Norðurljósið - 29.07.1890, Blaðsíða 3
1890
NORÐURLJÖSIÐ
27
pað með góðum og vinsamlngum orðum, og svo verja íé til
að útbreiðu biudindismáJefnið. En þetta fer allt eptir lögum
og reglum sem hvert bindindisfélag hefir sett sér að breyta
eptir, sem getur verið og heflr verið mjög mismunandi, nerna í
Good-Templarsreglunni, sem er pað lögfastasta bindindisfélag
sem til er.
Fundarhöld bindindisfélaga eru tvennskonar, eins og í
öðrum íélögum, nl. innanlélagsfundir og almennir fundir.
Innanfélagsfundir ræða um stjórn og frumkvæmdir félagsins,
og þau mál er meðlimina varða og peir bera upp til uin-
ræðu til velferðar félaginu og framkvæmda milli funda. Ut-
anfélagsfundir par á móti tala um almeun mál, skýra biud-
indismálefnið og nytsemi pess, lýsir skaðsemi ofdrykkjunn-
ar, fyrir hvern einstakan og pjóðíélagið í heild sinni. —
Hve mikið hvert bindindisfélag getur orkað til útbreiðslu
bindindisins er undir pví komið, hvað vilji pess er sterkur
og hve miklum andlegum og líkamlegum kröptum pað hefir
ráð á. En kruptur hvers bindindislélags byggist á krapti og
vilja einstakiinganna, sem í félaginu eru. Vér viljurn pví
ráðleggja yður, sem haíið svo góðan hug til bindindismáls-
ins, að hugsa yður ekkert urn að ganga i bindindisfélag, pá
fyrst getið pér notað krapta yðar til útbreiðslu góði mál-
efnis, á hvern pann hátt sem pér íinnið beztan og hagan-
legastan.
KAFLI ÚR BRÉFI ÚR MÚLAÖÝSLU.
Hin illkynjaða kvefsótt (influenza), sem Færeyingar
fluttu með sér hingað á dögunum, fer nú hér utn Austur-
land, sem logi yfir akur, og er naumast nokkur sá, er bjá
pví komist að sýkjast, og mjög lengi eru menn að ná sér
aptur eptir veikindin. Með vægari kvefsóttum má po telja
sýki pessa, pví engir hafa dáið, að spurzti hefir, nema á Út-
Héraðinu, par hefir hún lagt, að sögn, sjö manns að velli.
}>ó veiki pessi hafi pannig enn sem komið er, eigi verið mjög
mannskæð, pá er fjártjónið feykilega mikið, sem hún veldur,
einkum fjarðabúum, pví fáir lrafa getað róið pessa dagana,
pó fiskur sé nú nógur fyrir landi, sem ólíklegt er að standi
lengi eptir að menn fara almennt að geta róið, pareð báta-
fjöldinn keyrir fram úr öllu hófi, pannig er sagt, að úr
Seyðisfirði muni ganga full 300 fiskibáta, þar af rneir enn
helmingur færeyiskir. Héraðsbúar bíða og stórtjón af veik-
iudum pessum, því um petta leyti fara peir venjulega kaup-
staðarferðir sínar, sem eru mjög erfiðar hér yíir fjöllin, en
kotnast nú fæstir lreiman að, sökum veikindanna, enda er
á sumum bæjum allt heimilisfólkið meir og minua veikt,
og svo kotna nú fráfærurnur, með önnum peim er peim
fylgja-
Otto Wathne, sjógarpurinn alkunni, keypti í vetur gam-
alt seglskip flatbotnað, og reyndi hann nýlega að sigla pví
upp í Lrgarfljótsósinn; komst hanrt með illan leik inn í ós-
mynnið, en. skipið laskaðist svo mjög, að ekki er að hugsa
til að koma pví út aptur; verður petta sjálfsagt fyrsta og
síðasta tilraunin að sigla upp ósinn, og pykir Héraðshúuin
pað mjög leitt, pví pað hefði orðið ómetanlegur hagur fyrir
pá, ef peir hefðu getað fengið meginið af útíendri vöru, sem
þeir purfa að kaupa, á ósnum og ekið hennf heim til sín að
vetrinum í stað pess að selflytja hana að sumriuu yfir fjöll og
íirnindi og pað einmitt um bjargræðistímann.
Heppilega pykir flestum hér alpingiskosningin hafe tek-
ist hjá ykkur, að Skúli sýslumaður Thóroddsen komst að,
þrátt fyrir andróður sunnanblaðanna og fl, Halda menn að
Jóni Ólafssyni hafi brugðið í brún er liann frétti úrslitin,
pví hann hefir vafalaust lifað í peirri von, að nafni hans, er
hann nefnir „háifpela“ yrði eini maðurinn. sém kysi Skúla; pá
mun hoiium og eigi hafa líkað sem bezt úrslit kosningannaí
Suðui*Múlasýslu. pví að peir Sigurður prófastur Gunnarsson
sem kosinn var til pingsetu í stað Jóns, og sira Páll Pálsson
er flest fékk atkvæðin næstsíra Sigurði eru báðir sagðir ein-
dregnir minnihlutamenn. þannig lýsti |>jóðviljina sér par í
sýslu..
