Norðurljósið - 12.02.1891, Blaðsíða 2

Norðurljósið - 12.02.1891, Blaðsíða 2
10 NOÍtÐURLJÓSIÐ. 1831; «1000 ára afinæli Eyjaijarðar« í 18. tbl. LýÖs f. á. stendur grein með þessari yfirskript, og skorar höfundurinn, — sem kallar sig Stefui Eyfirbing — þar faatiega á Eyfirbinga. að koma á stofn einhverju þarflegu fyrirtæki í minningu um 1000 ára byggingu héraðsins, svo sem, ab komlb verbi á gufubátsferbum á firbinum, ab stublaö verbi ab því. ab ár verbi brúabar í hérabinu, ab stofnað verbi búnabarfélag fyrir alla sýsluna, ab stofnabur verbi almennur framfarasjóbur, almennur sjómannaekknasjóbur, ábyrgbarsjóbur fyrir báta og veibarfæri, ab komib verbi á föstuin sundskóia o. fl. Yér höfum enn ekki hreyft þcssu máli í blabi voru .; en aptur á móti höfum vér leitazt vib ab komast eptir því hvernig almenningur lítur á málib. Og eptir því sem vér höfum komizt. næst um vilja hérabsbúa, munu flestir því mebmæltir, að eitthvert framfarafyr- irtæki verbi sett á fót í minuingu um byggingu hérabs-. ins. En uppástungur Stefnis hafa oss ekki fundizt fá almennt góbar undirtektir hjá bændum, þótt hver og einn játi, ab öll þau fyrirtæki, er hann nefnir, séú í sjálfu sér þörf og naubsynleg. Aptur á móti hafa inargir mælt meb því, ab komib yrði á fót tóvinnuvél- um hér í sýslu. Ætlum vér þvl, ab sú uppástunga muni einna líklegust til ab fá framgang. En skiptar géta meiningar manna orbib um þab, hvernig vélunum ætti ab koma á fót, en svo virbist oss sem beinast lægi vib, ab ,j)ær yrbu stofnabar meb hlutafélagi. Einníg má búast vib því, er til framkvæmdanna kæmi, ab ckki yrbu allir á eitt sáttir um þab, hvar vélarnar ættu ab standa. En einna hentugastur stabur sýnist oss Odd- eyri. ef hægt er ab nota vatnskrapt Glerár til ab hreyfa þær. Ab minnsta kosti ættu þær ab vera einhverstab- ar hér sem allra næst verzlunarstabnum, því naubsyii- legt er ab vélarnar séu í sem mestri þjóbbraút, svo aubvelt sé ab ná til þeirra af sein flestum stöbuin, og flutningar geti gengib sem greibast til þeirra og frá þeirn. Vera má ab hyggilegt væri, ab reyna ab fá Ping- eyinga til ab sameina sig meb sínar tóvinnuvélar vib Eyfirbinga, eins og minnst er á í síbasta blabi Lýbs. Pab er ab minnsta kosti hyggilegt ab því leyti, ab liægra er ab bæta vib þær því sem vantar, en ab koma upp ab nýju fullkomnum vélum. Uppástunga Stefnis Eyfirbings um gufubát er ó- efab mjög þörf, en henni viljum vér beina til kaup- mannastéttarinnar hér, því oss sýnist ab henni liggi þab allra næst ab koma á fót slíku fyrirtæki, meb því þab liggur beint vib, ab henni yrbi allra mestur hagn- abur ab því. Ef bændur gjöra nú samtök um ab stofna tóvinnu- vjelar, lcyfum vér oss ab skora á kaupmannastéttina ab láta ekki sitt eptir liggja meb ab koma upp gufubátnum. Kæmust þessi tvö þarflegu fyrirtæki þannig á, mætti segja, ab vel væri ab verib, og gagnlega og stórmann- lega'væri þá minnst 1000 ára byggingar Eyjafjarbar. Yflrlit yíir yeðuiiag og arferði 1890/ (Ejitir bóndamann & Atííturlandi). 