Norðurljósið - 12.02.1891, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 12.02.1891, Blaðsíða 3
NORÐURLJÓSIÐ. 11 1891' fessuin tmlnuði. |>ann 4. p. m. hirtu fle?tir það sem óhirt í Húuavatnssýslu viljað reyna til að skýra, Var af töðum. Nýting var einnig góð penna mánuð en gras- vöxtur niisjafn. S e p t e m h e r m á n. Vestan purviðri hinn 1., pá tioröaustan ópurkur 2. og 3. Síðan- vestan parkar til hins 9.: Hinn 10. norðlægt yeður, gránaði í fjöll, svo vestan þurkur pann 11. f>á suðlæg poka.og skúrar pann 12. Hinn 13. og 14. suðvestan pokur. Ópurkar at suðri 15. til 17., Var pann dag dynjandi sunnanregn og hvassviðri. £>á vest- læg purviðri að mestu til pess 27. Síðan norðaustan kuldi ■og él 28., en hríðarveður af sötnu átt 29. og 30. Hinn 20. ■og 21. pessa mánaðar hættu menn almennt heyskap, enda sumir nokkru fyr. Nýting var á heyjum í góðu, lagi,. og lieyafli varð allstitðar ( góðu meðallitgi. Rótiirávextir urðu sumstaður i betra meðallagi i yöxt. Fyrstu fjársöfn voru 22. til 26, pessa mánaðar, sem venjulegt er. Geldfé og yfii höfuð altt té var vænt,. einkanlega á hold. Málnytupeningur gerði víðast hvar í þetra meðallagi gagn Sauðir. gengu lieldur vel á mörkuðum. mest 22. kr, minnst 17,kr. Oktobermán. Suðlægt veður. Nokkuð mikilj snjór á jörð hinn 1. og 2., en hvessti og gjörði frostlaust af suðaiistri ■og suðri með skúrum til liins 7. , Komst pá yeður af vestri og suðvestri til hins 15., Síðan norðaustiin hægviðri til pess 18.. pá suðvestan pýðviðri til hins 23., og komst svoafnorð- íiustri með snjóéljúm annaðslagið pað eptir var mánaðarins. N ó v e iii b e r m á n. Fyrstu, 5 daga p. m norðan og norðvestan með hvassviðri og fyosti 6—8° Hinu 6. og 7. suðvestan leysing, en pann 8.,suðaustan krapaél, gerði pá gjjá eða svella-lög og illt i högum til liins 12. Síðan hján- aði og gerði öríst til hins 22-, komst pá á norðaustan til hins 25. með liægu frosti, 4—6° og litilli snjókomu. Síðan xrstan átt og marsuð jörð út minuðipn. , Decembermán. Allan pennan mánuð, vestan og 'suðvestan átt. Jörð stóð að mestu a,l-auð, einungis stðku sinnum fðl. Tíðarfar var pví hið bezfa sem elztu menn inutia ekki betra, einkanlega livað staðviðri, og veður-gæði snerti. Arferðs 1890 heíir pví verið meðal hinna beztu, sem komið hafa á Austurlandi.. Reyndar var árferði gott 1880 en l>ó tæplega eins gott. Bjargræði matina Uefir verið hið besta, petta ár til sjós og lands. Vershm hefir að ynörgu leyti verið hagfeld. f>ó verðlag hafi verið nokkuð. hátt á flestum út- (endum vörum, pá var verðlag á innlendum yöram hel.dur í liærra lagi. Töluverð áhrif á alla veizlun Austfirðinga, til liins betra, lietir »pöntunavfélag Fljótsdalshéraðsy, ,er pví bæði pörf og sjálfsögð skyida al|ra;;sem geta að styrkja petta íélag, rneð að ganga i pað. Einnig parf stjórn og allt fyrir- koniuLg lél;§sins «ð vera svo fullkomið og aðlaðandi sem mögulegt er, sem eg reyndar efa eigi að sé svo sem unnt er, «n félagið er mannfátt, ,pað pyrftu fleiri sveitir en nú eru ■að ganga í það. í>ó árferði hafi verið afbragðs gott petta ár, pá Lafa hin tniklu veikiudi og manmlauði, einkum barna, tafið vinnu, og linekkt víða bjargræði manna, einkum par sem yeikindin voru inest um fiábjargrasðistimann. Síðan votið 1888 læör verið gpýt árferði, og búnaði hænda lieldur pokað áfrain. þessi viðauki má ekki verða „uppgangseyrir1, eins og hann pví miður ajlt of víða er. Hvað er f>-að ps, sem vér lielit eigum að leggja stuud á I góðu árunum ? Til að svara pessari spurningu, parf ekki íinnað en að lesa söguna um hantí Jósef Jakobsson, Hvað gerði hann á Egiptalandi forðum? Hann safnaði forðaágóðu áruuutn, svn öli iitn