðahrepp
í Eyjafjarðarsýslu, 22,7 liundruð að dýrleika, fæst til kaups.
A jörðinni hvilir talsverð veðskuld, sem fyrst um sinn mun
fást að standi. Lysthafendur snúi sér til undirskrifaðs.
Akureyri 1. nóv. 1889,
Eggert Laxdal
lyieðlimir hins íslenzka Bókmenntafélags; sem eiga að
taka bækur pess hjá mér, eru beðnir að vitja peirra sem
fyrst og greiða tillög sin.
Akureyri 4. nóv. 1889.
Eggert Laxdal.
Sparisjóðuriim á Akureyri
gefur 4% ársvexti. — Opinn hvern mánudag kl. 4—5
Lánar peninga út möti jarðarveði og sjálfsskuldarábyrgð
áreiðanlegra manna.
Kaupið það ! lesið pað ! lærið það !
Fáein eintök af hinu ágæta tímariti „um uppeldi og
menntamál“ eru til sölu hjá ritstjóra ,.Norðurljóssins“.
Samkvæmt auglýsingu í 17, bl. „Norðlj“. p. á. hefir
herra úrsmiður Magnús Jónsson hér i bænum falið mér
að innheimta skuldir sínar meðan hann er fjærverandi.
Vil eg pvi mælast til pess, að allir peir, sem hann á hjá,
borgi pœr skuldir sínar til mín iyrir næstkomanda nýár
eða i seinasta lagi fyrir lok febrm. n. k.
Akureyri 15. nóv. 1880.
Sigfús Sigurðsson.
(úrsmiður).
A réttunum í haust var mér dregin dökkleit lamb-
gimbur með minu eyrnamarki: Sneitt framan biti aptan
hægra sýlt biti fr. vinstra. Réttur eigandi vitji lambs
pessa til min, gegn pvi að borga hirðing á lambinu og
auglýsing pessa.
Helluvaði 1. nóv. 1889.
Steinpór Bjarnarson.
Po nfn ] úr íslenzkum dúk fallegum sterkum og
X íllcll lIII tiUgóðum fæst hjá Jakob Gíslasyni á Ak-
ureyri, með góðu verði.
— Hér með eru allir útsölumenn „Norðurljóssins‘£
beðnir að senda útgefanda pess allt, sem peir kunna að
hafa óselt af 4 árgangi.
Til kaups!
— Ejármark Kristjáns J>orkelssonar í Sigluvík : sneið-
rifað aptan hægra, stýft og gagnbitað vinstra.
B r e n n i m a r k: Kr. J>k.
Hús, sem stendur í Hrisey, 24 al. langt og 16 al. breitt,
tvíloptað með 2 stórum alpiljuðum herbergjum, mjög sterkt
og vel smíðað, grindin úr 7x9 pl. til 5x6 pl., með 2
dregurum bæði uppi og niðri, nýlega byggt og kostaði pá
4,500 krónur, meiri partur efnisins keypt í Noregi og
reiknað eptir innkaupsverði par, fæst nú kevpt mjög ódýrt
og með góðum skilmálum. Húsinu er mjög hentugt að
skipta í 2 hús, sem yrðu 16x12 al. Allir viðir eru sag-
aðir ferstrendir og í undirgrindunum og dregurunum svo
gildir, að vel má fletta peim, og yrðu peir pó elnismeiri
en í flestum íveruhúsum gjörist. Lysthafendur snúi sér
til undirskrifaðs.
Akureyri 14. nóv. 1889.
Eggert Laxdal.
ELDGAMLA ÍSAFOLD
Ritstjöri: PÁLL JÓNSSON.
Pr»utsmiðja : Björns Júnnouar.