1 '< Janúarmán. Vestlægt veáur 1. til 10. Hinlt 11/ sunnan regn, spilíti þá jörð með áfrera. Hlánaði þánn ÍS. en spii rti aptUf þann 19. með kraþnhríð svo haglaust var viða pnð eptir var mánaðarins. þenna mánuð val'ð shjór stunúum nokbuð mikill. Afreðar og hagleýsúr upp tií dala, en snjó- létttara og betra í liögum pegar nær kom sjó. Frost varð ekki yfir 8°. Febrúarmán. Frá 1. tit 8. dags jarðbann fyrir sauðfé, vestiægt veður og litið frost. HTánaði siðan svo ágætt varð í högúm og vestlæg góðviðri héldust út mánuðinn. Einkanlega var einmunablíðviðri 7 sfðustu dága þessa mán- aðar. Marzmán. Vestan blíðviðri 8 fyrstu daga p. in. Gerði siðan frost mikil, mest l5® pann 7 Frost og snjókoni var nokkur til hins Í3. Hinn 14. heíðríkt veður og stillt. 15. til 18. útsynningur og annaðslagið nokkur snjókoltia og stofmur. Birti sfðan af vestri og leysti snjó frá 21. til 26. varð þá áuð jörð og gott f högum. Hinn 27. var austlægt krapahriðarveður, gerði pá áfreða af vestri og vont 1 bögum 1 pað eptir var mánaðarins. Heldur mátti tiðarfar óstöðugf/ heita, en snjólétt og saemilega' gott í högum penna niánuð. Á p r i I m á n. Hinn 1. dag p m. suðvestan hvassviðri og mikil leysing. Hægviðri áf sömu átt til pess 6. Norð- austan og snjóél hinn 7. Síðan suðvestan góðviðri (og vest- an) til þess 21. þá suðaustan regn og hvassviðrr 22 og 23. Hinn 24. og 25. norðaustan hrfðar veður. J>anta 26. vestan ; leysing ogblíðviðri, sém hélst mánuðinn á endá. Stöðug tíð 1 mátti pví heita allan penna mánuð' og ágætt í högutn all-' staðar. Mafmán. Landátt, Suðvestan og vestan frostleysur frá 1. til 18, kom þá krapahrið, sem stytti upp um kvöldið. Voru pá góðviðri af súðvestri og snðaustri par til 27. ’Hinn 28. og 29. norðaustiin með nokkru frosti (4—6°). J>ann 30; lahdstæður, en aptur hinn 31. norðaustan stormur og frost. A'llán penna máduð' var jörð pvl nær snjólaus, kom talsverð- ur gróður og eptir ihiðján mánuðibn sáðu sumir í matjurta- i garða. í kuldanum siðiiátu dagá p. m. og fyrstu daga júntiii. dó gróðurinn að inestu út aptur ög kyrkingur nokkur kdm í 1 plöntur í görðura, en náðu sér nokkuð aptur. Júnímá n. Fyrstu 4 daga p. m. norðaustan með 3—5° frosti en eigi mikilli snjókomu. Hinn 5. p. m; var austan snjóbleytu-hrið, setti pá niður töluverðan snjó, en veður batnaði pó síöari hluta dags. Gerði síðan goth veður ' og súðvestan leýsing til þess 8. Hinn 9, og 1Ö. tölúvert > írost af norðrí (2—4°). Hlýnaði pá veður og kom landátt frá 11. til 30., komu pó stundum kaldar „hafgolur* (nfl. pann 16. 20. 21. 25. 29. 30.). Yfir höfuð mátti kalla penna mánúð illviðra lítinn. en grasveiti fór litið fram einkum seinni hluta mánaðariné sökum kuldaúna. Búpeningur gekk Ullstaðar vel undan. Viða purfti áð klyppa íambfe og ung- lömb gengu frá leifum. Vorverk (túnvinna, 'hirðing: eldivið- > ar, rýing o. fl.) voru búin viðast hvar fyrri bluta pessa mánaðar. í " : J úlimán. Vestan hægviðri og purkar til pess 12. 13. og 14. norðaustanstæður en lítil úrkoma. - Frá 15. til 21. suðvestan og vestan góðviðri, en 22. til 24. kuldi og m rðan átf. Vestan purkur binn 25. Siðan norðaustart ópurkar eu ekki mikil úrkoma pað éptir Vár mánaðarins. 1 hyrjun p. ni. voru lömb færð frá. Frá 8.—12. byrjuðu menn almennt heyvinnu. Tar nýting í betra lagi á heyjum penna mánuð. Á g ú s t m á n. 1. og 2. þ. m. norðaustlægt hægviðri, Síðan suðvestan og vestan purkar til hins 11. J>á norðaust* an ópurkar til hitis 16. Svo vestan purkar til pess 21. Siðan norðaustlægt veður með skúrum til 24. Létti pá veður í lopti, en heyperrir kom ekki fyr en 3 síðustu daga af

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.