egi^tska pjóð og Hciri pjóðir höfðu nóg til að liífa aí á vondn árunum. ÁTHtHiASEMD við bréf Húnverska bóndans. I 1, tblublaði Norðurljóssins þ. á, hefir einbver bóndi hvað lagi í orðinu „miðlunarmaður-1 í stjórnarskrármálinu. Honum skilst nú í pví liggja, að sá. sem sé miðlunarmaður „hafi vísyitanclif, viljandi, miðlað af rétti pjóðarinnar í hendur stjórnarinnar11. J>essi skýring er með öllu röng, og verður hún ekki réttari fyrir pað, að hún er opt endurtekin, enda hafa miðlunarmenn mótmælt henni með góðum rökum. Engum pingmanni. hvorki miðlunarmanni né öðrum hefir dottið í lmg að neita pvi, að Islendingar hafx eðlisrétt til sjálfsforræðis, og pá hefir peim pví síður dottið i hug að svipta landsmenn pessum rétti að nokkru, enda gætu peir pað eigi pótt peir vildu, pví að sá réttur liggur hvorki undir peirra atkvæði né annara. En hitt hefir menn greint á um , hver vegur muncli líklegastur til að gjöra pennan rétt að lagarétti. Sumir hafa viljað berja höfðinu við steininn1', eins og bóndinn segir. f>essir menn kalla sig sjálfstjórnarmenn. Árangurinn hefir enginn orðið, eius og, allir vita. Hinsvegar hafa aRtaf verið nokkrir pingmenn, sem hafa viljað ná pví með lagi og lempni, er eigi hefir náðst með kappí, eins og sá sem komast vill upp á hátt fjal), fer fyrst upp á fyrsta hjallann og hvílir sig par, svo upp á annan o. s. frv., pangað til upp á fjallið er komið. En sá sem Stökkva vill upp á fjallið í einu stökki, kemur alítaf niður í sömu sporin og preytir sig til einkis. í miðl- un ínálanna á.síðasta pingi lá nú ekki annað en pað, að reyna að koma saman pessum tveim flokkum á pinginu, er hvorigur ætlar sér eða vill gefa eptir neitt af réttindum Islands, má pvi eigi bera peim pað á brýn, sein peir eru eigi valdir að ; enda bætir pað eigi fyrir málinu né neinum málstað, að gjöra móttsöðumönnum sínum getsakir. Eg skal nú eigi um pað segja, hvort árangurinn af aðferð peirra, sem vilja fylgja niáli pessu með lagi og lempni, mund verða me.iri en af hinni aðferðinni, pvi að sú aðferð hefir enn eigi komizt undir atkvæði konungs. En liklegfi pykir mér sú aðferð til árangurs én hin, pví mér er ekki jafnkunnugt úm, eíns og bóndanum sýnist að vera, hvað það er, sem <fyr eða síðar muni gjöra það að verkum, að Danastjórn lilýtur að sleppa honum (p. e. rjettinum, sem lún hefir gagnvart oss) nauðug viljug*. — Að öðru leyti get eg ekki hetur skilið orð bónda pessa, en að hann vilji alls eigi h.alda fram stjórnarskrármálinu á nokkurn hátt> cmeðan Estrúp og hægrimenn sitja við stýrið». J. A. Hjaltalín. Víða er pottur brotiim. í grein Í „pjóðviljanum“ 20. nóv. f. á., með fyrirsögn- inni „111 h ú s a k ynn i“, segir meðal annars: „Hér á Isnfirði hafa [margar fjölskyldur ekki nenia eina ofurlitla herbergiskitru, og par inni er pá soíið, setiði eldað, purkaður pvottur, pégar svo ber undir, fieygt frá sér sjófötum o. s. frv.; komi ókunnugur maður, sem betru hefir af að segja inn í sumar pessar holur, par sem eigi er gætt pvi meiri prifnaðar, getur honum jafnvel orðið ómókt af pví illa og banvæna andrúmslopti, sem par er inni, en peir, sem eru orðnir pví samdauna , finna pað auðvitað miklu síður, pó að pað hljóti að hafa skaðleg áhrif á héilsufar þeirra. og einkum ungbarnanna. Eátæklingana marga rekur auðvitað neyðin til að leita sér sem ódýrasts húsnæðis, en af lmsráðendum virðist pað heimtandi, að peir leigi eigi hús sin til fleiri en góðu hófi gegnir, eða troði ekki fólkinu eins og sild í tunnu, pvi að pó að peir á pann máta hafi nokkru rneira upp úr húsum sínum, pá liggur mér við að segja, að sumt af pví séu blöðpeningar".

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.