Norðurljósið - 20.03.1890, Side 3
1800
KORÐURLJÓSIÐ
3
af þeírri «málsáframpokun», sem hötundurinn lijalar um i
niðurlagi sinnar fyrri greinar, og sem mér skiljanlega ekki
er innifalið í öðru, en með orðaleik og málbrögðum að
reyna að sannfæra landsmenn um pað, að þar sem peir
hafi farið fram á innlenda stjórn, hafi peir aðeins
meint innlendari u m boð s stj ór n, hitt nefnilega lög-
gjafarvald og dómsvald sé svo sem ekki mikilsvert hjá pví.
Eg vona svo góðs af lögfræðingum vorum , að peir pýði
greinilega viðkomandi ákvæði í pessu efri deildar frum-
varpi, svo alpýðu manna verði ljóst, hver fiskur liggur par
tmdir steini, og vænti eg pá að slíkar hrakgreinar, sem
liinar aðsendu greinar frá «miðlttnarmanninum» umpað, að
peir sem halda tryggð við pjóðina í stjórnarskrármálinu
séu „landshornamenn“ og apturhaldsmenn verði sjaldgæfari
enda væri sannarlega tími til kominn að menn að minnsta
kosti ýmsir af peim sem fi’emstir voru — færu að reka af
sér ámælið um pað, að peir hafi af einfeldni verið að ota
sér út í stjórnardeiln með háttklingjandi orðatiltækjum,
án pess að skilja sitt eigið mál.
Eg er ólögfróður rnaður og hvorki treysti mér til að
skýra petta mál út i æsar, né helcjur liefi tírna eða tæki-
færi til pess hér, — en eg skil pó fyrir mitt leyti svo
mikið, að eg mttn pegar til kemur, geta varið mín eigin
orð í pessu efni, en pað ofast eg um að lrifundur miðlun-
argreinanna geti. Yfir höfuð er tónninn lijá honum og fleir
um af peim, sem ritað hafa í líka átt í sunnan bloðin,
líkur pví sem gjörist hjá litlum einbeittum flokki, sem
finnur veikleik sinn, en vill gjöra sig digrari en hann er
og treystir að öllu leyti, að fáfræði annara muni láta blekkj-
ast. Eg vil taka til dæmi: Höfundurinn telur yfirdóm-
inum pað til bóta sem «landsdómi» — móti peim sem á-
lita pað óhæfu að stjórnin skipi sína eigin dómendur að
öllu leyti — að baíði sé pað að yfirdómarar ekki verði ei-
lifir, og í öðru lagi sé ekki víst að dómararnir dæmi pá
sömu ráðgjafa, sem hafa skipað pá. Er petta ekki
næstum pví of hár vixill upp á skilningsdeyfð almennings P
Er pað ekki næstum sama eins og að segja: það sakar
ekki pótt kennari sé sklpaður í peim námsgreinum, sem
hann sjálfur ekki kann neitt í, pví bæði er pað að margt
virðist benda á að kennarar ekki verði eilifir og í öðru lagi
erekki víst,aðhann kenni námsmönnum liinnar sömu kyn-
slóðar, sem verður að sitja uppi með pá, pví peir geti
fengið aðra til að lcenna í staðinn sinn.
Og er pað ekki barualegt af miðlunarmanninum, að
vera nú að vefja inn í petta mál, sem pegar er nógu fiók-
ið, ráðstöfunum viðvíkjandi hinum almennu eða sameginlegu
málum Islands og Danmerkur, sem alpingi útaf fyrir sig
vitanlega eptir stöðulögunum ekki getur samið nein lög um
og sem aldrei hefir neitt verið um að ræða í stjórnar-
baráttu vorri. Eg vil ekki gjöra ráð fyrir að honum sé
hulinn munurinn á sérstökum og almennum málum íslands,
heldur að hann hafi aðeins í spaugi farið að gefa frá séf
seinni greinarstúfin í 22. bl. Norðurljóssins.
Eg álít að petta, sem eg heti bent á, si nægilegt,
méðal annars til pess, að menn að minnsta kosti ekki um.
hugsunarlaust, taki allt fyrir góða og gilda vöru, sem pessi
miðlunarmaður ber á borð. Og eg vil nú að lokum i
stuttu máli lýsa yfir pví áliti, er eg hef á peirri breytingu
í stefnu endurskoðunaimálsins, er kemurfram hjá hinum
„bersýnilegu“ miðlunarmönnum, er sig svo nefna.
