Norðurljósið - 20.03.1890, Síða 4

Norðurljósið - 20.03.1890, Síða 4
4 NORÐURLJÓSIÐ. 1890 x f'*"1 ,N orðu rl j ósið‘. Hér nieð lýsi eg pví yfir, að eg er hættur við útgáfu og «Norðurljóssins», en bóksali Frið* 1 2 jörn Steinsson hefir tekið að sér útgáfu pess um yfirstandandi ár. i Sömuleiðis hefir hann tekið að sér innheimtu allra útistandandi skulda fyrir „Norðurljósið“. Akureyri, 17. marz 1890. Páll JóllSSOll. Ítstjórn * Samkvæmt ofanritaðri yfirlýsing hefi eg tekið að niér útgáfu Norðurljóssins á pessu ári,'5ömnleiðís inuheimtu á ógoldnu andvirði blaðsins fyrir fyrri ár. — Allt andvirði blaðsins sendist pvi til min, sömuleiðis ritgj ö r ð i r, fréttir og auglýsingar, sem í blaðið eiga að koma. — Af pví svo er liðið fram á árið verður «Norðurljósið» ekki nema 12 blöð petta ár, sem kosta 1 k r ó n u er greiðist í júlimánuði. Að eg hefi nú tekið að mér útgáfu blaðsins kom til af pvi, að ekki lá annað við en pað sofnaði út af ,.svona pegjandi". fyrir efnaskort útgefandans að leggja út fyrir fram fé til útgjörðar blaðsins, par almenningur er jafnsðarlega svo athugalaus, að greiða andvirði blaða eptir á og pað stundum sem löngum tíma nemur, svo blöðin verða að veslsst upp í höndum efnalítilla manna. — Eu eg kunni illa við pað, par eg upphaflega hafði átt pátt í tilveru blaðsins, og á hinn bóginn sá alveg nauðsynlegt, að Norðlendingar og Austfirðingai misstu ekki alveg af blað- ínu, sem málgagni, hvað sem á kann að liggja. Enda hefði pað ekki vorið rétt gagnvart styrktarmönnum og velunn- urum blaðsins, að láta pað með öllu hætta fyrirvaralaust. — |>ótt eitt blað hjari hér við lífið get eg ekki séð, að pað geti fullnægt pörfum og kröfum timans, sem ekki siður nú en áður hefir i fór með sér mismunandi skoðanir á höfuð vel- ferðarmálum lands vors, sem standa á dagskrá pjóðarinnar. J>ótt mönnum hafi máske ekki pótt uggvænt, að á liðnu ári liafi brugðið fyrir veðrabrigðum í stefnu blaðsins pá purfa menn ekki að óttast pað, pvi svo lengi sem eg liefi hönd á blaðkríli pessu, verður pað helgað framsóknarflokki vorum í frelsis- og framíaramálum íslendinga, og verður sétstaklega opið fyrir peim, sem berjast fyrir sjálfstjórnarmálum vorum hiklaust og röksamlega með allri stillingu. — Framtið blaðsins byggist pví ekki á minum veiku kröptum, heldur á kröptum pjóðarinnar og sérstak- lega á kröptum og vilja Norðl. og Austfirðinga, sem pað einkum á að vera málgagn fyrir. — Fari svo að pað reynist að blaðið taki nokkurn fjörkipp, svo menn öskuðu að pað yrði eins stórt og áður, skal ekki standa á mér ef nógu margir kau} endur láta mig vita pað um leið og peir borga pað i júlimánuði. Frb. Steinsson. Aðvorun til almeniiiiigs: Fndirskrifaður gjörir hér með kunnugt, að eg í vetur og á komanda vori ætla mér að bera út eitur — Nitras strych- nicus — á sjávarsandinum fyrir botninum á Stjálfandaflóa, til að eyða með pví varpvargi, svo sem máfum, svartbökum eg skúmum, og með pví að hugsast getur, að pessa fugla beri dauða að landi víðsvegar um Norðurland. aðvarast menn alvarlega um að hirða eða hagnýta sér pá. Laxamýri 1. febrúar 1890. Sigurjón Johannesson. TomI)ó 1 a! Tombó 1 a! A Möðruvöllum í Hörgárdal. er áformað að halda tombólu á S u m a r (1 a g i n n f y r s t a. Agóðinn á að falla í «Nemendasjóð Möðruvallaskóla*, sem af- ráðið er að stofna til styrktar fátækum piltum á skólanum. Yonandi er að flestir verði fúsir á að styrkja petta íyrirtæki, sem miðar til eflingar hiuni helztu menntastofnun á Norður- landi. Gjöfum til tombólunnar verður veitt móttaka hér í bænum hjá Consul J. V. Havssteen og kennara Páli J ó n s s y n i. Framúrskarandi gúd kaup. I Seyðisíirði er til sölu nýlegt íbúðarhús úr timbri, í bezla staudi, 11 álna langt og 8 álna breitt. piljað innan uppi og niðri og málað. Enn fremur smiðja úr timbri er stendur rétt hjá, 15 álna löng og 7 álna breið, með piljuðu og mál- uðu herbergi í öðrum endanum, afli með ágætum belg, borði með skúífum og mörgu fleiru er til járnsmíðis heyrir. Hús- eignin stendur nálægt sjó, og er að miklu leyti eign pjóð. hagans þóravins Einnbogasonar, sem nú er fluttur til Ame- rílcu. Húseignin verður seld fyrir mjög lágt verð, og er einkar hentug tyrir duglegan járnsmið, sem getur haft nægilega atvinnu, par hér er sem stendur skortur á góðum smið Lysthafendur snúi sjer til HalldórsGunnlaugs- sonar verzlunarstjóra á Vestdalseyri, sem hefir umboð til að selja húseiguina, Allan línan. |>eir sem byggja til Yesturheimaferða í sumar, ættu að panta flutning áður en Thyra fer suður 5. apríl, svo skip- komu verði hentugiega ráðstafaí. fargjaldið hið sama og síðasta ár. Aðrar upplýsingar lætur í té agent línunnar á Akureyri Frb. Steinsson. Sparisjóðurinn á Akureyri» gefur 4% ársvexti. — Opinn hvern mánudag kl. 4—5. Lánar peninga út móti jarðarveði og sjálfsskuldarábyrð áreiðanlegra manna. Seldar óskilakindur í Öngulstaðahrepp haustið 1889; 1. hvít lambgimbur, mark: vaglskorið framan liægra, lieilrif- að biti aptan vinstra. 2. hvíthníflótt ær fullorðin, mark: tvístíft framan biti aptan bægra, stýfður helmingur framan biti aptan vinstra. Ytritjörnum 20. febr. 1890. Eggert JDaviðsson. Grott orgel (harmonium) fæst til kaups hjá undir- skrifuðum á næstkomandi vori. Akureyri 8. marz 1890. Magnús Einarsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Fr b. Steinsson. Prentsmiðja : Björns Jónssoar.

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.