Vorull er nú sögð komin í 80 aura á Seyðisfirði, en
um verðlag á saltfiski heyrist ekki. XlO
Séra Oddur V. Gíslason frá Stað i Grindavík, kotn með
,.Lauru“ hingað p. 9. p. m., og var pegar boðað fundar-
hald kl. 1. e. m s. d. Flutti sira Oddur fyrirlestur um
bjargráð, líkt og hann hefir gjört á Suðurlandi og blöðin
syðra sagt frá. Tók hann sérlega fram pær hættur sem sjó-
mennsku eru samfara, pað elsku-sainband sjómannsins og
ástviua hans, sem ætti að knýja hann til að hafa Guð fyrir
augum sér, og vera stöðugur í trúnni; þá sérlegu ábyrgð,
sem hvíldi á formanninum sem trúað væri fyrir lífi og efn-
um aunara, án veðs eða haudskripti, þau hjálpármeðöl sem
viðhafa mætli, sér í lagi ,,1 ý s i ð“, sein reynzla væri fyrir
að optistnær gæti orðið til bjargar, og að liði; leiddi rnönnum
fyrir sjónir pá hagsmuni sem peir gætu af pví haft, hugar-
hægð peirra sem í landi væntu sjómannsins, og pá ánægju
tilhugsunarinnar að geta orðið meðbræðrum sínum til lífs
og liðs. Ennfremur talaði hanti um afnot og hirðing aflans,
fi-ikverkuu og fleira, og vísaði til ritlinga peirra, sem þegar
eru prentaðir.
Hann talaði og um drykkjuskapinn og agaleysið, sem
hvortveggja mundi margann mann drepið liafa, og hvatti
einarðlega til bindindis, stjórnsemi og hlýðni, og um konuna,
sem mannsins hægri hönd og meðhjálp, scm óaðgreinanlega
frá manninum. Sýndi haiin svo ýms áhöld er hann hafði
meðferðis.
Sjómenn peir sein á Akureyri voru sótfu fundinn, eu
par sem pilskip voru úti, og sóttin ekki um garð genginn,
voru áheyrendur færri en ella hefði orðið. Gjörðu allir góð-
ann róm að erindi séra 0. V. Gíslalsonar, og studdu þeir
verzlunarstjórar herra E. Laxdal, sem íundinn hafði boðað,
herra Chr. Havsteen og Frb. Steinsson málefnið og var
pegar viðtekið að búa til þessi áhöld, reyna páti, fá aðra
tleiri til pess, fylgja tillögum séra 0. V. G. og stofna bjarg-
ráðanefndir par sem bezt hentaði-
Séra Oddur fór með „Lauru“ til Austfjarða til að út-
breiða par pekkingu á björgunaráhöldum og koma par á fót
bjargráðanefndum, vouum vér að svo pörfu og mannvinar-
legu starfi verði vel tekið, og að sjómenn sýni pað í verlc-
inu að fylgja hans góðu ráðum að talca upp og nota björg-
unaráhöld.
Séra Oddur hafði og svo pað starf á liendi að efla og út-
breiða Good-Templarsregluna, og ætlar liann að halda bind-
indisfyrirlestur á Akureyri 5. ágúst. þá hann kemur með
Thyru að austan.
F r e t t i r
Frá utlöndum. Friður um alla Norðurálfu og annars-
staðar um hinn menntaða heim, að undanteknum smá ó-
eirðum, sem ekki eru teljancli. Kólera gengur á Spáni, en
rammar skorður reistar við útbreiðslu hennnr.
Tiðarfar í Danmörku og víðar í kaldaralagi. — Verzl-
un eklci fjörug og verðíag á vörum likt og áður. I byrj-
un p. m. rúgur 5,30 100 pd., rúgmjöl 5,65, Bankabygg
8—9 aura pd., kaffi 72—78. Sikur 17 og 19. — íslenzk
vara ekki í góðu gengi Ull 10% lægri enn í vetur, Lýsi
selt síðast á 32—33 kr. tunnan. Saltfiskur stór seldur á
52 kr., minni á 42 kr., og smáfiskur scldist ekki fyrir
38 kr.
Hörmidegt slys A uppstigningardag komu 48 stúlku-
börn frá spurningum frá prestinum í Slawikau við Oder,
og voru ferjuð á iitlum bát yfir fijótið en pegar 20 álnir
voru til lands hvolfdi bátnum, drukknuðu par 42 börnin og
ein móðirin, en að eins 6 varð bjargað.