J>eir pjóðkjörnir pingmenn, sem átt hafa pátt í tilveru
frumvarps til stjórnarskipunarlaga um hin séx-staklegu mál-
efni Islarids, pannig úr garði gjörðu eins og pað kom fyrir
sjónir almennings frá efri deild í sumar, sem leið, hafa
brugðizt vonum pjóðarinnar og eindregnum
fyrirmælum hennar. sem peii sjálfir hafa
heitið að fylgja, meðal annars uieð pví, sbr. 3. gr. í
nefndu frumvarpi, að leggja löggjöfina í sérstokum málum
Islands undir konung og ráðgjafa í Kaupmannahöfn, sem
yrði að sitja í ríkisráði Dana eins og nú á sér stað. jjpetta
getur aldrei orðið miðlunarmál.
|>essu hika eg ekki við að lýsa yfir, sem einn af full-
trúum peim, sem pjóðin sendi á pingvöll 1888, og eg
skora jafnframt á meðfulltrúa mína, að peir hver í sínu
héraði gjöri pað, sem í peirra valdi stendur, til pess að
mönnum verði skiljanlegt pað gjorræði, sem beitt er af
nokkrum pingmönnum í pessu máli, og til pess að halda
uppi heiðri J>ingvallafundarins, en láta ekki pýðingu hans
leysast upp í vind og reyk með pví nú enn pá einusinni
að draga vilja pjóðarinnar í efa.
Akureyri 3. marz 1890.
Erb. Steinsson.
F r é t t I r.
lón ÓlafssOn alpingismaður hefir sagt afsér pingmenusku.
Hann ætiar að flvtja til Ameríku og verða ritstjóri „Lög-
bergs“.
Vikiö frá embætti er séra Stefani Sigfússyni á Hofi í
Alptafirði fyrir drykkjuskapar-óreglu.
Gufuskipið Vaagen kom hér I. marz með nokkrar vörur
til lausakaupa, og til að taka hér 4—500 tunnur af sild.
Skipið lagði út fyrir nokkrum dógum en varð að leita hér
hafnar aptur sökum veðurs og stórsjóa; eru pvi litlar líkur til
að hafís sé í nánd.
Póstafgreiðslunní á Akureyri verður gefin heimild til að
senda með postsendingar fram í Eyjafjörð pá nauðsyn ber til.
Sjónleikafélagið á Akureyri hetir látið halda öppi gleði-
leikjutn um pennan mánuð. 5 sinuam hetir verið leikið,
mikið sótt og pótt góð skemmtun. Ætiiitýrið eptir Host-
rup verður leikið seinni hluta tnánaðarins.
Tiðarfar pennan mánuð hefir verið nokkuð harðara en
hina mánuði vetrarins, snjókoma nokkur og frost jalnaðarlega
um 4—7 gr.; koinst einu dag upp í 16 gr.
Afli enginn um Eyjafjörð, en hákarlsafli allgóður við Siglu-
fjörð og nokkur á Skjálfand tflóa.
Látinn er Arni Björnsson á .Esustöðum, gagnfræðingur írá
Möðruvallaskóla, ungur og vel getinu tnaður.
fundi kjörinna manna úr hinum ýmsu hreppum Eyja-
fjarðar, sem haldinu var með Akureyrarbúum 5. dag p. m.,
var ákveðið að lialda skuli hér á Oddeyri héraðshátið
iminníng þ úsu nd ár a - af m æ I í s Eyjafjarðar; skal
húu byrjuð 2 ». dag júnímánaðar næstkomandi.
Lika var pá sampykkt, að lialdin sé hina sömu daga
og hátíðin dálítil sýning á búpeningi, svo og á iðnaðar-
munurn, varningi og öðru pví, er glæða mætti menningar-
hug í búnaði og verklegri iðn.
Yér, sem kosnir vorum i forstöðunefnd pessarar hér-
aðsminningar, leyfum oss pví í utnboði fundarins, að bjóða
alla velkomna, sem vilja kynnu að vera með oss og taka
einhvern pátt í minningu pessari, svo og senda muni til
sýningarinnar, sérstaklega úr nærsýslunum.
Cliristiim Havsteen, Eggert Laxdal,
Friðbjörn Steinsson, Jakob V, Havsteen,
3Iattliías Joelinmssson
(formaður.)
riLL onnAii er tekið með hæsta verði í verzlun
\XUtL oliljöl V. Hsvsteens á Oddeyri. Jafttvel
fyrst um siuu fyrir 60 au. pundið gegn vörutn.